Hamar „Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 21:45 Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4.1.2024 10:51 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Tindastóll 81-106 | Meistararnir unnu botnliðið sannfærandi Nýliðar Hamars eru enn án sigurs í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Íslandsmeistarar Tindastóls mættu til Hveragerðis og unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 14.12.2023 18:30 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00 Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80. Körfubolti 7.12.2023 20:57 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Njarðvík 85-109 | Toppliðið fór illa með botnliðið Í kvöld var slagur á milli liðanna á sitthvorum enda töflunnar í Subway-deild karla. Topplið Njarðvíkur sótti botnlið Hamars þá heim í Hveragerði. Búast mátti við ójöfnum leik fyrir fram sem að lokum varð þegar Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 85-109. Körfubolti 30.11.2023 18:31 Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27.11.2023 15:25 „Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar“ Það var fokillur þjálfari sem kom til tals við blaðamann eftir 87-69 tap Hamars gegn Breiðabliks í Subway deild karla. Hamar er enn án sigurs í neðsta sæti deildarinnar eftir átta umferðir, þetta var fyrsti sigur Breiðabliks sem kom sér upp í 11. sætið. Körfubolti 24.11.2023 22:47 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2023 19:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 18.11.2023 16:17 Verða vondi kallinn á laugardaginn Halldór Karl Þórsson, þjálfari nýliða Hamars í Subway deild karla í körfubolta, gerði stórar breytingar á leikmannahópi sínum eftir að liðið tapaði sex fyrstu leikjum sínum. Hann segist hafa vilja semja við Jalen Moore um leið og hann var rekinn frá Haukum. Körfubolti 17.11.2023 08:00 Hamarsmenn semja við Jalen Moore og reka tvo leikmenn Jalen Moore var fljótur að finna sér annað félag á Íslandi eftir að Haukarnir létu hann fara fyrr í vikunni. Körfubolti 16.11.2023 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Hamar 86-79 | Eftir samstillt átak varð nýliðaslagurinn óvænt spennandi Álftanes tók á móti Hamri í nýliðaslag í kvöld. Um fyrsta leik sjöttu umferðar í Subway deild karla var að ræða. Lokatölur urður 86-79 Álftanesi í vil og er liðið komið með fjóra sigurleiki í byrjun móts en Hamar er enn án sigurs. Körfubolti 6.11.2023 18:30 Halldór og Hamar bíða eftir fyrsta sigri: Sterkir karakterar í klefanum Nýliðarnir í Subway deild karla í körfubolta mætast í kvöld í Forsetahöllinni á Álftanesi en það hefur verið ólíkt gengið hjá liðum Álftaness og Hamars í fyrstu fimm umferðunum í vetur. Körfubolti 6.11.2023 16:00 Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 18:31 „Fokkið þið ykkur, ég ætla að vera með 30 stiga mann á bekknum“ Það má svo sannarlega segja að Mate Dalmay, þjálfari Hauka, hafi verið hinn hressasti eftir sigur gegn sínum fyrrum lærisveinum í Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2023 21:53 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Hamar 98-91 | Haukar höfðu betur gegn gamla liði þjálfarans Haukar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 98-91. Körfubolti 26.10.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 18:31 „Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Hamar 100-64 | Valur valtaði yfir nýliðana Valur kjöldró Hamar á heimavelli í 2. umferð Subway-deildar karla. Jafnræði var með liðunum eftir fyrsta fjórðung en heimamenn settu upp flugeldasýningu í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl og unnu að lokum 36 stiga sigur 100-64. Körfubolti 11.10.2023 19:31 Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45 Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30 „Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8.10.2023 13:01 Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10 Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00 Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31 Uppbygging íþróttaaðstöðu í Hveragerði Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar samþykkti á fundi bæjarráðs 10. ágúst 2023 að fresta uppbyggingu Hamarshallarinnar og fara strax af stað með byggingu gervigrasvallar í fullri stærð og leigja húsnæði í Vorsabæ fyrir neðan þjóðveg fyrir