Kolbrún Halldórsdóttir

Fréttamynd

47% þjóðar­sátt?

Það var einbeittur hópur forystufólks atvinnurekenda og stéttarfélaga sem settist niður með ríkissáttasemjara á milli jóla og nýárs. Stefnan skal sett á „þjóðarsátt“, þrátt fyrir að meirihluti launakostnaðar í hagkerfinu liggi utan samningssviðs aðila og að stór hluti þjóðarinnar sé í öðrum stéttarfélögum.

Skoðun
Fréttamynd

Lífs­kjara­samningur gerður upp

Í grein hagfræðings BHM sem kom út í ritinu Vísbendingu fyrir helgi er varpað ljósi á kaupmáttarþróun launafólks frá 2019 til 2023. Á tímabili sem kallað hefur verið „lífskjarasamningurinn“ og „brú að bættum lífskjörum“ eða framlenging lífskjarasamningsins.

Skoðun
Fréttamynd

Grænir kjara­samningar

Það er sameiginlegt verkefni þjóða heimsins að vinda ofan af loftslagsbreytingum og þeim skaðlegu áhrifum sem þær munu hafa á hag framtíðarkynslóða.

Skoðun
Fréttamynd

Vandað verk­lag við að­hald í ríkis­rekstri

Áform stjórnvalda um aðhald í ríkisrekstri eru ekki ný af nálinni og koma iðulega til tals í tengslum við fjárlagafrumvarp hvers tíma. En umræða um þau flýgur oft hærra þegar kjarasamningar eru á næsta leiti.

Skoðun
Fréttamynd

Fagleg nálgun í stað flausturs

„Í atvinnulífinu er alla daga leitað leiða til að gera meira með minni tilkostnaði. Það er eðlilegt að hið sama eigi við í opinbera rekstrinum“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra þegar hann kynnti áherslur sem fram undan eru í rekstri ríkisins.

Skoðun
Fréttamynd

Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði

Vinnumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta er ekki hjálp­legt, Ás­geir

„Atvinnurekendur verða að taka ábyrgð á því sem þeir gera.. það liggur fyrir að fyrirtækin hafa verið mjög dugleg að velta kostnaði út í verðlag... Það þýðir ekki að skrifa und­ir kjara­samn­inga og hækka verðið dag­inn eft­ir...“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri í vikunni.

Skoðun