Þorsteinn Pálsson Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29 Skilaboð frá Hrafnagili Ábyrgð og dyggðir eru ekki fyrirbæri sem stjórnmálamenn geta lofað fólki og leyst með lögum og reglum. Markaðurinn, sem óneitanlega er mesta galdratæki efnahagslegra framfara, skilar heldur ekki einföldum lausnum á siðrænum gildum. Fastir pennar 16.5.2006 16:54 Að spara símapeningana Ríkisstjórnin þarf að efla trú manna og traust á því að hún sé þess albúin að gera það sem þarf til þess að varðveita stöðugleikann. Of seint er að gera það í haust. Stundin er núna. Ein er sú ráðstöfun sem auðvelt ætti að vera að verja út frá öllum almennum stjórnmálalegum forsendum. Hún er sú að fresta ráðstöfun á þeim afgangi símapeninganna sem áformað er að renni á næstu árum til margra þarfra framkvæmda. Fastir pennar 14.5.2006 13:23 Gráglettni örlaganna Sú var tíð að helst var aldrei minnst á Ísland í dönskum blöðum, hvað þá öðrum fjölmiðlum. Almenningur í Danmörku vissi lítið sem ekkert um þessa gömlu hjálendu norður í Atlantshafinu. Fæst ungt fólk í Danmörku þekkir aukheldur til gamalla stjórnskipulegra tengsla við Ísland. Fastir pennar 11.5.2006 17:12 Að gegnsýra pólitíkina Háskólamenntun á Íslandi þarf að komast á það stig að hingað sæki erlendir námsmenn og vísindamenn. En á sama hátt er brýnt að íslenskir námsmenn haldi áfram að sækja menntun til útlanda í einhverjum mæli. Það eykur á fjölbreytni þekkingarinnar. Fastir pennar 8.5.2006 17:26 Stórar spurningar Óróleikinn á fjármálamörkuðum síðustu vikur hefur kallað fram mjög svo áhugaverða umræðu um stefnuna í peningamálum og stöðu þjóðarbúskaparins almennt. Í byrjun hentu menn á lofti efasemdarspurningar um snaran vöxt íslensku bankanna og stöðu ríkisbúskaparins. Fastir pennar 6.5.2006 21:05 Málefni, málþóf og kosningar Venja hefur staðið til þess að ljúka þingstörfum í hæfilegum tíma fyrir sveitarstjórnarkosningar. Starfsáætlun Alþingis gerði ráð fyrir að svo yrði einnig að þessu sinni. En ekki verður ávallt á allt kosið. Þingmenn áttu ýmislegt ósagt þegar að lokadegi kom. Fastir pennar 4.5.2006 19:18 Eftirlíkingar athafnamanna Orkuveitan er að stærstum hluta einokunarfyrirtæki. Hún selur Reykvíkingum heitt vatn á mun hærra verði en nauðsyn krefur. Sá umframhagnaður er bakbein fjárfestinga í veitingahúsnæði, sumarhúsabyggðum, fiskeldi og hugsanlega grunnneti Símans og á fjölmörgum öðrum sviðum. Kaupendur heitavatnsins geta hins vegar ekki leitað neitt annað með viðskipti sín. Fastir pennar 1.5.2006 14:19 Fræðilega vanreifað mál. Hver axlar ábyrgðina? Í hverju þróuðu lýðræðisríki telja menn sér skylt að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til þess að ganga úr skugga um að minnsti vafi leiki ekki á stjórnarskrárgildi nýrra lagaáforma. Það álitaefni sem hér er til umræðu kom fyrst til skoðunar fyrir fimm dögum og er því bæði fræðilega vanreifað og stjórnmálalega órætt. Fastir pennar 28.4.2006 18:50 Ný stjórnarskrárspurning Ekki er því óhugsandi að ríkisvaldinu gæti einfaldlega orðið skylt með hliðsjón af jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar að selja þrjá fjórðunga af hlut sínum í nýja hlutafélaginu. Fastir pennar 24.4.2006 16:18 Nú gildir að standa í ístaðinu Langtímahagsmunum neytenda jafnt sem atvinnulífs er best borgið með því að stjórnvöld standi fast í ístaðinu og láti ekki stundarhagsmuni ráða þó að kosningar séu í nánd. Eins og sakir standa er fremur þörf á meiri tekjuafgangi ríkissjóðs en minni. Aðhald í ríkisfjármálum nú getur ráðið úrslitum um hvort hagsmunir almennings verði tryggðir til lengri tíma í kjölfar þess umróts sem orðið hefur. Fastir pennar 23.4.2006 17:10 Hafrannsóknir og Háskólinn Hafrannsóknastofnunin gæti lagt grundvöll að doktorsnámi vísindamanna á þessu sviði, jafnt innlendra sem erlendra. Sameining við Háskólann gæti þannig orðið upphaf að nýjum tíma fyrir báðar stofnanirnar og leyst úr læðingi endurnýjaðan kraft í þessu mikilvæga vísindastarfi. Fastir pennar 20.4.2006 15:09 Einar Oddur Kaupmáttur launa hefur aukist meir en í samkeppnislöndunum og umfram það sem leiða má af aukinni verðmætasköpun. Ástæðurnar eru margvíslegar og ábyrgðin liggur víða. Að hluta til má jafnvel tengja hana áhættuleikurum á erlendum fjármálamörkuðum. En afleiðingin var ójafnvægi sem hlaut að leiðréttast fyrr en síðar. Fastir pennar 19.4.2006 20:24 Pólitísk endurgjaldssjónarmið En þann lærdóm má helstan draga af röð þriggja síðustu skipana dómara í Hæstarétt hversu fráleitt það væri að færa skipun dómara inn í sali Alþingis. Tillögur í þá veru hafa oft sinnis verið fluttar. En næsta augljóst er að slík breyting myndi einvörðungu leiða til þess að endurgjaldssjónarmiðið yrði allsráðandi við ákvarðanir um þessi efni. Fastir pennar 18.4.2006 17:01 Skipulag löggæslumála Það vill gjarnan brenna við að pólitískir riddarar kveði sér hljóðs eftir umferðartafir í kjölfar menningarnætur eða álíka viðburða og heimti löggæsluna til sveitarfélaganna. Slíkt er af og frá, en til að kveða niður slíkar raddir þarf líka löggæslan að standa sig á stundum sem þessum, en fyrst og fremst þurfa þá borgararnir að sýna þolinmæði og tillitssemi. Fastir pennar 8.4.2006 20:00 Önnur pólitísk viðfangsefni Flestir stjórnmálamenn eyða mestum hluta tíma síns í að tala um efnahagsmál. Ráðherrar og forseti Íslands leggja sig í framkróka við að fara í sendiferðir heimshorna á milli með atvinnufyrirtækjum sem leita fyrir sér á erlendum mörkuðum. Í sjálfu sér góðra gjalda vert. En eru þetta rétt viðbrögð við nýjum aðstæðum? Fastir pennar 7.4.2006 19:07 Hver á rökleysuna? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur verið í hópi efnilegustu framtíðarleiðtoga í íslenskum stjórnmálum. Í forystugreinum þessa blaðs hefur verið gerður ágreiningur um frumvarp ráðherrans um að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag. Fastir pennar 6.4.2006 19:13 Smjörþefur orðaglímunnar Þegar út í sjálfa málefnabaráttu kosninganna er komið vilja menn heyra hvernig flokkarnir ætla að ráðstafa tekjum borgarsjóðs, ekki ríkissjóðs. Þess er að vænta að umræðan falli í þann farveg