Árni Stefán Árnason

Fréttamynd

Á­nægður yfir­dýra­læknir

Þegar Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi landbúnaðarráðherra, mælti fyrir frumvarpi að dýravelferðarlögum, síðar samþykkt og tóku gildi 1. janúar 2014, mælti hann í þessum dúr úr ræðupúlti þingsins: "enginn afsláttur verður gefinn á velferð dýra“.

Skoðun
Fréttamynd

Brúnegg og Mat­væla­stofnun

Í meistararitgerð minni í lögfræði, sem kom út 2010 rannsakaði ég m.a. aðbúnað dýra hjá Brúneggjum, sem hafa nú orðið fyrir mikilli gagnrýni í fjölmiðlum. Niðurstaða mín var að miklir annmarkar væru í starfseminni.

Skoðun
Fréttamynd

Stór­fellt brot á dýrum

Héraðsdómur Austurlands hefur nú með fordæmisgefandi refsiákvörðun sinni, fimmtudaginn 2. júní 2016 í máli nr. S-24/2015, svipt einstakling ævilangt heimild til að hafa dýr í umsjón sinni, versla með þau eða sýsla með þau með öðrum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Kosningakrafa stjórnar­and­stöðunnar

Undrun vekja hjá mér viðbrögð ¾ hluta stjórnarandstöðuflokkanna, Samfylkingar , Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar, hluta fimmflokksins á þingi, sem margoft hefur verið kallað eftir að víki

Skoðun
Fréttamynd

Al­þingi og dýra­vernd

Um síðustu mánaðamót var þjóðin um tíma dofin, er henni bárust fregnir, staðfestar af Matvælastofnun um dýra­níðinga, sem framið höfðu lögbrot, að mati sömu stofnunar, á svínum. Linnulaus fréttaflutningur var í eina viku af þessu óhugnanlega máli. Óljóst er með hvaða hætti Matvælastofnun mun bregðast við þessum atburðum.

Skoðun