inniíþróttir. Ástæða þessa er að gífurleg þörf er á mikilli fjárfestingu í skolphreinsistöð bæjarins en Hveragerðisbær hefur því miður ekki sinnt uppbyggingu hennar í samræmi við íbúafjölgun. Einnig er nú mun erfiðara efnahagsumhverfi og verri lánskjör en fyrir rúmu ári síðan þegar ákveðið var að hefja uppbyggingu nýrrar Hamarshallar. Skoðun 10.8.2023 12:00 Fresta byggingu nýrrar Hamarshallar Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar telur ekki raunhæft að halda áfram með samkeppnisviðræður um uppbyggingu Hamarshallarinnar. Nauðsynlegt er talið að forgangsraða fjármunum bæjarins í stækkun skolphreinsistöðvar vegna aukinnar íbúafjölgunar og uppbyggingu á gervigrasvelli. Innlent 10.8.2023 10:59 Nauðsynlegt að laga gufulögnina á ný til að geta haldið úti sundkennslu Bæjarráð Hveragerðisbæjar hefur falið Geir Sveinssyni bæjarstjóra að leita leiða til að lagfæra gufulögn sem liggur að Sundlauginni í Laugarskarði í bænum. Gufulögnin hefur lengi ekki annað notkuninni sem verður til þess að yfir kaldasta tímann á veturna er ekki nægur hiti á lauginni sem hefur orðið til þess að ítrekað hefur þurft að fella niður sundæfingar. Innlent 24.5.2023 14:01 « ‹ 1 2 3 ›
„Bara einn sigur sama hvort maður niðurlægi andstæðingana eða ekki“ Keflavík fengu botnlið Hamars í heimsókn í Blue höllina þegar 13.umferð Subway deilda karla hóf göngu sína núna í kvöld. Körfubolti 4.1.2024 21:45
Keflavík að landa Danero sem gæti mætt gamla liðinu sínu í kvöld Körfuboltamaðurinn Danero Thomas hefur ákveðið að hætta við að leggja skóna á hilluna og allt útlit er fyrir að hann spili með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar. Körfubolti 4.1.2024 10:51
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Tindastóll 81-106 | Meistararnir unnu botnliðið sannfærandi Nýliðar Hamars eru enn án sigurs í Subway-deild karla í körfubolta eftir að Íslandsmeistarar Tindastóls mættu til Hveragerðis og unnu einkar sannfærandi sigur. Körfubolti 14.12.2023 18:30
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00
Þórsarar mörðu Suðurlandsslaginn Þór Þorlákshöfn vann nauman sex stiga sigur er liðið tók á móti stigalausum Hamarsmönnum í Suðurlandsslag Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 86-80. Körfubolti 7.12.2023 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Njarðvík 85-109 | Toppliðið fór illa með botnliðið Í kvöld var slagur á milli liðanna á sitthvorum enda töflunnar í Subway-deild karla. Topplið Njarðvíkur sótti botnlið Hamars þá heim í Hveragerði. Búast mátti við ójöfnum leik fyrir fram sem að lokum varð þegar Njarðvík vann 24 stiga sigur, lokatölur 85-109. Körfubolti 30.11.2023 18:31
Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Körfubolti 27.11.2023 15:25
„Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar“ Það var fokillur þjálfari sem kom til tals við blaðamann eftir 87-69 tap Hamars gegn Breiðabliks í Subway deild karla. Hamar er enn án sigurs í neðsta sæti deildarinnar eftir átta umferðir, þetta var fyrsti sigur Breiðabliks sem kom sér upp í 11. sætið. Körfubolti 24.11.2023 22:47
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. Körfubolti 24.11.2023 19:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Hamar 100-80 | Tvöfaldur Grindavíkursigur í Smáranum Karlalið Grindavíkur mætti Hamri í seinni leik Grindavíkurtvíhöfðans í Smáranum í dag en fyrr í dag vann kvennalið Grindavíkur góðan sigur á Þór frá Akureyri. Körfubolti 18.11.2023 16:17
Verða vondi kallinn á laugardaginn Halldór Karl Þórsson, þjálfari nýliða Hamars í Subway deild karla í körfubolta, gerði stórar breytingar á leikmannahópi sínum eftir að liðið tapaði sex fyrstu leikjum sínum. Hann segist hafa vilja semja við Jalen Moore um leið og hann var rekinn frá Haukum. Körfubolti 17.11.2023 08:00
Hamarsmenn semja við Jalen Moore og reka tvo leikmenn Jalen Moore var fljótur að finna sér annað félag á Íslandi eftir að Haukarnir létu hann fara fyrr í vikunni. Körfubolti 16.11.2023 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Hamar 86-79 | Eftir samstillt átak varð nýliðaslagurinn óvænt spennandi Álftanes tók á móti Hamri í nýliðaslag í kvöld. Um fyrsta leik sjöttu umferðar í Subway deild karla var að ræða. Lokatölur urður 86-79 Álftanesi í vil og er liðið komið með fjóra sigurleiki í byrjun móts en Hamar er enn án sigurs. Körfubolti 6.11.2023 18:30
