Sigurður Gunnar Þorsteinsson gegn ÍR
„Ég þarf bara að sækja peninginn annað“
„Það eina sem Hæstiréttur segir er að ég eigi ekki að leita til körfuknattleiksdeildarinnar heldur félagsins alls. Það er þá það sem ég mun gera,“ segir Sigurður Gunnar Þorsteinsson, körfuboltamaður, sem enn stendur í launadeilu við sína gömlu vinnuveitendur hjá ÍR.
Sigurður fær að óbreyttu ekki krónu frá ÍR
Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson þarf að heyja nýja baráttu ætli hann sér að fá ógreidd laun upp á tæpar tvær milljónir króna frá ÍR, eftir dóm Hæstaréttar í dag.
Tveggja ára bið eftir launum: „Auðvitað leiðinlegt að þessi leið skyldi vera farin“
Körfuknattleiksmaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson bíður enn þolinmóður eftir því að fá laun sín greidd frá því að hann var leikmaður ÍR keppnistímabilið 2019-20. Launadeila hans við ÍR fer fyrir Hæstarétt.
Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt
Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa.
Sigurður hafði betur gegn ÍR í Landsrétti
Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sigurður Gunnars Þorsteinssonar gegn Körfuknattleiksdeild ÍR.
ÍR áfrýjar máli Sigurðar til Landsréttar
Körfuknattleiksdeild ÍR hefur áfrýjað úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu gegn Sigurði Gunnari Þorsteinssyni til Landsréttar.
Héraðsdómur dæmdi ÍR til að greiða Sigurði tæpar tvær milljónir
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfur Sigurðar Gunnar Þorsteinssonar um að ÍR ætti að greiða honum tæpar tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa.
Sigurður Gunnar á í launadeilu við ÍR
Sigurður Gunnar Þorsteinsson segist eiga vangoldin laun hjá ÍR. Félagið hefur rift samningi miðherjans við félagið.
ÍR riftir samningnum við Sigurð Gunnar
Sigurður Gunnar Þorsteinsson er án samnings eftir að ÍR rifti samningi við hann eftir leiktíðina í Dominos-deild karla sem var blásin af vegna kórónuveirunnar. Sigurður greindi fyrst frá þessu á Instagram-síðu sinni.
Sportpakkinn: Sigurður getur ekki þakkað ÍR nóg fyrir stuðninginn eftir meiðslin
Sigurður Gunnar Þorsteinsson leikmaður ÍR í körfuboltanum ætlar að koma tvíefldur til leiks. Hans bíður langt bataferli eftir að hafa slitið krossband.
Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné.
Ísafjarðartröllið skrifaði undir og fimm tímum síðar óskaði ÍR eftir aðstoð
Breiðhyltingar koma til dyranna eins og þeir eru klæddir.