þegar til kastanna kemur. Fastir pennar 5.4.2006 18:20 Menning og markaður Kunnara er en frá þurfi að segja að ríkisrekstur á útvarpi er ekki sjálfgefinn. En um það hefur þrátt fyrir allt verið allgóð sátt að starfrækja útvarp á vegum ríkisins til þess fyrst og fremst að sýna menningarlegan metnað umfram það sem markaðurinn sýnist vera viljugur til eða fær um. Það eru fullgild rök. Fastir pennar 4.4.2006 17:29 Fjárfesting en ekki góðgerð Brýnt er að vaxandi tilfinning atvinnulífsins fyrir mikilvægi þessarar fjárfestingar dragi ekki úr skilningi stjórnmálamanna á þeim grundvallarskyldum sem á þeim hvíla í þessum efnum. Og það er lofsvert að útgjöld til menntamála hafa aukist umfram flest önnur svið. En þau segja þó ekki alla söguna. Fastir pennar 2.4.2006 22:21 Skýrari línur Tilgangur veru Bandaríkjahers hér var ekki að halda uppi atvinnu. Síst af öllu eiga slík sjónarnmið við nú. Það er verkefni sem við leysum upp á eigin spýtur. Í gegnum tíðina hefur stundum gætt nokkurs tvískinnungs af okkar hálfu um þetta efni. Og ef til vill voru hugmyndirnar um fjórar vopnlausar þotur ekki með öllu lausar við hann. Fastir pennar 1.4.2006 22:46 Rauðkuhugmyndafræði Nú ætlar ríkisstjórnin að víkja til hliðar öllum almennum reglum sem gilda um meðferð skattpeninga að því er varðar rekstur Ríkisútvarpsins. Þar á meðferð skattpeninga að lúta reglum einkaeignarréttarins án þess að skilyrði hans um sjálfsaflafé sé fyrir hendi. Auka má skilvirkni hvarvetna í ríkiskerfinu með því að afnema þessar reglur að fullu og öllu. Eru menn reiðubúnir að taka afleiðingunum af því? Svarið er nei. Hvaða önnur sjónarmið geta gilt um meðferð skattpeninga í stærstu menningarstofnun ríkisins? Fastir pennar 30.3.2006 19:23 Gagnrýni og gífuryrði Málefnaleg viðbrögð við álitum umboðsmanns Alþingis, bæði af hálfu stjórnvalda og þeirra sem um þau fjalla á Alþingi og utan, eru einkar þýðingarmikil. Gífuryrðaumræða dregur hins vegar úr líkum á því að álit hans hafi tilætluð áhrif til stöðugra betrumbóta í stjórnsýslunni. Umræðan um síðasta álit umboðsmanns hefur verið of gífuryrt þó að það hafi vissulega gefið tilefni til gagnrýni. Fastir pennar 30.3.2006 01:25 Skilaboð í heimatún og á útengi Enginn gengur að því gruflandi að skilaboðin frá komandi ársfundi Seðlabankans munu hafa meira gildi en venjulegast er. Að svo miklu leyti sem óróleikinn stafar af misskilningi á að vera unnt að tala markaðinn til nokkuð betra jafnvægis. Fastir pennar 27.3.2006 10:24 Kæfa, menning, framtíð Menningarstarfsemi eins og myndlistarsöfn á ekki að vera afmarkaður bás í þjóðlífinu heldur virkur og lifandi þáttur. Íslensk myndlist rís undir því hlutverki. Þar af leiðir að starfsemi sem þessi má ekki alfarið verða ríkisverkefni. Þó að ríkisvaldið leggi til uppistöðuna í vefinn má ívafið gjarnan vera fjölþættara. Fastir pennar 23.3.2006 01:06 Hver er hún? Samstarf Evrópuþjóðanna í varnar- og öryggismálum er í þróun. Ísland þarf vitaskuld að gæta að stöðu sinni í allri þeirri framvindu. Við höfum hins vegar lítið upp úr því að