Lögmál leiksins Lögmál leiksins um Kyrie: „Ég á svo erfitt með að skilja er hvernig fullorðinn maður nennir þessu“ Það kemur svo sem ekki á óvart að í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins verði talað um Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA deildinni, og nýjasta útspils hans. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi velti einfaldlega fyrir sér hvort Irving hefði spilað sinn síðasta leik í deildinni. Körfubolti 7.11.2022 17:30 „Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Körfubolti 1.11.2022 07:00 Nei eða já: Eru Töframennirnir minnst spennandi lið deildarinnar? Liðurinn Nei eða Já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og eins og alltaf fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 25.10.2022 23:28 Lögmál leiksins: Leikmannahópur Lakers er hryllingur Nýtt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hófst í síðustu viku og í kvöld verður fyrsta vikan gerð upp í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.10.2022 15:51 Lögmál leiksins: Allur körfuboltaheimurinn fékk sjokk því hann hefði getað drepið hann Það styttist í að NBA-deildin í körfubolta fari aftur af stað og í kvöld verður fyrsti þáttur tímabilsins af Lögmáli leiksins. Körfubolti 17.10.2022 15:46 Nei eða já: Jokic vinnur ekki titil með Nuggets og Clippers betri á pappír en Warriors Hinn stórskemmtilegi liður Nei eða já var að sjálfsögðu á sínum stað í seinasta þætti að Lögmál leiksins þar sem stjórnandi þáttarins, Kjartan Atli Kjartansson, fékk sérfæðinga í setti til að svara laufléttum nei eða já spurningum um NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 28.6.2022 23:30 Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. Körfubolti 27.6.2022 15:01 Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. Körfubolti 31.5.2022 11:01 Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. Körfubolti 30.5.2022 18:30 Hörður steinhissa á spurningu Sigga um leikstjórnandaguðinn „Nei eða já“ er fastur liður í Lögmáli leiksins, þætti Stöðvar 2 Sports um NBA-deildina í körfubolta. Í þætti gærkvöldsins varpaði Sigurður Orri Kristjánsson fram spurningu sem Hörður Unnsteinsson var afar undrandi á. Körfubolti 24.5.2022 12:01 Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Körfubolti 23.5.2022 18:00 Nei eða já: Er Luka Doncic sá besti sem er á lífi í úrslitakeppninni? Þegar Sigga Beinteins og Sigrún Eva byrja að syngja í NBA þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport þá vita áhorfendur hvað er að fara að gerast. Körfubolti 17.5.2022 07:31 Lögmál leiksins: Íslandstenging í NBA „Það er búið að vera mjög skemmtileg þróun í gangi – Íslandstenging – í NBA,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.35 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 16.5.2022 18:01 Nei eða já: „Málið með Knicks er að þeir bara hætta ekki að moka“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða já“ var á sínum stað í þætti gærkvöldsins af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Körfubolti 10.5.2022 23:30 Lögmál leiksins: „Ég var hérna 2018, þá varð Giannis fyrir barðinu á mér“ Í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins er Andri Már „Nablinn“ Eggertsson með magnað innslag eftir vikuferð sína til Boston. Körfubolti 9.5.2022 17:45 Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Körfubolti 2.5.2022 23:31 Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.5.2022 18:00 Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. Körfubolti 25.4.2022 18:01 Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. Körfubolti 19.4.2022 12:01 Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. Körfubolti 18.4.2022 17:30 Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. Körfubolti 12.4.2022 08:31 Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 11.4.2022 16:30 Nei eða já: Westbrook í Lakers var tilraun sem klikkaði Liðurinn „Nei eða já“ var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og rétt eins og fyrri daginn fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.4.2022 23:31 „Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box“ „Cade Cunningham í marsmánuði: 23 stig, sex fráköst og sjö stoðsendingar. Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.30 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 4.4.2022 18:01 Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. Körfubolti 29.3.2022 08:31 Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. Körfubolti 22.3.2022 23:31 „Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Körfubolti 14.3.2022 18:46 Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.3.2022 14:01 Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46 Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 ›
