Dagur íslenskrar tónlistar Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Þakkarorða íslenskrar tónlistar var afhent þann 1. desember á Degi íslenskrar tónlistar á sérstökum hátíðartónleikum til heiðurs tónlistarmanninum Magnúsi Eiríkssyni. Tónleikarnir fóru fram fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu og var þjóðinni boðið að sækja sér miða sem ruku út á nokkrum mínútum. Tónleikarnir voru einnig teknir upp og verða sýndir á RÚV 26. desember. Tónlist 5.12.2024 20:03 Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Í dag klukkan tíu klukkan 10:00 verður formleg dagskrá í Hörpu vegna Dags íslenskrar tónlistar sem er á sunnudag. Þá mun íslenskt tónlistarfólk verðlauna fólk og hópa sem myndar eiginlegt stoðkerfi íslensks tónlistarlífs. Menning 29.11.2024 09:31 Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47 Ný og spennandi framtíð íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 1. desember. Dagurinn markar einnig önnur tónlistartengd tímamót því á morgun fær Tónlistarmiðstöð Íslands afhent framtíðarheimili sitt við Austurstræti 5, í miðborg Reykjavíkur. Skoðun 30.11.2023 08:31 Ómetanlegir styrkir fyrir íslenskar hljómsveitir í útrás Alls sótti íslenskt tónlistarfólk um 22.8 milljónir í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar bara í nóvember, en það er hærri upphæð en stærð sjóðsins hefur verið árlega fram að þessu. Alls hefur verið sótt um 145 milljónir á árinu, og enn er ein úthlutun eftir. Tónlist 2.12.2022 14:01 Kítón, Gjugg og Laufey Lín á meðal verðlaunahafa Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu í gær 1. desember. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 2.12.2022 11:51 Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. Lífið 1.12.2022 19:34 Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. Lífið 1.12.2022 12:00 21 hljómsveit og listamenn tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár Tilkynnt var um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna á Degi íslenskrar tónlistar,1. desember. Tónlist 1.12.2022 10:54 Arnar Eggert fékk Lítinn fugl Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur víða um land í dag með ýmsum hætti en í Iðnó við tjörnina var haldin stutt hátíðarsamkoma að þessu tilefni þar sem veittar voru viðurkenningar tileinkaðar deginum og heiðursverðlaun dagsins, kennd við Lítinn fugl. Tónlist 1.12.2021 14:45 Jelena, Maggi Kjartans og Tryggvi á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á miðvikudag. Á fjölum Iðnó við tjörnina verður efnt til dagskrár í tilefni dagsins, þar sem veittar verða viðurkenningar þeim verkefnum sem þótt hafa staðið upp úr síðustu misseri - auk heiðursverðlauna dagsins, sem kennd eru við Lítinn fugl. Tónlist 29.11.2021 09:56 Íslenska bylgjan og Jónatan heiðruð á Degi íslenskrar tónlistar Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður og útvarpsstöðin Íslenska bylgjan voru á meðal verðlaunahafa á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. Lífið 2.12.2020 00:01 Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. Lífið 5.12.2019 14:30 Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5.12.2019 09:00 Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5.12.2019 08:00 Pétur Grétarsson hlýtur heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar við hátíðlega athöfn á Skelfiskmarkaðnum í dag. Tónlist 6.12.2018 13:45 Bein útsending: Íslendingar um allt land syngja saman Hossahossa með Amabadama og B.O.B.A með Jóipé X Króli munu heyrast um allt land. Lífið 6.12.2018 10:45 Dagur íslenskrar tónlistar? Nú er Dagur íslenskrar tónlistar nýliðinn og við tekur aðventan þar sem tónlistin hljómar úti um allt. Íslendingar eru stoltir af tónlistarfólkinu sínu og flykkjast nú í tónleikahallir og á samkomustaði þar sem tónlistin er aðalatriðið. Skoðun 15.12.2016 07:00 Svanhildi veitt verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar Svanhildi Jakobsdóttur var veitt verðlaunin Lítill fugl á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. Innlent 1.12.2016 19:50 Bein útsending: Þjóðin sameinast í söng klukkan 11:15 Hér geturðu hlustað á og lesið textana við lögin sem þjóðin syngur saman á Degi íslenskrar tónlistar sem er haldinn hátíðlegur í dag. Innlent 1.12.2016 11:00 „Þetta er ekki bara skekkja heldur hreinlega sniðganga“ Kurr er í tónlistarsenu landsins vegna ákvörðunar aðstandenda Dags íslenskrar tónlistar að hafa einungis lög eftir karla á efnisskránni. Skipuleggjandi segir skýringarnar eiga sér sögulegar rætur. Lífið 30.11.2015 21:30 Þrjú lög á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn á morgun. Tónlist 4.12.2014 09:30 Syngjum saman klukkan ellefu Dagur íslenskrar tónlistar er á morgun og líkt og í fyrra verður margt um dýrðir að því tilefni. Innlent 30.11.2012 10:15 Tónlistargreinum gefið lengra líf Spekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen gefur út nýja bók með blaðagreinum. Tónlist 29.11.2012 08:00 Syngjum saman! Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag og af því tilefni hefur verið ákveðið að leika þrjú íslensk lög samtímis á öllum útvarpsstöðvum landsins. Fyrsta lagið fer í loftið klukkan 11:15. Innlent 1.12.2011 11:00 Íslendingar taki lagið saman „Við þurfum svolítið að fagna saman,“ segir Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Sigtryggur er einn skipuleggjenda Dags íslenskrar tónlistar sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, á sjálfan fullveldisdaginn. Lífið 30.11.2011 09:00
Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Þakkarorða íslenskrar tónlistar var afhent þann 1. desember á Degi íslenskrar tónlistar á sérstökum hátíðartónleikum til heiðurs tónlistarmanninum Magnúsi Eiríkssyni. Tónleikarnir fóru fram fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu og var þjóðinni boðið að sækja sér miða sem ruku út á nokkrum mínútum. Tónleikarnir voru einnig teknir upp og verða sýndir á RÚV 26. desember. Tónlist 5.12.2024 20:03
Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Í dag klukkan tíu klukkan 10:00 verður formleg dagskrá í Hörpu vegna Dags íslenskrar tónlistar sem er á sunnudag. Þá mun íslenskt tónlistarfólk verðlauna fólk og hópa sem myndar eiginlegt stoðkerfi íslensks tónlistarlífs. Menning 29.11.2024 09:31
Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47
Ný og spennandi framtíð íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 1. desember. Dagurinn markar einnig önnur tónlistartengd tímamót því á morgun fær Tónlistarmiðstöð Íslands afhent framtíðarheimili sitt við Austurstræti 5, í miðborg Reykjavíkur. Skoðun 30.11.2023 08:31
Ómetanlegir styrkir fyrir íslenskar hljómsveitir í útrás Alls sótti íslenskt tónlistarfólk um 22.8 milljónir í Útflutningssjóð íslenskrar tónlistar bara í nóvember, en það er hærri upphæð en stærð sjóðsins hefur verið árlega fram að þessu. Alls hefur verið sótt um 145 milljónir á árinu, og enn er ein úthlutun eftir. Tónlist 2.12.2022 14:01
Kítón, Gjugg og Laufey Lín á meðal verðlaunahafa Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur í Hörpu í gær 1. desember. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Lífið 2.12.2022 11:51
Barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu Auður Jónsdóttir rithöfundur segist það lengsta sem hún hafi komist með að vera frægur tónlistarmaður vera þegar hún, þá 17 ára gömul á Akureyri passaði Bryndísi Jakobsdóttur fyrir Röggu Gísla og Jakob Frímann. Þau buðu barnapíunni með í Húnaver þar sem hún fékk baksviðspassa. En einhvernveginn æxlaðist það fljótt þannig að barnapían varð kófdrukkin, móðgaði einhvern í Todmobile og týndi barninu í þvögu poppara og rokkara. Lífið 1.12.2022 19:34
Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. Lífið 1.12.2022 12:00
21 hljómsveit og listamenn tilnefnd til Kraumsverðlaunanna í ár Tilkynnt var um tilnefningar til Kraumsverðlaunanna á Degi íslenskrar tónlistar,1. desember. Tónlist 1.12.2022 10:54
Arnar Eggert fékk Lítinn fugl Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur víða um land í dag með ýmsum hætti en í Iðnó við tjörnina var haldin stutt hátíðarsamkoma að þessu tilefni þar sem veittar voru viðurkenningar tileinkaðar deginum og heiðursverðlaun dagsins, kennd við Lítinn fugl. Tónlist 1.12.2021 14:45