skipa okkur í sveit með þeim þjóðum í Evrópu sem mest ala á tortryggni í garð Bandaríkjanna. Fastir pennar 21.3.2006 22:41 Er breytinga þörf? Nú stendur fyrir dyrum að skipa dómara í Hæstarétt. Í ljósi þess að dómsmálaráðherra hefur nýlokið samningum við einn umsækjanda vegna deilna frá fyrri embættaveitingu verður að meta stöðu hans þannig að eðlilegt megi telja að ráðherrann víki við meðferð málsins. Fastir pennar 19.3.2006 23:21 Óhætt að leggja við hlustir Það er því rétt hjá framkvæmdastjóra LÍÚ að hér eru meiri hagsmunir í húfi en svo að drepa megi umræðunni á dreif þó að lausnin liggi ekki endilega á borðinu eins og sakir standa. Fastir pennar 19.3.2006 23:40 Skynsamleg afstöðubreyting Þróunin í samskiptunum við Bandaríkin getur leitt til þess að leggja þurfi ríkari áherslu á samstarf við Evrópuþjóðir á þessu sviði, til dæmis um lofthelgieftirlit. En kjarni málsins er sá að Evrópuþjóðirnar eru ekki í færum til að halda uppi fullnægjandi vörnum einar og óstuddar. Framlag Bandaríkjanna er þeim enn nauðsynlegt. Fastir pennar 17.3.2006 02:43 Fyrirtæki, skuldbindingar, ágóði Skilningur á eðli mannlegs samfélags er í raun og veru ein af forsendum athafnafrelsis. Þegar öllu er á botninn hvolft er ekki víst að tilfinningar, skuldbindingar og ágóði séu alfarið aðskilin fyrirbæri. Fastir pennar 15.3.2006 16:43 « ‹ 14 15 16 17 18 ›
Hver er ávinningur áminningar? Áminningin er ekki líkleg til þess að draga jaðaratkvæði af vinstri vængnum yfir til Framsóknarflokksins. Þeir kjósendur ættu fremur að kætast yfir hugsanlegum óróa innan ríkisstjórnarinnar. Eins og skoðanakannanir hafa staðið hafa jaðarkjósendur Sjálfstæðisflokksins varla ástæðu til að óttast þó að alþingiskosningum yrði flýtt. Ólíklegt er því að yfirlýsingin dragi þá sérstaklega að Framsóknarflokknum. Fastir pennar 21.5.2006 22:29
Skilaboð frá Hrafnagili Ábyrgð og dyggðir eru ekki fyrirbæri sem stjórnmálamenn geta lofað fólki og leyst með lögum og reglum. Markaðurinn, sem óneitanlega er mesta galdratæki efnahagslegra framfara, skilar heldur ekki einföldum lausnum á siðrænum gildum. Fastir pennar 16.5.2006 16:54
Að spara símapeningana Ríkisstjórnin þarf að efla trú manna og traust á því að hún sé þess albúin að gera það sem þarf til þess að varðveita stöðugleikann. Of seint er að gera það í haust. Stundin er núna. Ein er sú ráðstöfun sem auðvelt ætti að vera að verja út frá öllum almennum stjórnmálalegum forsendum. Hún er sú að fresta ráðstöfun á þeim afgangi símapeninganna sem áformað er að renni á næstu árum til margra þarfra framkvæmda. Fastir pennar 14.5.2006 13:23
Gráglettni örlaganna Sú var tíð að helst var aldrei minnst á Ísland í dönskum blöðum, hvað þá öðrum fjölmiðlum. Almenningur í Danmörku vissi lítið sem ekkert um þessa gömlu hjálendu norður í Atlantshafinu. Fæst ungt fólk í Danmörku þekkir aukheldur til gamalla stjórnskipulegra tengsla við Ísland. Fastir pennar 11.5.2006 17:12
