Handbolti

Fréttamynd

Dýrt tap hjá PSG

Íslendingaliðið PSG missti af tækifærinu til þess að komast á topp frönsku úrvalsdeildarinnar er það tapaði, 25-27, á heimavelli í toppslagnum gegn Dunkerque.

Handbolti
Fréttamynd

Sveinar Dags fengu skell

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld

Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð.

Handbolti
Fréttamynd

Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks.

Handbolti
Fréttamynd

Ársfrí eftir krossbandsslit

Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar sleit krossband

Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur ekki meira á þessari leiktíð eftir að hafa meiðst alvarlega á æfingu með félaginu sínu, Hannover-Burgdorf.

Handbolti
Fréttamynd

Rannsókn hafin á Dujshebaev

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir.

Handbolti
Fréttamynd

Jonni Magg kveður

Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu.

Handbolti
Fréttamynd

Fyrsta tap Arons kom í Makedóníu

HC Metalurg frá Makedóníu lagði KIF Kolding frá Danmörku 23-17 í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsta tap Kolding undir stjórn Arons Kristjánssonar en liðið hafði unnið ellefu fyrstu leiki hans með liðið.

Handbolti
Fréttamynd

Aron með sex og Kiel aftur eitt á toppnum

Kiel er aftur eitt í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar eftir þriggja marka sigur 28-25 á Balingen í dag. Aron Pálmarsson skoraði 6 mörk fyrir lærisveina Alfreðs Gíslasonar og Guðjón Valur Sigurðsson 2.

Handbolti