Lögmál leiksins um Kyrie: „Ég á svo erfitt með að skilja er hvernig fullorðinn maður nennir þessu“ Það kemur svo sem ekki á óvart að í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins verði talað um Kyrie Irving, leikmann Brooklyn Nets í NBA deildinni, og nýjasta útspils hans. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi velti einfaldlega fyrir sér hvort Irving hefði spilað sinn síðasta leik í deildinni. Körfubolti 7.11.2022 17:30
„Framtíð Lakers eftir LeBron er ekki fögur sjón“ Nei eða já í Lögmál leiksins er fastur liður á Stöð 2 Sport 2 þegar NBA tímabilið er í gangi. Þessi stórskemmtilegi liður var á sínum stað í þættinum sem sýndur var í gærkvöld. Þar var yfir stöðu mála hjá Los Angeles Lakers, Steve Nash vs. Doc Rivers, stöðuna hjá Miami Heat og skipti Donovan Mitchell frá Utah Jazz til Cleveland Cavaliers. Körfubolti 1.11.2022 07:00
Nei eða já: Eru Töframennirnir minnst spennandi lið deildarinnar? Liðurinn Nei eða Já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og eins og alltaf fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 25.10.2022 23:28
Lögmál leiksins: Leikmannahópur Lakers er hryllingur Nýtt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hófst í síðustu viku og í kvöld verður fyrsta vikan gerð upp í þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 24.10.2022 15:51
Lögmál leiksins: Allur körfuboltaheimurinn fékk sjokk því hann hefði getað drepið hann Það styttist í að NBA-deildin í körfubolta fari aftur af stað og í kvöld verður fyrsti þáttur tímabilsins af Lögmáli leiksins. Körfubolti 17.10.2022 15:46
Nei eða já: Jokic vinnur ekki titil með Nuggets og Clippers betri á pappír en Warriors Hinn stórskemmtilegi liður Nei eða já var að sjálfsögðu á sínum stað í seinasta þætti að Lögmál leiksins þar sem stjórnandi þáttarins, Kjartan Atli Kjartansson, fékk sérfæðinga í setti til að svara laufléttum nei eða já spurningum um NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 28.6.2022 23:30
Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. Körfubolti 27.6.2022 15:01
Nei eða já: „Ég var andvaka yfir þessu“ Stærsta fullyrðingin sem sett var fram í liðnum skemmtilega „Nei eða já“, í körfuboltaþættinum Lögmál leiksins í gærkvöld, var sú að Steph Curry væri búinn að eiga betri feril en Kevin Durant. Körfubolti 31.5.2022 11:01
Sjáðu ferðasögu Kjartans Atla frá Boston Kjartan Atli Kjartansson hélt nýverið til Boston í Massachusetts til að sjá sína menn í Boston Celtics etja kappi við Miami Heat í úrslitaeinvígi Austurdeildar NBA-deildarinnar. Brian Scalabrine og fleiri góðir koma við sögu í ferðadagbók Kjartans úr ferðinni. Körfubolti 30.5.2022 18:30
Hörður steinhissa á spurningu Sigga um leikstjórnandaguðinn „Nei eða já“ er fastur liður í Lögmáli leiksins, þætti Stöðvar 2 Sports um NBA-deildina í körfubolta. Í þætti gærkvöldsins varpaði Sigurður Orri Kristjánsson fram spurningu sem Hörður Unnsteinsson var afar undrandi á. Körfubolti 24.5.2022 12:01
Hörður um Jimmy Butler: „Tilbúinn að kvitta undir þann reikning núna og éta þann sokk“ „Jimmy Butler er náttúrulega búinn að vera frábær í þessari úrslitakeppni og sýnt það enn og aftur að Jimmy Butler getur verið, er það ekki alltaf, A-klassa súperstjarna í raun og veru. Frá leik til leiks,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins. Körfubolti 23.5.2022 18:00
Nei eða já: Er Luka Doncic sá besti sem er á lífi í úrslitakeppninni? Þegar Sigga Beinteins og Sigrún Eva byrja að syngja í NBA þættinum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport þá vita áhorfendur hvað er að fara að gerast. Körfubolti 17.5.2022 07:31
Lögmál leiksins: Íslandstenging í NBA „Það er búið að vera mjög skemmtileg þróun í gangi – Íslandstenging – í NBA,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.35 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 16.5.2022 18:01
Nei eða já: „Málið með Knicks er að þeir bara hætta ekki að moka“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða já“ var á sínum stað í þætti gærkvöldsins af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Körfubolti 10.5.2022 23:30
