Handbolti Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. Handbolti 9.1.2015 17:46 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. Handbolti 9.1.2015 20:02 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. Handbolti 9.1.2015 14:32 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. Handbolti 8.1.2015 14:27 Sjáðu frábært mark Stefáns Rafns gegn Veszprém Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði stórkostlegt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í desember sem hefur verið tilefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi. Handbolti 7.1.2015 10:45 Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. Handbolti 7.1.2015 17:45 Egyptar vilja halda HM 2021 Slagurinn um HM 2021 og 2023 er þegar hafinn. Handbolti 7.1.2015 09:20 Gensheimer: Dagur og Guðmundur báðir afar nákvæmir Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, lék lengi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, sem hætti hjá Rhein-Neckar Löwen í vor til þess að taka við danska landsliðinu í handbolta. Handbolti 6.1.2015 18:57 Fyrirliði Þýskalands: Dagur komið með margar góðar breytingar Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, segir að Dagur Sigurðsson hafi komið með margt jákvætt inn í liðið á hans stutta tíma sem landsliðsþjálfari. Hann vonast til að Þýskaland komi á óvart á HM. Handbolti 6.1.2015 18:57 Dramatískur sigur Dana gegn Svíum Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu til sigurs í Malmö. Handbolti 5.1.2015 19:59 Birna skoraði eitt mark í sigri Sävehof Toppliðið lenti í basli gegn liðinu í áttunda sæti á útivelli. Handbolti 5.1.2015 16:29 Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09 Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. Handbolti 3.1.2015 17:47 Sunna öflug í sigri Sunna Jónsdóttir skoraði fimm mörk í sigri BK Heid. Handbolti 3.1.2015 15:29 Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. Handbolti 2.1.2015 10:25 Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. Handbolti 2.1.2015 11:04 Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 1.1.2015 21:27 Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 1.1.2015 21:27 20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16 Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. Handbolti 30.12.2014 23:26 Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:16 Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33 Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 29.12.2014 16:58 „Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. Handbolti 29.12.2014 11:26 Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. Handbolti 28.12.2014 19:28 Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. Handbolti 28.12.2014 14:53 Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. Handbolti 28.12.2014 13:20 Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. Handbolti 28.12.2014 17:40 Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. Handbolti 27.12.2014 18:54 Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. Handbolti 27.12.2014 16:42 « ‹ 189 190 191 192 193 194 195 196 197 … 295 ›
Viðtöl og umfjöllun: Ísland - Noregur 21-27 | Draumurinn um Brasilíu úti Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lenti á vegg gegn Noregi í undankeppni fyrir HM í Brasilíu. Íslenska liðið spilaði fyrri hálfleikinn afar illa og töpuðu að lokum, 27-21. Handbolti 9.1.2015 17:46
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu Slóvenum saman Danir líta vel út fyrir HM í handbolta, en þeir unnu stórsigur gegn Slóvenum í kvöld. Handbolti 9.1.2015 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Litháen 27-15 | Öruggt gegn Litháen Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í sínum fyrsta leik í undankeppni HM í Brasilíu 2015. Handbolti 9.1.2015 14:32
Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. Handbolti 8.1.2015 14:27
Sjáðu frábært mark Stefáns Rafns gegn Veszprém Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði stórkostlegt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í desember sem hefur verið tilefnt sem eitt af mörkum mánaðarins í Þýskalandi. Handbolti 7.1.2015 10:45
Alfreð: Verður persónulegt áfall að missa Aron Einn besti handboltaþjálfari heims sýnir á sér léttu hliðina í ítarlegu, áhugaverðu og bráðskemmtilegu viðtali. Handbolti 7.1.2015 17:45
