EuroBasket 2022 Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum. Körfubolti 18.9.2022 20:19 Þjóðverjar tryggðu sér bronsið Þjóðverjar unnu til bronsverðlauna á Evrópumótinu í körfubolta er liðið vann 13 stiga sigur gegn Pólverjum í dag, 82-69. Körfubolti 18.9.2022 17:30 Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Körfubolti 16.9.2022 20:30 Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. Körfubolti 16.9.2022 17:02 Evrópumeistararnir úr leik Pólverjar gerðu sér lítið fyrir þegar liðið sló Evrópumeistara Slóvena úr leik í 8-liða úrslitum EuroBasket í kvöld, 90-87. Körfubolti 14.9.2022 20:41 Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. Körfubolti 14.9.2022 17:33 Þjóðverjar í undanúrslit eftir öruggan sigur gegn Grikkjum Þjóðverjar eru komnir í undaúrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir öruggan ellefu stiga sigur gegn Grikkjum í kvöld, 107-96. Körfubolti 13.9.2022 20:38 Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. Körfubolti 13.9.2022 17:08 Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. Körfubolti 13.9.2022 12:01 Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 21:06 Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 18:33 Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 15:46 Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 12:25 Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Körfubolti 10.9.2022 22:31 Belgar réðu ekki við Doncic Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72. Körfubolti 10.9.2022 15:42 Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Körfubolti 10.9.2022 14:30 Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. Körfubolti 7.9.2022 20:48 Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. Körfubolti 7.9.2022 17:33 Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. Körfubolti 7.9.2022 14:30 Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Körfubolti 6.9.2022 22:17 Giannis fór mikinn í stórsigri Grikkja Nóg var um að vera fyrri hluta dags á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, sem fram fer í Tékklandi, Georgíu, Ítalíu og Þýskalandi. Línur tóku að skýrast fyrir framhaldið. Körfubolti 6.9.2022 18:01 Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Körfubolti 5.9.2022 21:30 Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. Körfubolti 5.9.2022 17:30 Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. Körfubolti 4.9.2022 22:09 Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Körfubolti 3.9.2022 22:20 Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Körfubolti 2.9.2022 22:30 Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07 Giannis spilar með þremur bræðrum sínum í gríska landsliðinu á EM Það verður nóg af Antetokounmpo á treyjum gríska körfuboltalandsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði. Körfubolti 8.8.2022 14:02
Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum. Körfubolti 18.9.2022 20:19
Þjóðverjar tryggðu sér bronsið Þjóðverjar unnu til bronsverðlauna á Evrópumótinu í körfubolta er liðið vann 13 stiga sigur gegn Pólverjum í dag, 82-69. Körfubolti 18.9.2022 17:30
Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Körfubolti 16.9.2022 20:30
Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. Körfubolti 16.9.2022 17:02
Evrópumeistararnir úr leik Pólverjar gerðu sér lítið fyrir þegar liðið sló Evrópumeistara Slóvena úr leik í 8-liða úrslitum EuroBasket í kvöld, 90-87. Körfubolti 14.9.2022 20:41
Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. Körfubolti 14.9.2022 17:33
Þjóðverjar í undanúrslit eftir öruggan sigur gegn Grikkjum Þjóðverjar eru komnir í undaúrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir öruggan ellefu stiga sigur gegn Grikkjum í kvöld, 107-96. Körfubolti 13.9.2022 20:38
Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. Körfubolti 13.9.2022 17:08
Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. Körfubolti 13.9.2022 12:01
Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 21:06
Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 18:33
Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 15:46
Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 12:25
Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Körfubolti 10.9.2022 22:31
Belgar réðu ekki við Doncic Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72. Körfubolti 10.9.2022 15:42
Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Körfubolti 10.9.2022 14:30
Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. Körfubolti 7.9.2022 20:48
Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. Körfubolti 7.9.2022 17:33
Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. Körfubolti 7.9.2022 14:30
Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Körfubolti 6.9.2022 22:17
Giannis fór mikinn í stórsigri Grikkja Nóg var um að vera fyrri hluta dags á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, sem fram fer í Tékklandi, Georgíu, Ítalíu og Þýskalandi. Línur tóku að skýrast fyrir framhaldið. Körfubolti 6.9.2022 18:01
Serbía með fullt hús eftir stórsigur á Finnlandi Serbía vann 30 stiga sigur á Finnlandi á EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, í kvöld. Þá vann Úkraína góðan sigur á Ítalíu og er einnig með fullt hús stiga. Körfubolti 5.9.2022 21:30
Grikkir fóru létt með Breta | Stórskemmtileg karfa hjá Póllandi Grikkland er enn með fullt hús stiga í EuroBasket, Evrópumóti karla í körfubolta, eftir afgerandi sigur á Bretlandi í dag. Þá unnu Króatía, Pólland og Tékkland sína leiki. Ein karfa pólska liðsins stóð sérstaklega upp úr. Körfubolti 5.9.2022 17:30
Tvíframlengt hjá Þjóðverjum og Slóvenar lágu fyrir Bosníu Riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta hélt áfram í dag þar sem mikið var um jafna og spennandi leiki. Körfubolti 4.9.2022 22:09
Grikkir lögðu spræka Ítali að velli Mikið var um dýrðir þegar fjöldi leikja fór fram í riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í dag. Körfubolti 3.9.2022 22:20
Jokic stigahæstur í öruggum sigri Serba | Giannis dró vagninn fyrir Grikki Sex leikir fóru fram á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld, en leikið var í C- og D-riðlum. Nikola Jokic var stigahæsti maður Serbíu er liðið vann 24 stiga sigur gegn Hollendingum og Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í fjögurra stiga sigri Grikkja gegn Króötum. Körfubolti 2.9.2022 22:30
Meistararnir byrjuðu á sigri | Spánverjar unnu stórsigur Riðlakeppnin á Evrópumótinu í körfubolta, EuroBasket, fór af stað í kvöld með sex leikjum. Ríkjandi meistarar Slóveníu unnu góðan sjö stiga sigur gegn Litháen, 92-85, og Spánverjar unnu stórsigur gegn Búlgaríu, 114-87. Körfubolti 1.9.2022 20:07
Giannis spilar með þremur bræðrum sínum í gríska landsliðinu á EM Það verður nóg af Antetokounmpo á treyjum gríska körfuboltalandsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði. Körfubolti 8.8.2022 14:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent