UMF Álftanes Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01 Álftanes semur við tveggja metra Frakka Alexez Yetna er genginn til liðs við Álftanes og mun leika með liðinu í Subway deild karla á næsta tímabili. Sport 21.6.2024 13:01 Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05 „Maður hugsar ekki þannig sem þjálfari“ Kjartan Atli Kjartansson var afskaplega svekktur með útgöngu Álftaness úr úrslitakeppni Subway deildar karla. Keflvíkingar unnu stórsigur í Forsetahöllinni í kvöld, lokatölur 85-114. Körfubolti 23.4.2024 21:42 Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Keflavík 85-114 | Sjóðheit Keflavíkursókn blés nýliðana burt Keflavík tryggði sig áfram í undanúrslit Subway deildar karla með stórsigri gegn Álftanesi. Lokatölur í Forsetahöllinni 85-114. Keflavík mætir Grindavík í næstu umferð. Körfubolti 23.4.2024 18:30 Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Álftanes 88-84 | Keflvíkingar tóku forystuna í hörkuleik Keflavík lagði Álftanes í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík leiðir nú einvígið 2-1 og þarf aðeins einn sigur til að komast í undanúrslit. Körfubolti 19.4.2024 18:46 Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00 „Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16 Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta. Körfubolti 15.4.2024 18:16 „Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51 Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16 „Þetta þarf Kjartan að taka af Keflvíkingum“ Keflvíkingar unnu sinn fyrsta titil í tólf ár þegar þeir urðu bikarmeistarar á dögunum og í kvöld hefst vegferð þeirra að reyna að enda líka sextán ára bið eftir Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 11.4.2024 11:01 Kjartan minntist Bjarka Gylfasonar: „Erum búnir að vera að vinna úr þessu sem lið“ Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en fór einnig yfir áfallið sem liðið varð fyrir þegar Bjarki Gylfason féll frá á dögunum en hann var hluti af liðinu. Körfubolti 4.4.2024 22:33 Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Höttur 63-54 | Álftanes sá til þess að Stjarnan komst ekki í úrslitakeppnina Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Fyrri hálfleikur var afar slæmur hjá báðum liðum en heimamenn spiluðu betur í síðari hálfleik og unnu nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 4.4.2024 18:30 „Auðvitað vonum við að Álftnesingar mæti með bumbuboltaliðið sitt“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það hafa lítið upp á sig að spá í aðra leiki en þann milli Stjörnunnar og Breiðabliks í kvöld. Stjarnan þarf að treysta á önnur úrslit en sín eigin til að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 4.4.2024 14:31 Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31 „Betri en hann var nokkurn tímann með Njarðvík“ „Það er þessi reynslubolti í Hauki Helga Pálssyni sem er svolítið að ganga frá þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, eftir að Álftanes lagði Hauka í Ólafssal. Körfubolti 2.4.2024 20:00 „Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 16:30 Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30 Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. Körfubolti 14.3.2024 22:05 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Stjarnan 86-77 | Dúi kláraði uppeldisfélagið og tryggði sæti í úrslitakeppninni Dúi Þór Jónsson var frábær á lokamínútnum á móti uppeldisfélagi sínu þegar Álftanes vann níu stiga sigur á nágrönnum sínum Stjörnunni, 86-77, og tryggði sér sæti í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.3.2024 18:30 Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. Sport 11.3.2024 15:30 Foxillur Kjartan grýtti spjaldinu í gólfið: „Áran yfir þeim rosa þung og leiðinleg“ Það er mikið í húfi hjá körfuboltaliði Álftaness á næstu vikum en sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru sammála um að áran yfir liðinu gæfi ekki ástæðu til bjartsýni. Körfubolti 11.3.2024 14:30 Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Álftanes 