Handbolti

Fréttamynd

Svíar sluppu með skrekkinn

Svíar unnu Hollendinga 33-31 á útivelli í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins í handbolta í gærkvöldi. Svíar höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 17-15.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir okkar hafa aldrei unnið í Rúmeníu

Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Rúmeníu þar sem íslenska liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni EM í Danmörku 2014. Ísland vann átta marka sigur á Hvíta-Rússlandi á sama tíma og Rúmenar töpuðu með átta marka mun á móti Slóveníu.

Handbolti
Fréttamynd

Skrefi á undan þeim bestu

Hvað voru Ólafur Stefánsson, Kristján Arason, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson búnir að gera á sama aldri og Aron Pálmarsson? Fréttablaðið ber Aron saman við fjórar af fræknustu hetjum handboltalandsliðsins frá upphafi.

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Sveinbjörn valinn þar sem hann er reynslumeiri

Það vakti talsverða athygli að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skyldi velja markvörðinn Sveinbjörn Pétursson í landsliðshópinn í gær í stað þess að halda sig við Daníel Frey Andrésson sem var upprunalega valinn í hópinn.

Handbolti
Fréttamynd

Sveinbjörn inn í hópinn - Hreiðar veikur

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur þurft að kalla á þriðja markvörðinn í hópinn fyrir leikinn á móti Rúmeníu á sunnudaginn en þjóðirnar mætast í öðrum leik sínum í undankeppni EM.

Handbolti
Fréttamynd

Kóngarnir í Laugardalshöllinni

Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru mennirnir á bak við sigurinn í fyrsta leik handboltalandsliðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Strákarnir úr Kiel voru saman með 22 mörk í 36-28 sigri á Hvít-Rússum og eins og undanfarin ár hefur verið hægt að treysta á þeir félagar finni fjölina sína í Höllinni.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur Bjarki inn fyrir Ólaf

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu ytra á sunnudag.

Handbolti
Fréttamynd

Of spennandi til þess að hafna

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við franska félagið St. Raphael. Nokkurra mánaða óvissutímabili hjá leikmanninum er þar með lokið en hann er á eins árs samningi hjá Flensburg. Arnór tók sér frí frá landsliðinu

Handbolti
Fréttamynd

Aron: Mikil samstaða í liðinu

Aron Kristjánsson þreytti frumraun sína sem landsliðsþjálfari í kvöld og getur ekki kvartað mikið yfir átta marka sigri. Hann sagðist hafa verið stoltur af því að leiða Ísland til leiks.

Handbolti
Fréttamynd

Sannfærandi hjá Slóveníu

Slóvenía er komið á blað í riðli Íslands í undankeppni EM 2014 í handbolta eftir átta marka sigur á Rúmeníu á heimavelli, 34-26.

Handbolti
Fréttamynd

Alexander: Þetta verður mjög erfiður leikur

Alexander Petersson verður í stóru hlutverki að venju þegar íslenska karlalandsliðið spilar sinn fyrsta leik undir stjórn Arons Kristjánssonar í kvöld. Strákarnir mæta þá Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Guðjón Valur: Þekki hann betur sem leikmann en þjálfara

Guðjón Valur Sigurðsson tók formlega við fyrirliðabandinu af Ólafi Stefánssyni í gær og mun leið íslenska landsliðið út á völlinn þegar liðið mætir Hvíta-Rússlandi í Laugardalshöllinni í kvöld í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki tími fyrir breytingar

Aron Kristjánsson verður í kvöld fyrsti landsliðsþjálfari karla í meira en fimmtíu ár sem fær ekki æfingaleik fyrir fyrsta keppnisleikinn. Ísland mætir Hvít-Rússum í Höllinni í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2014.

Handbolti
Fréttamynd

Landsliðaflakkarinn

Siarhei Rutenka er einn lykilmanna hvítrússneska landsliðsins sem mætir því íslenska í kvöld. Hann er lykilmaður í sterku liði Barcelona en var einnig samherji Ólafs Stefánssonar hjá Ciudad Real frá 2005 til 2009.

Handbolti
Fréttamynd

Karabatic má aftur æfa með Montpellier

Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi.

Handbolti
Fréttamynd

Beint af flugvellinum á fund

Íslenska handboltalandsliðið fær ekki mikinn undirbúning fyrir leikinn á móti Hvít-Rússum í Laugardalshöllinni annað kvöld en þetta er fyrsti leikur liðsins í undankeppni EM 2014 og fyrsti leikur liðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar.

Handbolti