Gensheimer: Dagur og Guðmundur báðir afar nákvæmir Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, lék lengi undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, sem hætti hjá Rhein-Neckar Löwen í vor til þess að taka við danska landsliðinu í handbolta. Handbolti 6.1.2015 18:57
Fyrirliði Þýskalands: Dagur komið með margar góðar breytingar Uwe Gensheimer, fyrirliði þýska landsliðsins í handbolta, segir að Dagur Sigurðsson hafi komið með margt jákvætt inn í liðið á hans stutta tíma sem landsliðsþjálfari. Hann vonast til að Þýskaland komi á óvart á HM. Handbolti 6.1.2015 18:57
Dramatískur sigur Dana gegn Svíum Guðmundur Guðmundsson stýrði danska landsliðinu til sigurs í Malmö. Handbolti 5.1.2015 19:59
Birna skoraði eitt mark í sigri Sävehof Toppliðið lenti í basli gegn liðinu í áttunda sæti á útivelli. Handbolti 5.1.2015 16:29
Hefð fyrir því að kveðja þjóðina með sigri Strákarnir okkar í handboltalandsliðinu spila í kvöld síðasta heimaleik sinn fyrir Heimsmeistaramótið í Katar þegar þeir mæta Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í Laugardalshöllinni. Handbolti 4.1.2015 22:09
Eitt íslenskt mark í danska boltanum Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark í sigri Randers. Handbolti 3.1.2015 17:47
Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið. Handbolti 2.1.2015 10:25
Aron má ekki nota grímu á HM | Landsliðsþjálfarinn enn vongóður Aron Kristjánsson veitti frekari tíðindi af meiðslum Arons Pálmarssonar á blaðamannafundi í dag. Handbolti 2.1.2015 11:04
Tandri Már: Stór nöfn í landsliðinu og erfitt að komast í hópinn Tandri Már Konráðsson viðurkennir að það hafi komið honum á óvart að vera valinn í 20 manna æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar sem hefst eftir tæpar tvær vikur. Hann hefur bætt sig mikið í Svíþjóð. Handbolti 1.1.2015 21:27
Von á frekari fregnum af málum Arons í dag Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Handbolti 1.1.2015 21:27
20 mest lesnu íþróttafréttir ársins á Vísi Fréttir af Gunnari Nelson í þremur efstu sætunum. Sport 1.1.2015 14:16
Einar Ingi bikarmeistari Mosfellingurinn bikarmeistari með liði sínu Arendal í Noregi. Handbolti 30.12.2014 23:26
Alfreð Gísla hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum fyrir 26 árum Alfreð Gíslason, þjálfari íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar hjá þýska stórliðinu Kiel komst í fréttirnar fyrir tæpum 26 árum þegar hann hljóp uppi skemmdarvarga í miðbænum. Handbolti 30.12.2014 16:16
Formaður HSÍ um árásina á Aron: Lögreglan að skoða myndbandsupptökur Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um líkamsárásina á landsliðsmanninn Aron Pálmarsson í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson á æfingu íslenska handboltalandsliðsins í dag. Handbolti 30.12.2014 12:33
Musa fer til Geirs Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur. Handbolti 29.12.2014 16:58
„Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Landsliðsfyriliðinn Guðjón Valur Sigurðsson spjallaði um lífið í Barcelona í Bítinu á Bylgjunni. Handbolti 29.12.2014 11:26
Magdeburg komið aftur á beinu brautina með Geir í brúnni Geir Sveinsson er á mikilli siglingu með Magdeburg í þýsku 1. deildinni, en hann fór í HM-fríið með sína menn í fjórða sæti deildarinnar. Íslendingaliðið hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár eftir erfiða tíma. Handbolti 28.12.2014 19:28
Þórir Hergeirsson tilnefndur sem þjálfari ársins Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta sem varð Evrópumeistari á dögunum er einn fimm þjálfara sem er tilnefndur sem þjálfari ársins 2014 í kvennahandbolta. Handbolti 28.12.2014 14:53
Landsliðsþjálfari Danmerkur rekinn Danska handknattleikssambandið hefur rekið Jan Pytlick landsliðþjálfara kvenna frá og með áramótum. Þetta tilkynnti sambandið í dag. Handbolti 28.12.2014 13:20
Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag. Handbolti 28.12.2014 17:40
Alexander sá rautt þegar Löwen marði Hamburg Rhein-Neckar Löwen minnkaði forskot Kiel á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta niður í tvö stig þegar liðið marði Hamburg 26-25 á útivelli í kvöld. Handbolti 27.12.2014 18:54
Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag. Handbolti 27.12.2014 16:42