89-71 | Ellefu sigrar í röð hjá Val Valur steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á nýliðum Álftaness á Hlíðarenda. Valsmenn sýndu af sér fagmannlega frammistöðu og eftir jafnan fyrri hálfleik þá gengu þeir á milli bols og höfuðs á Álftnesingum. Lokatölur 89-71. Körfubolti 7.3.2024 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16.2.2024 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 18:31 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Besti leikmaður 1. deildarinnar til liðs við Álftanes Álftnesingum hefur borist vænn liðsstyrkur fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla en Viktor Steffensen skrifaði undir hjá félaginu í dag. Viktor, sem er 22 ára, er uppalinn í Fjölni og var hann valinn besti leikmaður 1. deildarinnar síðasta vetur. Körfubolti 24.6.2024 20:01
Álftanes semur við tveggja metra Frakka Alexez Yetna er genginn til liðs við Álftanes og mun leika með liðinu í Subway deild karla á næsta tímabili. Sport 21.6.2024 13:01
Blása til styrktarleiks í minningu Bjarka Í kvöld mætast Þór Þ. og Álftanes í styrktarleik til minningar um Bjarka Gylfason sem lést langt fyrir aldur fram fyrr á þessu ári. Körfubolti 9.6.2024 11:05
„Maður hugsar ekki þannig sem þjálfari“ Kjartan Atli Kjartansson var afskaplega svekktur með útgöngu Álftaness úr úrslitakeppni Subway deildar karla. Keflvíkingar unnu stórsigur í Forsetahöllinni í kvöld, lokatölur 85-114. Körfubolti 23.4.2024 21:42
Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Keflavík 85-114 | Sjóðheit Keflavíkursókn blés nýliðana burt Keflavík tryggði sig áfram í undanúrslit Subway deildar karla með stórsigri gegn Álftanesi. Lokatölur í Forsetahöllinni 85-114. Keflavík mætir Grindavík í næstu umferð. Körfubolti 23.4.2024 18:30
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Álftanes 88-84 | Keflvíkingar tóku forystuna í hörkuleik Keflavík lagði Álftanes í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík leiðir nú einvígið 2-1 og þarf aðeins einn sigur til að komast í undanúrslit. Körfubolti 19.4.2024 18:46
Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00
„Svona leikir eru leikir andans“ Álftnesingar unnu sinn fyrsta leik í úrslitakeppni efstu deildar í kvöld þegar liðið lagði Keflavík nokkuð örugglega, 77-56. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness var afskaplega stoltur í leikslok, bæði af sínu liði og körfuboltasamfélaginu á Álftanesi. Körfubolti 15.4.2024 21:16
Uppgjör, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 77-56 | Nýliðarnir jöfnuðu metin í einvíginu Álftnesingar léku sinn fyrsta heimaleik í úrslitakeppni efstu deildar karla í körfubolta í kvöld og voru greinilega mættir til að selja sig dýrt og verja heimavöllinn en Keflvíkingar skoruðu aðeins sex stig í fyrsta leikhluta. Körfubolti 15.4.2024 18:16
„Þetta er eitt af, ef ekki besta sóknarliðið í deildinni“ Keflavík tók á móti Álftanesi í 8-liða úrslitum Subway deildar karla. Það voru heimamenn sem tóku forystu í einvíginu með sjö stiga sigri, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 21:51
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 99-92 | Of sein endurkoma Í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni í sögu félagsins tapaði Álftanes fyrir bikarmeisturum Keflavíkur, 99-92. Körfubolti 11.4.2024 18:16
„Þetta þarf Kjartan að taka af Keflvíkingum“ Keflvíkingar unnu sinn fyrsta titil í tólf ár þegar þeir urðu bikarmeistarar á dögunum og í kvöld hefst vegferð þeirra að reyna að enda líka sextán ára bið eftir Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 11.4.2024 11:01
Kjartan minntist Bjarka Gylfasonar: „Erum búnir að vera að vinna úr þessu sem lið“ Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en fór einnig yfir áfallið sem liðið varð fyrir þegar Bjarki Gylfason féll frá á dögunum en hann var hluti af liðinu. Körfubolti 4.4.2024 22:33
Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Höttur 63-54 | Álftanes sá til þess að Stjarnan komst ekki í úrslitakeppnina Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Fyrri hálfleikur var afar slæmur hjá báðum liðum en heimamenn spiluðu betur í síðari hálfleik og unnu nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 4.4.2024 18:30
„Auðvitað vonum við að Álftnesingar mæti með bumbuboltaliðið sitt“ Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, segir það hafa lítið upp á sig að spá í aðra leiki en þann milli Stjörnunnar og Breiðabliks í kvöld. Stjarnan þarf að treysta á önnur úrslit en sín eigin til að komast í úrslitakeppnina. Körfubolti 4.4.2024 14:31
Hér geta liðin endað eftir kvöldið: Spenna í lokaumferð Subway Í kvöld kemur í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitum Subway deildar karla í körfubolta en útreikningurinn í lok kvöld gæti orðið svolítið flókinn. Við ætlum að reyna einfalda aðeins þessa flóknu stöðu. Körfubolti 4.4.2024 12:31
„Betri en hann var nokkurn tímann með Njarðvík“ „Það er þessi reynslubolti í Hauki Helga Pálssyni sem er svolítið að ganga frá þessum leik,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, eftir að Álftanes lagði Hauka í Ólafssal. Körfubolti 2.4.2024 20:00
„Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 16:30
Magnaður leikmaður með mikið vopnabúr: „Ekki eins og það sé einhver aukvisi að dekka hann“ Dúi Þór Jónsson átti hreint út sagt magnaðar lokamínútur þegar hann tryggði Álftanesi sigur gegn uppeldisfélagi sínu, Stjörnunni, síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 17.3.2024 15:30
Haukur Helgi: Búið að vera þungt en gott að vinna grannaslag og koma okkur í gírinn Eftir langa fjarveru átti Haukur Helgi Pálsson frábæra endurkomu í lið Álftaness sem lagði Stjörnuna að velli í Forsetahöllinni í kvöld. Haukur endaði stigahæstur með 23 stig, þar af fimm þriggja stiga skot, auk þess greip hann 8 fráköst og stal einum bolta. Körfubolti 14.3.2024 22:05
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Stjarnan 86-77 | Dúi kláraði uppeldisfélagið og tryggði sæti í úrslitakeppninni Dúi Þór Jónsson var frábær á lokamínútnum á móti uppeldisfélagi sínu þegar Álftanes vann níu stiga sigur á nágrönnum sínum Stjörnunni, 86-77, og tryggði sér sæti í úrslitakeppni Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 14.3.2024 18:30
Óheppnin eltir Hauk Helga Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur verið frá keppni síðustu vikur vegna meiðsla en stefnir á endurkomu í Subway-deildinni. Sport 11.3.2024 15:30
Foxillur Kjartan grýtti spjaldinu í gólfið: „Áran yfir þeim rosa þung og leiðinleg“ Það er mikið í húfi hjá körfuboltaliði Álftaness á næstu vikum en sérfræðingarnir í Subway Körfuboltakvöldi voru sammála um að áran yfir liðinu gæfi ekki ástæðu til bjartsýni. Körfubolti 11.3.2024 14:30
Kjartan Atli: Ekkert jákvætt sem ég ætla að taka úr þessum leik Leikur Álftaness og Vals á Hlíðarenda var í miklu jafnvægi í fyrri hálfleik og var staðan 46-42 fyrir heimamönnum en það skildi heldur betur á milli liðanna í þeim seinni. Lokatölur urðu 89-71 fyrir Val og það var augljóst að Kjartan Atli þjálfari Álftaness var hundfúll með kvöldið. Körfubolti 7.3.2024 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Álftanes 89-71 | Ellefu sigrar í röð hjá Val Valur steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á nýliðum Álftaness á Hlíðarenda. Valsmenn sýndu af sér fagmannlega frammistöðu og eftir jafnan fyrri hálfleik þá gengu þeir á milli bols og höfuðs á Álftnesingum. Lokatölur 89-71. Körfubolti 7.3.2024 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Álftanes - Keflavík 109-114 | Háspenna lífshætta í Forsetahöllinni Keflavík vann ótrúlegan fimm stiga sigur gegn Álftanesi í tvíframlengdum maraþonleik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 109-114. Körfubolti 16.2.2024 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Álftanes 67-104 | Heimamenn áttu aldrei möguleika Hamar situr enn þá á botni Subway deildarinnar án sigurs þegar Álftanes fóru yfir Hellisheiðina í Hveragerði og sóttu þægilegan sigur 67-104. Körfubolti 8.2.2024 18:31
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01