Að gegnsýra pólitíkina Háskólamenntun á Íslandi þarf að komast á það stig að hingað sæki erlendir námsmenn og vísindamenn. En á sama hátt er brýnt að íslenskir námsmenn haldi áfram að sækja menntun til útlanda í einhverjum mæli. Það eykur á fjölbreytni þekkingarinnar. Fastir pennar 8.5.2006 17:26
Stórar spurningar Óróleikinn á fjármálamörkuðum síðustu vikur hefur kallað fram mjög svo áhugaverða umræðu um stefnuna í peningamálum og stöðu þjóðarbúskaparins almennt. Í byrjun hentu menn á lofti efasemdarspurningar um snaran vöxt íslensku bankanna og stöðu ríkisbúskaparins. Fastir pennar 6.5.2006 21:05
Málefni, málþóf og kosningar Venja hefur staðið til þess að ljúka þingstörfum í hæfilegum tíma fyrir sveitarstjórnarkosningar. Starfsáætlun Alþingis gerði ráð fyrir að svo yrði einnig að þessu sinni. En ekki verður ávallt á allt kosið. Þingmenn áttu ýmislegt ósagt þegar að lokadegi kom. Fastir pennar 4.5.2006 19:18
Eftirlíkingar athafnamanna Orkuveitan er að stærstum hluta einokunarfyrirtæki. Hún selur Reykvíkingum heitt vatn á mun hærra verði en nauðsyn krefur. Sá umframhagnaður er bakbein fjárfestinga í veitingahúsnæði, sumarhúsabyggðum, fiskeldi og hugsanlega grunnneti Símans og á fjölmörgum öðrum sviðum. Kaupendur heitavatnsins geta hins vegar ekki leitað neitt annað með viðskipti sín. Fastir pennar 1.5.2006 14:19
Fræðilega vanreifað mál. Hver axlar ábyrgðina? Í hverju þróuðu lýðræðisríki telja menn sér skylt að taka þann tíma sem nauðsynlegur er til þess að ganga úr skugga um að minnsti vafi leiki ekki á stjórnarskrárgildi nýrra lagaáforma. Það álitaefni sem hér er til umræðu kom fyrst til skoðunar fyrir fimm dögum og er því bæði fræðilega vanreifað og stjórnmálalega órætt. Fastir pennar 28.4.2006 18:50
Ný stjórnarskrárspurning Ekki er því óhugsandi að ríkisvaldinu gæti einfaldlega orðið skylt með hliðsjón af jafnréttisákvæði stjórnarskrárinnar að selja þrjá fjórðunga af hlut sínum í nýja hlutafélaginu. Fastir pennar 24.4.2006 16:18
Nú gildir að standa í ístaðinu Langtímahagsmunum neytenda jafnt sem atvinnulífs er best borgið með því að stjórnvöld standi fast í ístaðinu og láti ekki stundarhagsmuni ráða þó að kosningar séu í nánd. Eins og sakir standa er fremur þörf á meiri tekjuafgangi ríkissjóðs en minni. Aðhald í ríkisfjármálum nú getur ráðið úrslitum um hvort hagsmunir almennings verði tryggðir til lengri tíma í kjölfar þess umróts sem orðið hefur. Fastir pennar 23.4.2006 17:10
Hafrannsóknir og Háskólinn Hafrannsóknastofnunin gæti lagt grundvöll að doktorsnámi vísindamanna á þessu sviði, jafnt innlendra sem erlendra. Sameining við Háskólann gæti þannig orðið upphaf að nýjum tíma fyrir báðar stofnanirnar og leyst úr læðingi endurnýjaðan kraft í þessu mikilvæga vísindastarfi. Fastir pennar 20.4.2006 15:09
Einar Oddur Kaupmáttur launa hefur aukist meir en í samkeppnislöndunum og umfram það sem leiða má af aukinni verðmætasköpun. Ástæðurnar eru margvíslegar og ábyrgðin liggur víða. Að hluta til má jafnvel tengja hana áhættuleikurum á erlendum fjármálamörkuðum. En afleiðingin var ójafnvægi sem hlaut að leiðréttast fyrr en síðar. Fastir pennar 19.4.2006 20:24