Lögmál leiksins: „Ég var hérna 2018, þá varð Giannis fyrir barðinu á mér“ Í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins er Andri Már „Nablinn“ Eggertsson með magnað innslag eftir vikuferð sína til Boston. Körfubolti 9.5.2022 17:45
Nei eða Já: Rifist um Maxey eða Harden, Nautin þurfa nýja stjörnu og hvað verður um Zion? Hinn stórskemmtilegi leikur Nei eða Já var á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, ofvitana sem eru með honum í setti að spurningum er snúa að NBA-deildinni í körfubolta og þeir verða að svara játandi eða neitandi. Körfubolti 2.5.2022 23:31
Mönnum heitt í hamsi er rætt var hvort Stríðsmennirnir væru bestir í Vestrinu „Golden State Warriors lítur langbest út af öllum liðunum í Vestrinu og eru búnir að líta best út alla úrslitakeppnina og fyrir mér eru þeir favorites í Vestrinu,“ segir Hörður Unnsteinsson í Lögmál leiksins í kvöld þar sem farið er yfir úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 2.5.2022 18:00
Lögmál leiksins: Fáránlegt að henda Ben Simmons í ljónið sem vörn Boston er Farið var yfir hvað hefði gerst hefði Ben Simmons snúið aftur á völlinn í fjórða leik Brooklyn Nets og Boston Celtics. Nets eru 3-0 undir og nú er ljóst að Simmons verður ekki með í fjórða leik liðanna. Körfubolti 25.4.2022 18:01
Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. Körfubolti 19.4.2022 12:01
Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. Körfubolti 18.4.2022 17:30
Lögmál leiksins: Nei eða já Lögmál leiksins er á dagskrá alla mánudaga á Stöð 2 Sport þar sem helstu NBA sérfræðingar landsins ræða körfuboltann vestanhafs. Í gær voru Kjartan Atli, Sigurður Orri, Tommi Steindórs og Hörður Unnsteins að velta steinum í dagskrárliðnum nei eða já. Körfubolti 12.4.2022 08:31
Lögmál leiksins: Eldaði með mygluðu hráefni Frank Vogel var í nótt rekinn frá LA Lakers eftir slakt gengi liðsins á tímabilinu í NBA deildinni. Liðið missti af úrslitakeppninni og endaði í 11. sæti vesturdeildar. Brottrekstur Vogel verður meðal umræðuefna í Lögmálum leiksins sem verða á dagskrá klukkan 20:40 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 11.4.2022 16:30
Nei eða já: Westbrook í Lakers var tilraun sem klikkaði Liðurinn „Nei eða já“ var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmáli leiksins og rétt eins og fyrri daginn fóru strákarnir um víðan völl. Körfubolti 5.4.2022 23:31
„Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box“ „Cade Cunningham í marsmánuði: 23 stig, sex fráköst og sjö stoðsendingar. Fyrsti nýliðinn síðan Michael Jordan til að klukka þessi box,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 20.30 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 4.4.2022 18:01
Nei eða já: Breytingum á klukkunni ákaft fagnað Það var nóg að tala um varðandi NBA-deildina í körfubolta í nýjasta þætti Lögmála leiksins í gærkvöld. Minnkandi tímamismunur á milli Íslands og Bandaríkjanna og meint virðingarleysi gagnvart Phoenix Suns var meðal annars til umræðu. Körfubolti 29.3.2022 08:31
Lögmál leiksins: Philly á ekki séns á titli og LeBron endar stigahæstur í sögunni „Nei eða já. Við elskum þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins í seinasta þætti af Lögmál leiksins. Körfubolti 22.3.2022 23:31
„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. Körfubolti 14.3.2022 18:46
Nei eða já: Sammála um að LeBron James sé ekki lengur einn þriggja bestu NBA-sérfræðingarnir í Lögmálum leiksins tóku fyrir nokkur mál í liðnum „Nei eða já“ í gærkvöld og ræddu meðal annars um það hvort að LeBron James væri enn einn af þremur bestu leikmönnum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.3.2022 14:01
Lögmál leiksins: Slagsmál í leik Knicks og Suns ásamt hræinu honum Kemba Walker „Þetta var mjög sárt, eins og allur þessi vetur er búinn að vera. Eins og var gaman í vor, í alvöru talað þið trúið ekki hvað var gaman í vor,“ sagði Hörður Unnsteinsson, einn af sérfræðingunum í Lögmál leiksins og einn harðasti New York Knicks aðdáandi Íslands. Körfubolti 7.3.2022 19:46
Lögmál leiksins: „Simmons fer örugglega bara grátandi inn í klefa“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál Leiksins en þar er farið yfir NBA-deildina í körfubolta. Heit umræða skapaðist í kringum mögulegt einvígi Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets í úrslitakeppninni. Körfubolti 1.3.2022 07:00