Handbolti

Fréttamynd

Þórir og stelpurnar byrjuðu á sigri á HM

Norska kvennalandsliðið vann tveggja marka sigur á Spáni, 22-20, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en þjálfari liðsins er eins og kunnugt er Íslendingurinn Þórir Hergeirsson.

Handbolti
Fréttamynd

Evrópumeistararnir unnu fyrsta leik

Evrópumeistarar Svartfjallalands unnu tveggja marka sigur á Suður-Kóreu, 24-22, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta kvenna í Serbíu. Það líka búist við miklu af liði Ungverjalands sem vann átta marka sigur á Tékkum í fyrsta leik, 35-27.

Handbolti
Fréttamynd

Þórir reiknar ekki með því að sofa mikið

Norska kvennalandsliðið í handbolta hefur unnið verðlaun á öllum stórmótum sínum undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Þórir sefur væntanlega lítið næstu átján daga enda oftast á vaktinni átján tíma á sólarhring á stórmótum.

Handbolti
Fréttamynd

Óvænt tap hjá PSG

Dunkerque gerði sér lítið fyrir í kvöld og skellti stórliði PSG í franska handboltanum í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

24 lið á EM í handbolta?

Framkvæmdarstjóri handknattleikssambands Evrópu, EHF, segir að það sé nú til skoðunar að fjölga liðum í úrslitakeppni EM í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Töpuðu en komust áfram

Ólafur Guðmundsson skoraði fjögur mörk fyrir IFK Kristianstad sem beið lægri hlut 27-23 í síðari leik sínum gegn rúmenska liðinu Stiinta Municipal Dedeman Bacau í EHF-bikarnum í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Frussaði næstum pulsunni“

ÍR-ingar vígðu nýjan varamannabekk í sigrinum gegn HK á fimmtudag. Aðeins annar bekkurinn af tveimur var tilbúinn fyrir leikinn og hugðust Breiðhyltingar færa bekkinn í hálfleik. Það fór öfugt ofan í eftirlitsdómara leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Flensburg aftur á toppinn

Flensburg endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en Kiel er þó enn skammt undan. Rúnar Kárason heldur áfram að gera það gott með sínu nýja liði.

Handbolti
Fréttamynd

Klína í vinkilinn

Jonas Nielsen skoraði stórbrotið mark fyrir IK Skovbakken í c-deild danska handboltans á dögunum.

Handbolti