Stöðvuðu losun frá votlendi á við 720 bíla Kjartan Kjartansson skrifar 11. júní 2020 20:34 Frá endurheimt votlendis í Borgarfirði. Vísir/Jóhann K. Endurheimt votlendis á fjórðum jörðum á vegum Votlendissjóðs í fyrra stöðvaði losun gróðurhúsalofttegunda sem jafnaðist á við að fjarlægja 720 bíla úr umferð í heilt ár. Ný stjórn tók við hjá sjóðnum á ársfundi hans í dag. Í skýrslu Votlendissjóðs fyrir 2019 kemur fram að 72 hektarar votlendis hafi verið endurheimtir á fjórum jörðum í fyrra. Við það hafi losun sem nam 1.440 tonnum af koltvísýringsígildum stöðvast. Yfir átta ára tímabil hafi verið komið í veg fyrir losun á um 11.520 tonnum. Þetta er sagt sambærilegt við að taka 720 bíla úr umferð í ár og 5.760 fólksbíla yfir átta ára tímabil. Eyþór Eðvarðsson, stofnandi Votlendissjóðs, var á meðal þeirra sem létu af stjórnarsetu í sjóðnum á ársfundinum í dag. Auk hans gengu þau Ísólfur Gylfi Pálmason og Katrín Pétursdóttir úr stjórninni. Nýja stjórn Votlendissjóðs skipa þau Magnús Jóhannsson, Ingunn Agnes Kro, Sveinn Ingvarsson, Helga Bjarnadóttir, Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, Sveinn Runólfsson, Hjálmar Kristjánsson, Ólafur Eggertsson og Þröstur Ólafsson sem verður jafnframt formaður. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Endurheimt votlendis á fjórðum jörðum á vegum Votlendissjóðs í fyrra stöðvaði losun gróðurhúsalofttegunda sem jafnaðist á við að fjarlægja 720 bíla úr umferð í heilt ár. Ný stjórn tók við hjá sjóðnum á ársfundi hans í dag. Í skýrslu Votlendissjóðs fyrir 2019 kemur fram að 72 hektarar votlendis hafi verið endurheimtir á fjórum jörðum í fyrra. Við það hafi losun sem nam 1.440 tonnum af koltvísýringsígildum stöðvast. Yfir átta ára tímabil hafi verið komið í veg fyrir losun á um 11.520 tonnum. Þetta er sagt sambærilegt við að taka 720 bíla úr umferð í ár og 5.760 fólksbíla yfir átta ára tímabil. Eyþór Eðvarðsson, stofnandi Votlendissjóðs, var á meðal þeirra sem létu af stjórnarsetu í sjóðnum á ársfundinum í dag. Auk hans gengu þau Ísólfur Gylfi Pálmason og Katrín Pétursdóttir úr stjórninni. Nýja stjórn Votlendissjóðs skipa þau Magnús Jóhannsson, Ingunn Agnes Kro, Sveinn Ingvarsson, Helga Bjarnadóttir, Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, Sveinn Runólfsson, Hjálmar Kristjánsson, Ólafur Eggertsson og Þröstur Ólafsson sem verður jafnframt formaður.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira