Handbolti

Fréttamynd

Sex leikja bann fyrir veðmálasvindl

Einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, og sex aðrir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í sex leikja bann vegna veðmálahneykslisins sem tröllreið öllu síðari hluta 2012.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic

Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína.

Handbolti
Fréttamynd

Guif aftur á toppinn

Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu.

Handbolti
Fréttamynd

Tankurinn kláraðist í miðjum leik

Rúnar Kárason er kominn aftur af stað á nýjan leik, sjö mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné. Meiðslin áttu sér stað á landsliðsæfingu í júní síðastliðnum en hann var þá nýgenginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðið vann stjörnuliðið

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson voru báðir í stjörnuliði þýsku úrvalsdeildinni sem tapaði fyrir þýska landsliðinu í stjörnuleiknum í dag, 37-35.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur með þrjú í æfingaleik

Ólafur Gústafsson skoraði þrjú mörk þegar að lið hans, Flensburg, hafði betur gegn Kolding-Kobenhavn, toppliði dönsku úrvalsdeildarinnar, í æfingaleik í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Kári fer frá Wetzlar í sumar

Þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar hefur nú staðfest að línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fari frá félaginu að tímabilinu loknu.

Handbolti
Fréttamynd

Karen og Hildur úr leik í þýska bikarnum

Karen Knútsdóttir, Hildur Þorgeirsdóttir og félagar þeirra í HSG Blomberg-Lippe eru úr leik í þýska bikarkeppninni eftir sjö marka tap á heimavelli á móti Buxtehuder SV í kvöld, 25-32, í átta liða úrslitum keppninnar.

Handbolti
Fréttamynd

Óskar Bjarni og Viborg-stelpurnar aftur á sigurbraut

Kvennalið Viborg átti ekki í miklum vandræðum með KIF Vejen í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en stelpurnar hans Óskar Bjarna Óskarssonar unnu níu marka sigur í leiknum, 31-22. Arna Sif Pálsdóttir og félagar í Aalborg DH þurftu að sætta sig við naumt tap.

Handbolti
Fréttamynd

Selfoss og FH áfram í bikarnum

Tveir leikir fóru fram í Símabikar kvenna í handbolta í kvöld. Selfoss komst áfram í fjórðungsúrslit keppninnar með sigri á Fjölni í Grafarvoginum, 29-20.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór Þór: Átti ekki von á því að byrja

Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið vel í öruggum 38-22 sigri Íslands gegn Síle á HM í handbolta í gær. Strákarnir hristu af sér slenið eftir slæmt tap fyrir Rússlandi á laugardaginn en leikmenn fá frí í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Narcisse á leið til Parísar

Franskir fjölmiðlar greina frá því í dag að skyttan Daniel Narcisse sé á leið frá þýska stórliðinu Kiel í sumar og til Paris Handball.

Handbolti