Jelena, Maggi Kjartans og Tryggvi á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur á miðvikudag. Á fjölum Iðnó við tjörnina verður efnt til dagskrár í tilefni dagsins, þar sem veittar verða viðurkenningar þeim verkefnum sem þótt hafa staðið upp úr síðustu misseri - auk heiðursverðlauna dagsins, sem kennd eru við Lítinn fugl. Tónlist 29.11.2021 09:56
Íslenska bylgjan og Jónatan heiðruð á Degi íslenskrar tónlistar Jónatan Garðarsson fjölmiðlamaður og útvarpsstöðin Íslenska bylgjan voru á meðal verðlaunahafa á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. Lífið 2.12.2020 00:01
Dagur íslenskrar tónlistar: „Einn af hornsteinum samfélags okkar“ Gerður G. Bjarklind hlaut heiðursverðlaun SAMTÓNS á Degi íslenskrar tónlistar í Iðnó í dag en sérstök athöfn var í beinni á Vísi klukkan hálf tólf fyrir hádegi. Lífið 5.12.2019 14:30
Bein útsending: Degi íslenskrar tónlistar fagnað og þjóðin velur sitt uppáhalds lag Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar sem haldin verður hátíðlegur í dag mun Samtón, samtök tónlistarréttahafa, standa fyrir sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka íslenskrar tónlistar á Instagram. Tónlist 5.12.2019 09:00
Tónmenntakennarar gera athugasemdir við lagavalið á degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag með dagskrá í hádeginu í Iðnó. Samtónn, samtök rétthafa íslenskrar tónlistar, standa fyrir deginum og líkt og undanfarin ár hefur faghópur valið þrjú íslensk lög sem sérstök athygli er vakin á, meðal annars með samsöng í grunnskólum landsins. Innlent 5.12.2019 08:00
Pétur Grétarsson hlýtur heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar Pétur Grétarsson hlaut heiðursverðlaun Dags íslenskrar tónlistar við hátíðlega athöfn á Skelfiskmarkaðnum í dag. Tónlist 6.12.2018 13:45
Bein útsending: Íslendingar um allt land syngja saman Hossahossa með Amabadama og B.O.B.A með Jóipé X Króli munu heyrast um allt land. Lífið 6.12.2018 10:45
Dagur íslenskrar tónlistar? Nú er Dagur íslenskrar tónlistar nýliðinn og við tekur aðventan þar sem tónlistin hljómar úti um allt. Íslendingar eru stoltir af tónlistarfólkinu sínu og flykkjast nú í tónleikahallir og á samkomustaði þar sem tónlistin er aðalatriðið. Skoðun 15.12.2016 07:00
Svanhildi veitt verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar Svanhildi Jakobsdóttur var veitt verðlaunin Lítill fugl á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. Innlent 1.12.2016 19:50
Bein útsending: Þjóðin sameinast í söng klukkan 11:15 Hér geturðu hlustað á og lesið textana við lögin sem þjóðin syngur saman á Degi íslenskrar tónlistar sem er haldinn hátíðlegur í dag. Innlent 1.12.2016 11:00
„Þetta er ekki bara skekkja heldur hreinlega sniðganga“ Kurr er í tónlistarsenu landsins vegna ákvörðunar aðstandenda Dags íslenskrar tónlistar að hafa einungis lög eftir karla á efnisskránni. Skipuleggjandi segir skýringarnar eiga sér sögulegar rætur. Lífið 30.11.2015 21:30
Þrjú lög á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn á morgun. Tónlist 4.12.2014 09:30
Syngjum saman klukkan ellefu Dagur íslenskrar tónlistar er á morgun og líkt og í fyrra verður margt um dýrðir að því tilefni. Innlent 30.11.2012 10:15
Tónlistargreinum gefið lengra líf Spekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen gefur út nýja bók með blaðagreinum. Tónlist 29.11.2012 08:00
Syngjum saman! Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag og af því tilefni hefur verið ákveðið að leika þrjú íslensk lög samtímis á öllum útvarpsstöðvum landsins. Fyrsta lagið fer í loftið klukkan 11:15. Innlent 1.12.2011 11:00
Íslendingar taki lagið saman „Við þurfum svolítið að fagna saman,“ segir Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður. Sigtryggur er einn skipuleggjenda Dags íslenskrar tónlistar sem haldinn verður hátíðlegur á morgun, á sjálfan fullveldisdaginn. Lífið 30.11.2011 09:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent