Umhverfismál Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30 Vill engu spá um hvort átök verði í þinginu þegar umræður hefjast um hálendisþjóðgarð Hann hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars og segir raunhæft að það verði samþykkt. Innlent 18.1.2020 18:07 Bein útsending frá kynningarfundi um Hálendisþjóðgarð Bein útsending er nú frá kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um Hálendisþjóðgarð stendur nú yfir í Skriðu, byggingu Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Innlent 18.1.2020 11:10 Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08 Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Erlent 15.1.2020 16:40 Jóhannes Þór gefur lítið fyrir lobbíistatal Björns Levís Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur Björn Leví vaða villu og svíma. Innlent 15.1.2020 14:48 Ásmundur bað þrýstihóp í ferðaþjónustu afsökunar á Birni Leví Kurr á fundi rekstraraðila ferðaþjónustu og þingmanna. Innlent 15.1.2020 12:46 Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28 Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi. Innlent 13.1.2020 17:39 Fresta kynningarfundi vegna veðurs Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs. Innlent 13.1.2020 15:19 Strigaskór úr kaffi "Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins. Skoðun 13.1.2020 08:45 Óánægja í sveitarstjórnum í Rangárþingi með hálendisþjóðgarð Sveitarstjórnarmenn í Rangárvallasýslu eru langt frá því að vera sáttir við hugmynd stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Innlent 12.1.2020 10:24 Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Innlent 11.1.2020 18:04 Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað. Viðskipti innlent 10.1.2020 17:14 Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 21:47 Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála. Innlent 9.1.2020 18:09 Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 7.1.2020 22:03 Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. Innlent 7.1.2020 13:32 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. Innlent 7.1.2020 11:41 Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið. Innlent 3.1.2020 18:56 Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. Innlent 3.1.2020 11:42 Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins. Innlent 2.1.2020 17:20 Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Innlent 1.1.2020 10:16 Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. Innlent 29.12.2019 11:28 „Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. Innlent 22.12.2019 15:39 Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18 Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. Innlent 21.12.2019 16:31 Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. Erlent 21.12.2019 08:02 Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla. Innlent 20.12.2019 11:53 Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20 « ‹ 58 59 60 61 62 63 64 65 66 … 95 ›
Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 14:30
Vill engu spá um hvort átök verði í þinginu þegar umræður hefjast um hálendisþjóðgarð Hann hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars og segir raunhæft að það verði samþykkt. Innlent 18.1.2020 18:07
Bein útsending frá kynningarfundi um Hálendisþjóðgarð Bein útsending er nú frá kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um Hálendisþjóðgarð stendur nú yfir í Skriðu, byggingu Háskóla Íslands í Stakkahlíð. Innlent 18.1.2020 11:10
Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni. Erlent 16.1.2020 13:08
Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Erlent 15.1.2020 16:40
Jóhannes Þór gefur lítið fyrir lobbíistatal Björns Levís Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur Björn Leví vaða villu og svíma. Innlent 15.1.2020 14:48
Ásmundur bað þrýstihóp í ferðaþjónustu afsökunar á Birni Leví Kurr á fundi rekstraraðila ferðaþjónustu og þingmanna. Innlent 15.1.2020 12:46
Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook. Innlent 14.1.2020 11:28
Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi. Innlent 13.1.2020 17:39
Fresta kynningarfundi vegna veðurs Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs. Innlent 13.1.2020 15:19
Strigaskór úr kaffi "Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins. Skoðun 13.1.2020 08:45
Óánægja í sveitarstjórnum í Rangárþingi með hálendisþjóðgarð Sveitarstjórnarmenn í Rangárvallasýslu eru langt frá því að vera sáttir við hugmynd stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands. Innlent 12.1.2020 10:24
Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi. Innlent 11.1.2020 18:04
Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað. Viðskipti innlent 10.1.2020 17:14
Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 21:47
Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála. Innlent 9.1.2020 18:09
Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Innlent 7.1.2020 22:03
Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. Innlent 7.1.2020 13:32
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. Innlent 7.1.2020 11:41
Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið. Innlent 3.1.2020 18:56
Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð. Innlent 3.1.2020 11:42
Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins. Innlent 2.1.2020 17:20
Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Innlent 1.1.2020 10:16
Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. Innlent 29.12.2019 11:28
„Allt of mikið framleitt í heiminum“ Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana. Innlent 22.12.2019 15:39
Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. Erlent 21.12.2019 23:18
Vill banna einnota plastvörur Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp. Innlent 21.12.2019 16:31
Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. Erlent 21.12.2019 08:02
Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla. Innlent 20.12.2019 11:53
Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Viðskipti innlent 17.12.2019 10:20