
Ný Ölfusárbrú

Ný brú yfir Ölfusá gæti orðið tilbúin 2024
Nú styttist í að framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú við Selfoss hefjist en brúin mun kosta um fimm milljarða króna. Gjaldtaka verður yfir brúnna.

Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar
Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul.

Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú
Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga.

Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis
Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum.

Kalla eftir byggingu nýrrar Ölfusárbrúar á næstu fjórum árum
Á þessum sama fundi lýsti ráðið ánægju sinni með að hefjast eigi handa við breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss.

Ný brú yfir Ölfusá fyrir fimm milljarða
Ný brú yfir Ölfusá verður stagbrú með sextíu metra háum turni. Brúin mun létta á umferð á núverandi brú sem er orðinn rúmlega 70 ára gömul og farin að láta á sjá.

Ný Ölfusárbrú víkur fyrir breiðari Suðurlandsvegi
Breikkun Suðurlandsvegar um Ölfus, milli Hveragerðis og Selfoss, hefst í lok næsta árs og er tekin fram yfir nýja Ölfusárbrú, samkvæmt nýrri samgönguáætlun.

Ný Ölfusárbrú fyrir 2020?
Ölfusárbrúin er orðin lúin og komið á dagskrá að smíða nýja brú yfir ána. Þetta segir Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, í viðtali við sunnlenska fréttablaðið Dagskrá.