Halldór og Hamar bíða eftir fyrsta sigri: Sterkir karakterar í klefanum Nýliðarnir í Subway deild karla í körfubolta mætast í kvöld í Forsetahöllinni á Álftanesi en það hefur verið ólíkt gengið hjá liðum Álftaness og Hamars í fyrstu fimm umferðunum í vetur. Körfubolti 6.11.2023 16:00
Umfjöllun: Hamar - Höttur 102-109 | Hvergerðingar enn í leit að fyrsta sigrinum Hamar tók á móti Hetti í Subway-deild karla í kvöld. Heimamenn voru fyrir leik, og eru enn, í leit að sínum fyrsta sigri eftir sigur gestanna frá Egilsstöðum. Körfubolti 2.11.2023 18:31
„Fokkið þið ykkur, ég ætla að vera með 30 stiga mann á bekknum“ Það má svo sannarlega segja að Mate Dalmay, þjálfari Hauka, hafi verið hinn hressasti eftir sigur gegn sínum fyrrum lærisveinum í Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2023 21:53
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Hamar 98-91 | Haukar höfðu betur gegn gamla liði þjálfarans Haukar unnu góðan sjö stiga sigur er liðið tók á móti Hamri í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 98-91. Körfubolti 26.10.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 18:31
„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Hamar 100-64 | Valur valtaði yfir nýliðana Valur kjöldró Hamar á heimavelli í 2. umferð Subway-deildar karla. Jafnræði var með liðunum eftir fyrsta fjórðung en heimamenn settu upp flugeldasýningu í öðrum leikhluta og litu aldrei um öxl og unnu að lokum 36 stiga sigur 100-64. Körfubolti 11.10.2023 19:31
Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Íslenski boltinn 11.10.2023 09:45
Bjó til myndir með liðum Subway deildarinnar með hjálp gervigreindar Subway deild karla í körfubolta er farin af stað en fyrstu umferðinni lauk á Álftanesi á sunnudagskvöldið. Körfuboltaáhugamaðurinn Gunnar Freyr Steinsson hitaði upp fyrir komandi tímabil með því að fá gervigreindina með sér í lið. Körfubolti 10.10.2023 10:30
„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 8.10.2023 13:01
Keflavík lenti í vandræðum í Hveragerði Nýliðar Hamars tóku á móti Keflavík í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Eftir jafnan leik framan af þá höfðu gestirnir betur, lokatölur í Hverageri 103-111. Körfubolti 5.10.2023 21:10
Spá Vísis fyrir Subway (10.-12.): Liðin sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni Subway deild karla í körfubolta hefst á fimmtudaginn kemur og Vísir telur niður í mótið með því að spá fyrir um lokaröð liða deildarinnar næstu daga. Í dag er komið að þeim þremur liðum sem við teljum að muni berjast um áframhaldandi sæti í deildinni. Körfubolti 2.10.2023 12:00
Stólunum spáð titlinum og mjög mikil trú á nýliðunum af Álftanesinu Íslandsmeistarar Tindastóls verja Íslandsmeistaratitil sinn ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var opinberuð á kynningarfundi Subway deildar karla í körfubolta í dag. Körfubolti 28.9.2023 11:31
Uppbygging íþróttaaðstöðu í Hveragerði Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar samþykkti á fundi bæjarráðs 10. ágúst 2023 að fresta uppbyggingu Hamarshallarinnar og fara strax af stað með byggingu gervigrasvallar í fullri stærð og leigja húsnæði í Vorsabæ fyrir neðan þjóðveg fyrir inniíþróttir. Ástæða þessa er að gífurleg þörf er á mikilli fjárfestingu í skolphreinsistöð bæjarins en Hveragerðisbær hefur því miður ekki sinnt uppbyggingu hennar í samræmi við íbúafjölgun. Einnig er nú mun erfiðara efnahagsumhverfi og verri lánskjör en fyrir rúmu ári síðan þegar ákveðið var að hefja uppbyggingu nýrrar Hamarshallar. Skoðun 10.8.2023 12:00
Fresta byggingu nýrrar Hamarshallar Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar telur ekki raunhæft að halda áfram með samkeppnisviðræður um uppbyggingu Hamarshallarinnar. Nauðsynlegt er talið að forgangsraða fjármunum bæjarins í stækkun skolphreinsistöðvar vegna aukinnar íbúafjölgunar og uppbyggingu á gervigrasvelli. Innlent 10.8.2023 10:59
Nauðsynlegt að laga gufulögnina á ný til að geta haldið úti sundkennslu Bæjarráð Hveragerðisbæjar hefur falið Geir Sveinssyni bæjarstjóra að leita leiða til að lagfæra gufulögn sem liggur að Sundlauginni í Laugarskarði í bænum. Gufulögnin hefur lengi ekki annað notkuninni sem verður til þess að yfir kaldasta tímann á veturna er ekki nægur hiti á lauginni sem hefur orðið til þess að ítrekað hefur þurft að fella niður sundæfingar. Innlent 24.5.2023 14:01