Landslið kvenna í fótbolta „Svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr þessu“ Íslenska landsliðið mátti þola sárt og svekkjandi 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildar kvenna. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði liðsins og maður leiksins að mati álitsgjafa Vísis, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 27.10.2023 21:37 „Gríðarlega þakklát fyrir traustið“ „Mjög súrt,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir um 1-0 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Sædísar í byrjunarliði A-landsliðs Íslands. Fótbolti 27.10.2023 21:22 Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-1 | Sárt tap sem skýrir stöðuna Ísland varð að sætta sig við nístingssárt tap gegn Danmörku í þriðja leik sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta kvenna, á Laugardalsvelli í kvöld. Íslendingar eru með þrjú stig í riðli 3 en Danir með fullt hús stiga eða níu. Fótbolti 27.10.2023 17:30 Einkunnir Íslands gegn Danmörku: Fyrirliðinn fremstur í svekkjandi tapi Ísland mátti þola 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildarinnar. Íslenska liðið reyndi fyrir sig í nýju leikkerfi sem hentaði vel varnarlega en þegar komið var fram á völlinn fundu þær fá færi. Fyrirliðinn og miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð upp úr og var valin maður leiksins í liði Íslands. Fótbolti 27.10.2023 20:50 Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 17:22 Selma Sól: Við þurfum að toga þær niður á jörðina Selma Sól Magnúsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Dönum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 15:00 Diljá Ýr: Við þurfum að þora Diljá Ýr Zomers hefur bæði verið að stimpla sig inn í íslenska landsliðið sem og í belgíska boltann þar sem hún skipti yfir í Leuven í haust. Fótbolti 27.10.2023 13:31 Svona var fundurinn hjá Þorsteini og Glódísi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og fyrirliði liðsins hittu fjölmiðla daginn fyrir leik. Fótbolti 26.10.2023 14:15 Agla María: Mér finnst þetta metnaðarfull ráðning Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Danmörku annað kvöld í næstsíðasta heimaleiknum sínum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 26.10.2023 10:30 Móðurhlutverkið hefur hjálpað Söndru Maríu að verða betri leikmaður Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen. Segir ákveðna eiginleika móðurhlutverksins hafa nýst sér í að verða betri leikmaður og liðsfélagi. Fótbolti 26.10.2023 08:30 Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05 Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12 Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Fótbolti 12.10.2023 10:13 Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Fótbolti 11.10.2023 13:04 Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur. Fótbolti 11.10.2023 12:30 Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30 Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00 Ásthildur kallar eftir naflaskoðun en segir að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta náði í þrjú stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en frammistaða liðsins var ekki góð. Liðið marði sigur á heimavelli á móti lélegasta liði riðilsins og steinlá síðan á móti Þjóðverjum þar sem liðið gerði ekkert sóknarlega. Fótbolti 28.9.2023 09:30 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 4-0 tap, og hefði vel getað tapað stærra, er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. Fótbolti 26.9.2023 15:15 „Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“ „Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.9.2023 18:38 „Alls ekki nógu gott“ Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:36 Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn. Fótbolti 26.9.2023 15:01 Þýski landsliðsþjálfarinn fjarverandi á móti Íslandi í dag Þýska kvennalandsliðið í fótbolta er í vandræðum þessi misserin og þetta er því góður tími fyrir íslensku stelpurnar að mæta þeim í Þjóðadeildinni. Liðin mætast í Bochum í dag. Fótbolti 26.9.2023 11:00 Glódís einn besti leikmaður heims í dag Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun. Fótbolti 26.9.2023 07:19 Segir Glódísi Perlu einn besta leikmann Evrópu Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina markið í sigurleik Íslands á Wales í Þjóðadeildinni í gær. Elísa Viðarsdóttir segir að Glódís Perla sé einn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 23.9.2023 23:30 Tap gegn Svíum í markaleik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi. Fótbolti 23.9.2023 21:30 „Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23.9.2023 20:16 Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00 „Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. Sport 22.9.2023 22:06 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 29 ›
„Svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr þessu“ Íslenska landsliðið mátti þola sárt og svekkjandi 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildar kvenna. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði liðsins og maður leiksins að mati álitsgjafa Vísis, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 27.10.2023 21:37
„Gríðarlega þakklát fyrir traustið“ „Mjög súrt,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir um 1-0 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Sædísar í byrjunarliði A-landsliðs Íslands. Fótbolti 27.10.2023 21:22
Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27.10.2023 21:18
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-1 | Sárt tap sem skýrir stöðuna Ísland varð að sætta sig við nístingssárt tap gegn Danmörku í þriðja leik sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta kvenna, á Laugardalsvelli í kvöld. Íslendingar eru með þrjú stig í riðli 3 en Danir með fullt hús stiga eða níu. Fótbolti 27.10.2023 17:30
Einkunnir Íslands gegn Danmörku: Fyrirliðinn fremstur í svekkjandi tapi Ísland mátti þola 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildarinnar. Íslenska liðið reyndi fyrir sig í nýju leikkerfi sem hentaði vel varnarlega en þegar komið var fram á völlinn fundu þær fá færi. Fyrirliðinn og miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð upp úr og var valin maður leiksins í liði Íslands. Fótbolti 27.10.2023 20:50
Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 17:22
Selma Sól: Við þurfum að toga þær niður á jörðina Selma Sól Magnúsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Dönum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 27.10.2023 15:00
Diljá Ýr: Við þurfum að þora Diljá Ýr Zomers hefur bæði verið að stimpla sig inn í íslenska landsliðið sem og í belgíska boltann þar sem hún skipti yfir í Leuven í haust. Fótbolti 27.10.2023 13:31
Svona var fundurinn hjá Þorsteini og Glódísi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þjálfari og fyrirliði liðsins hittu fjölmiðla daginn fyrir leik. Fótbolti 26.10.2023 14:15
Agla María: Mér finnst þetta metnaðarfull ráðning Agla María Albertsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Danmörku annað kvöld í næstsíðasta heimaleiknum sínum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 26.10.2023 10:30
Móðurhlutverkið hefur hjálpað Söndru Maríu að verða betri leikmaður Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen. Segir ákveðna eiginleika móðurhlutverksins hafa nýst sér í að verða betri leikmaður og liðsfélagi. Fótbolti 26.10.2023 08:30
Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05
Sádarnir hafa augastað á HM kvenna árið 2035 Sádí-Arabía hyggst gera boð um að halda Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta árið 2035 samkvæmt íþróttastjóra sambandsins. Mið-Austurlenska konungsdæmið hefur nú þegar lagt fram formlega beiðni um að halda HM karla árið 2034. Fótbolti 19.10.2023 22:12
Landsliðsþjálfarinn svarar fyrir gagnrýni á spilamennsku liðsins Spilamennska íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undanförnum leikjum hefur sætt mikilli gagnrýni. Þrátt fyrir sigur gegn Wales í síðasta verkefni var ýmislegt í leik íslenska liðsins sem hefði mátt fara betur. Þá var frammistaðan á útivelli gegn Þjóðverjum í 4-0 tapi alls ekki sannfærandi. Fótbolti 12.10.2023 10:13
Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Fótbolti 11.10.2023 13:04
Svona var blaðamannafundur Þorsteins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópur kvennalandsliðsins er tilkynntur. Fótbolti 11.10.2023 12:30
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30
Hætta á að heimaleikir vetrarins verði erlendis: „Ótrúlega leiðinlegt“ KSÍ vill síður bera kostnað af því að halda Laugardalsvelli við vegna Evrópuverkefna íslenskra félagsliða í vetur. Vel má vera að færa þurfi landsleiki í febrúar og mars út fyrir landsteinana. Íslenski boltinn 7.10.2023 09:00
Ásthildur kallar eftir naflaskoðun en segir að þetta sé ekki leikmönnunum að kenna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta náði í þrjú stig út úr tveimur fyrstu leikjum sínum í Þjóðadeildinni en frammistaða liðsins var ekki góð. Liðið marði sigur á heimavelli á móti lélegasta liði riðilsins og steinlá síðan á móti Þjóðverjum þar sem liðið gerði ekkert sóknarlega. Fótbolti 28.9.2023 09:30
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 4-0 tap, og hefði vel getað tapað stærra, er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. Fótbolti 26.9.2023 15:15
„Að sjálfsögðu eru það vonbrigði“ „Við töpuðum bara fyrir góðu liði. Náðum kannski ekki alveg að spila agressívt á móti þeim. Þær unnu öll návígi og það var erfitt fyrir okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, í viðtali við RÚV í Bochum eftir 4-0 tap Íslands gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Fótbolti 26.9.2023 18:38
„Alls ekki nógu gott“ Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. Fótbolti 26.9.2023 18:36
Guðný og Berglind koma báðar inn í byrjunarliðið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Þjóðverjum í Þjóðadeildinni í dag og nú vitum við hvaða ellefu leikmenn fá að byrja leikinn. Fótbolti 26.9.2023 15:01
Þýski landsliðsþjálfarinn fjarverandi á móti Íslandi í dag Þýska kvennalandsliðið í fótbolta er í vandræðum þessi misserin og þetta er því góður tími fyrir íslensku stelpurnar að mæta þeim í Þjóðadeildinni. Liðin mætast í Bochum í dag. Fótbolti 26.9.2023 11:00
Glódís einn besti leikmaður heims í dag Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það jafnist ekkert á við það að mæta Þjóðverjum í landsleik. Ísland leikur einmitt gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni ytra á morgun. Fótbolti 26.9.2023 07:19
Segir Glódísi Perlu einn besta leikmann Evrópu Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina markið í sigurleik Íslands á Wales í Þjóðadeildinni í gær. Elísa Viðarsdóttir segir að Glódís Perla sé einn besti leikmaður Evrópu. Fótbolti 23.9.2023 23:30
Tap gegn Svíum í markaleik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi. Fótbolti 23.9.2023 21:30
„Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. Fótbolti 23.9.2023 20:16
Myndasyrpa frá sigri Íslands gegn Wales Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Wales í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 23.9.2023 07:00
„Stundum þarf maður að deyja til þess að ná í þessi stig“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægð með stigin þrjú eftir 1-0 sigur gegn Wales. Sport 22.9.2023 22:06