Handbolti

Fréttamynd

Ivano Balic leggur skóna á hilluna í vor

Ivano Balic, leikstjórnandi króatíska landsliðsins til margra ára og fyrrum besti handboltamaður heims, hefur nú gefið það út að hann ætli að setja handboltaskóna sína upp í hillu eftir tímabilið.

Handbolti
Fréttamynd

Von á frekari fregnum af málum Arons í dag

Óvíst er hversu mikinn þátt Aron Pálmarsson getur tekið í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir HM í Katar en Aron er með brákað kinnbein eftir að hann varð fyrir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

Musa fer til Geirs

Geir Sveinsson, þjálfari Magdeburg, er byrjaður að styrkja sig fyrir átökin næsta vetur.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki skoraði tíu í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson heldur áfram að fara á kostum með Eisenach í næst efstu deild í þýska handboltanum. Hann skoraði tíu mörk þegar Eisenach lagði Nordhorn-Lingen 29-23 á útivelli í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Kolding enn með sex stiga forystu á toppnum

Danska úrvalsdeildarliðið Kolding sem Aron Kristjánsson þjálfar er sem fyrr með öruggt forskot á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan 38-26 sigur á Lemvig-Thyborön í dag.

Handbolti