Pólitísk endurgjaldssjónarmið En þann lærdóm má helstan draga af röð þriggja síðustu skipana dómara í Hæstarétt hversu fráleitt það væri að færa skipun dómara inn í sali Alþingis. Tillögur í þá veru hafa oft sinnis verið fluttar. En næsta augljóst er að slík breyting myndi einvörðungu leiða til þess að endurgjaldssjónarmiðið yrði allsráðandi við ákvarðanir um þessi efni. Fastir pennar 18.4.2006 17:01
Skipulag löggæslumála Það vill gjarnan brenna við að pólitískir riddarar kveði sér hljóðs eftir umferðartafir í kjölfar menningarnætur eða álíka viðburða og heimti löggæsluna til sveitarfélaganna. Slíkt er af og frá, en til að kveða niður slíkar raddir þarf líka löggæslan að standa sig á stundum sem þessum, en fyrst og fremst þurfa þá borgararnir að sýna þolinmæði og tillitssemi. Fastir pennar 8.4.2006 20:00
Önnur pólitísk viðfangsefni Flestir stjórnmálamenn eyða mestum hluta tíma síns í að tala um efnahagsmál. Ráðherrar og forseti Íslands leggja sig í framkróka við að fara í sendiferðir heimshorna á milli með atvinnufyrirtækjum sem leita fyrir sér á erlendum mörkuðum. Í sjálfu sér góðra gjalda vert. En eru þetta rétt viðbrögð við nýjum aðstæðum? Fastir pennar 7.4.2006 19:07
Hver á rökleysuna? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra hefur verið í hópi efnilegustu framtíðarleiðtoga í íslenskum stjórnmálum. Í forystugreinum þessa blaðs hefur verið gerður ágreiningur um frumvarp ráðherrans um að breyta Ríkisútvarpinu í hlutafélag. Fastir pennar 6.4.2006 19:13
Smjörþefur orðaglímunnar Þegar út í sjálfa málefnabaráttu kosninganna er komið vilja menn heyra hvernig flokkarnir ætla að ráðstafa tekjum borgarsjóðs, ekki ríkissjóðs. Þess er að vænta að umræðan falli í þann farveg þegar til kastanna kemur. Fastir pennar 5.4.2006 18:20
Menning og markaður Kunnara er en frá þurfi að segja að ríkisrekstur á útvarpi er ekki sjálfgefinn. En um það hefur þrátt fyrir allt verið allgóð sátt að starfrækja útvarp á vegum ríkisins til þess fyrst og fremst að sýna menningarlegan metnað umfram það sem markaðurinn sýnist vera viljugur til eða fær um. Það eru fullgild rök. Fastir pennar 4.4.2006 17:29
Fjárfesting en ekki góðgerð Brýnt er að vaxandi tilfinning atvinnulífsins fyrir mikilvægi þessarar fjárfestingar dragi ekki úr skilningi stjórnmálamanna á þeim grundvallarskyldum sem á þeim hvíla í þessum efnum. Og það er lofsvert að útgjöld til menntamála hafa aukist umfram flest önnur svið. En þau segja þó ekki alla söguna. Fastir pennar 2.4.2006 22:21
Skýrari línur Tilgangur veru Bandaríkjahers hér var ekki að halda uppi atvinnu. Síst af öllu eiga slík sjónarnmið við nú. Það er verkefni sem við leysum upp á eigin spýtur. Í gegnum tíðina hefur stundum gætt nokkurs tvískinnungs af okkar hálfu um þetta efni. Og ef til vill voru hugmyndirnar um fjórar vopnlausar þotur ekki með öllu lausar við hann. Fastir pennar 1.4.2006 22:46
Rauðkuhugmyndafræði Nú ætlar ríkisstjórnin að víkja til hliðar öllum almennum reglum sem gilda um meðferð skattpeninga að því er varðar rekstur Ríkisútvarpsins. Þar á meðferð skattpeninga að lúta reglum einkaeignarréttarins án þess að skilyrði hans um sjálfsaflafé sé fyrir hendi. Auka má skilvirkni hvarvetna í ríkiskerfinu með því að afnema þessar reglur að fullu og öllu. Eru menn reiðubúnir að taka afleiðingunum af því? Svarið er nei. Hvaða önnur sjónarmið geta gilt um meðferð skattpeninga í stærstu menningarstofnun ríkisins? Fastir pennar 30.3.2006 19:23
Gagnrýni og gífuryrði Málefnaleg viðbrögð við álitum umboðsmanns Alþingis, bæði af hálfu stjórnvalda og þeirra sem um þau fjalla á Alþingi og utan, eru einkar þýðingarmikil. Gífuryrðaumræða dregur hins vegar úr líkum á því að álit hans hafi tilætluð áhrif til stöðugra betrumbóta í stjórnsýslunni. Umræðan um síðasta álit umboðsmanns hefur verið of gífuryrt þó að það hafi vissulega gefið tilefni til gagnrýni. Fastir pennar 30.3.2006 01:25
Skilaboð í heimatún og á útengi Enginn gengur að því gruflandi að skilaboðin frá komandi ársfundi Seðlabankans munu hafa meira gildi en venjulegast er. Að svo miklu leyti sem óróleikinn stafar af misskilningi á að vera unnt að tala markaðinn til nokkuð betra jafnvægis. Fastir pennar 27.3.2006 10:24
Kæfa, menning, framtíð Menningarstarfsemi eins og myndlistarsöfn á ekki að vera afmarkaður bás í þjóðlífinu heldur virkur og lifandi þáttur. Íslensk myndlist rís undir því hlutverki. Þar af leiðir að starfsemi sem þessi má ekki alfarið verða ríkisverkefni. Þó að ríkisvaldið leggi til uppistöðuna í vefinn má ívafið gjarnan vera fjölþættara. Fastir pennar 23.3.2006 01:06
Hver er hún? Samstarf Evrópuþjóðanna í varnar- og öryggismálum er í þróun. Ísland þarf vitaskuld að gæta að stöðu sinni í allri þeirri framvindu. Við höfum hins vegar lítið upp úr því að skipa okkur í sveit með þeim þjóðum í Evrópu sem mest ala á tortryggni í garð Bandaríkjanna. Fastir pennar 21.3.2006 22:41
Er breytinga þörf? Nú stendur fyrir dyrum að skipa dómara í Hæstarétt. Í ljósi þess að dómsmálaráðherra hefur nýlokið samningum við einn umsækjanda vegna deilna frá fyrri embættaveitingu verður að meta stöðu hans þannig að eðlilegt megi telja að ráðherrann víki við meðferð málsins. Fastir pennar 19.3.2006 23:21
Óhætt að leggja við hlustir Það er því rétt hjá framkvæmdastjóra LÍÚ að hér eru meiri hagsmunir í húfi en svo að drepa megi umræðunni á dreif þó að lausnin liggi ekki endilega á borðinu eins og sakir standa. Fastir pennar 19.3.2006 23:40
Skynsamleg afstöðubreyting Þróunin í samskiptunum við Bandaríkin getur leitt til þess að leggja þurfi ríkari áherslu á samstarf við Evrópuþjóðir á þessu sviði, til dæmis um lofthelgieftirlit. En kjarni málsins er sá að Evrópuþjóðirnar eru ekki í færum til að halda uppi fullnægjandi vörnum einar og óstuddar. Framlag Bandaríkjanna er þeim enn nauðsynlegt. Fastir pennar 17.3.2006 02:43
Fyrirtæki, skuldbindingar, ágóði Skilningur á eðli mannlegs samfélags er í raun og veru ein af forsendum athafnafrelsis. Þegar öllu er á botninn hvolft er ekki víst að tilfinningar, skuldbindingar og ágóði séu alfarið aðskilin fyrirbæri. Fastir pennar 15.3.2006 16:43