Bandaríkin Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Verði ekki gripið til afgerandi aðgerða á heimsvísu gæti Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, fellt milljónir fólks. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, á fjarfundi leiðtoga G20 ríkja í dag. Erlent 26.3.2020 21:58 Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. Erlent 26.3.2020 17:55 Drew Brees gefur 700 milljónir Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Sport 26.3.2020 17:48 Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:01 Maduro ákærður fyrir fíkniefnabrot í Bandaríkjunum Alríkissaksóknarar í Bandaríkjunum ætla að ákæra Nicolas Maduro, forseta Venesúela, fyrir fíkniefnabrot í dag. Erlent 26.3.2020 14:57 Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. Erlent 26.3.2020 09:09 Á annað þúsund nú látnir af völdum veirunnar í Bandaríkjunum Alls hafa nú verið staðfest nærri 70 þúsund tilfelli kórónuveirusmits í Bandaríkjunum og fjölgaði þeim um tíu þúsund á einum degi. Erlent 26.3.2020 06:54 Íhaldssöm ríki stöðva þungunarrof í faraldrinum Yfirvöld í Texas og Ohio í Bandaríkjunum hafa ákveðið að þungunarrof sé ónauðsynleg aðgerð sem verði að fresta vegna kórónuveirufaraldursins. Ákvörðunin var tekin þrátt fyrir að samtök bandarískra kvensjúkdómalækna hafi kallað eftir því að þungunarrof nyti verndar í faraldrinum. Erlent 25.3.2020 08:51 Ná samkomulagi um björgunarpakka Hvíta húsið í Washington og leiðtogar öldungadeildar Bandaríkjaþings komust í nótt að samkomulagi um björgunarpakka sem ætlað er að styðja við bandarískt efnahagslíf á tímum kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 06:45 Lést eftir að hafa innbyrt efni sem hann taldi Trump segja að hindri smit Karlmaður lést í Arizona-ríki í Bandaríkjunum á dögunum eftir að hafa innbyrt efnið chloroquine phosphate ásamt eiginkonu sinni í tilraun til þess að verja sig fyrir kórónuveirusmiti. Erlent 24.3.2020 23:28 New York kallar eftir hjálp Andrew Cuomo, ríkisstjóri, kallaði í kvöld eftir hjálp frá alríkinu og sagði embættismenn hafa vanmetið faraldurinn. Erlent 24.3.2020 23:12 Trump talar um að slaka á takmörkunum eftir að mjólkurkúm hans var lokað Sex af sjö ábatasömustu klúbbum og hótelum Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið lokað vegna kórónuveirufaraldursins á undanförnum dögum. Forsetinn hefur síðan þá byrjað að ýja að því að slakað verði á samfélagslegum aðgerðum til að hefta útbreiðslu veirunnar. Erlent 24.3.2020 12:57 Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57 „Ef forsetinn bregst ekki við mun fólk deyja sem annars hefði lifað“ Borgarstjóri New York-borgar, þar sem áhrif kórónuveirunnar í Bandaríkjunum hafa verið hvað mest, segir víðtækan skort á mikilvægum heilbrigðisvörum vera yfirvofandi í New York-ríki. Erlent 22.3.2020 23:17 Weinstein greindur með kórónuveiruna Weinstein er nú í einangrun í Wende-öryggisfangelsinu í New York-ríki. Erlent 22.3.2020 22:01 Einn af hverjum fimm skikkaður heim í hertum aðgerðum Fjölmörg ríki Bandaríkjanna hafa nú komið á hálfgerðu útgöngubanni vegna kórónuveirunnar. Erlent 21.3.2020 09:02 Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21.3.2020 07:50 Starfsmaður á skrifstofu Pence smitaður Einn starfsmanna á skrifstofu varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, hefur verið greindur með kórónuveirusmit. Erlent 20.3.2020 23:42 Fjórir úr sömu fjölskyldunni dánir og þrír veikir Fjórir meðlimir sömu fjölskyldunnar í New Jersey í Bandaríkjunum eru dánir vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 20.3.2020 14:35 Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:32 Þingmenn seldu hlutabréf í aðdraganda faraldurs og lækkana Nokkrir þingmenn í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni undanfarna daga vegna hlutabréfaviðskipta þeirra í aðdraganda faraldurs nýju kórónuveirunnar í Bandaríkjunum. Erlent 20.3.2020 13:17 Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14 Íbúar í Kaliforníu haldi sig heima Ríkisstjórinn sagði á blaðamannafundi í gærkvöldi að fólk ætti einungis að yfirgefa heimili sín ef brýna nauðsyn beri til. Erlent 20.3.2020 06:26 35 látnir af völdum COVID-19 á sama hjúkrunarheimilinu í Bandaríkjunum 35 íbúar á sama hjúkrunarheimilinu fyrir utan Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna hafa látist af völdum COVID-19. Erlent 19.3.2020 11:07 Tveir þingmenn smitaðir og aðrir í sóttkví Aðrir þingmenn sem hafa verið í samskiptum við þá tvo eru nú á leið í sóttkví. Erlent 19.3.2020 08:37 Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. Erlent 18.3.2020 20:23 Trump-liðar reyna að endurskrifa söguna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans á Fox og víðar vinna nú hörðum höndum að því að endurskrifa söguna og halda því fram að þeir hafi ávallt tekið Covid-19 heimsfaraldrinum alvarlega. Erlent 18.3.2020 15:14 Sanders tekur stöðuna eftir afhroð gærdagsins Eftir að Joe Biden náð afgerandi sigrum í forvali Demókrataflokksins í Flórída, Illinois og Arizona í gær, hefur þrýstingur á Bernie Sanders, mótframbjóðanda hans aukist. Erlent 18.3.2020 13:19 Biden vann stórsigur í þremur ríkjum Forkosningar fóru fram í Flórída, Illinois og Arizona í gær, en upphaflega stóð til að forkosningar færu einnig fram í Ohio, en ákveðið var að fresta þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 06:28 « ‹ 261 262 263 264 265 266 267 268 269 … 334 ›
Segir milljónir geta dáið verði ekki gripið til aðgerða Verði ekki gripið til afgerandi aðgerða á heimsvísu gæti Covid-19, sjúkdómurinn sem nýja kórónuveiran veldur, fellt milljónir fólks. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, á fjarfundi leiðtoga G20 ríkja í dag. Erlent 26.3.2020 21:58
Mexíkóskir mótmælendur loka landamærunum við Bandaríkin Mótmælendur úr röðum íbúa mexíkóska ríkisins Sonora, sem deilir landamærum með Arizona í Bandaríkjunum, segjast ætla að halda áfram að halda landamærastöðvum lokuðum af ótta við að Bandaríkjamenn, sýktir af kórónuveirunni, haldi yfir landamærin. Erlent 26.3.2020 17:55
Drew Brees gefur 700 milljónir Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Sport 26.3.2020 17:48
Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26.3.2020 17:01
Maduro ákærður fyrir fíkniefnabrot í Bandaríkjunum Alríkissaksóknarar í Bandaríkjunum ætla að ákæra Nicolas Maduro, forseta Venesúela, fyrir fíkniefnabrot í dag. Erlent 26.3.2020 14:57
Fjórfalt fleiri sóttu um atvinnuleysisbætur en nokkru sinni fyrr Fleiri en þrjár milljónir Bandaríkjamanna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku og er það fjórfalt fleiri en nokkru sinni hafa gert það. Hagfræðingar vara við því að atvinnuleysi vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveiruheimsfaraldursins gæti náð allt að 13% í maí. Viðskipti erlent 26.3.2020 12:59
Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. Erlent 26.3.2020 09:09
Á annað þúsund nú látnir af völdum veirunnar í Bandaríkjunum Alls hafa nú verið staðfest nærri 70 þúsund tilfelli kórónuveirusmits í Bandaríkjunum og fjölgaði þeim um tíu þúsund á einum degi. Erlent 26.3.2020 06:54
Íhaldssöm ríki stöðva þungunarrof í faraldrinum Yfirvöld í Texas og Ohio í Bandaríkjunum hafa ákveðið að þungunarrof sé ónauðsynleg aðgerð sem verði að fresta vegna kórónuveirufaraldursins. Ákvörðunin var tekin þrátt fyrir að samtök bandarískra kvensjúkdómalækna hafi kallað eftir því að þungunarrof nyti verndar í faraldrinum. Erlent 25.3.2020 08:51
Ná samkomulagi um björgunarpakka Hvíta húsið í Washington og leiðtogar öldungadeildar Bandaríkjaþings komust í nótt að samkomulagi um björgunarpakka sem ætlað er að styðja við bandarískt efnahagslíf á tímum kórónuveirufaraldursins. Erlent 25.3.2020 06:45
Lést eftir að hafa innbyrt efni sem hann taldi Trump segja að hindri smit Karlmaður lést í Arizona-ríki í Bandaríkjunum á dögunum eftir að hafa innbyrt efnið chloroquine phosphate ásamt eiginkonu sinni í tilraun til þess að verja sig fyrir kórónuveirusmiti. Erlent 24.3.2020 23:28
New York kallar eftir hjálp Andrew Cuomo, ríkisstjóri, kallaði í kvöld eftir hjálp frá alríkinu og sagði embættismenn hafa vanmetið faraldurinn. Erlent 24.3.2020 23:12
Trump talar um að slaka á takmörkunum eftir að mjólkurkúm hans var lokað Sex af sjö ábatasömustu klúbbum og hótelum Donald Trump Bandaríkjaforseta hefur verið lokað vegna kórónuveirufaraldursins á undanförnum dögum. Forsetinn hefur síðan þá byrjað að ýja að því að slakað verði á samfélagslegum aðgerðum til að hefta útbreiðslu veirunnar. Erlent 24.3.2020 12:57
Tekist á um björgunarpakka á Bandaríkjaþingi Öldungadeild Bandaríkjaþings felldi margmilljarða dollara björgunarpakka sem á að hleypa lífi í hagkerfið í skugga kórónuveirufaraldursins í gær. Demókratar gagnrýna að frumvarpið hygli stórfyrirtækjum og komi ekki nægilega til móts við almenna borgara. Bandaríski seðlabankinn aflétti takmörkunum á uppkaupum á ríkisskuldabréfum í dag. Viðskipti erlent 23.3.2020 13:57
„Ef forsetinn bregst ekki við mun fólk deyja sem annars hefði lifað“ Borgarstjóri New York-borgar, þar sem áhrif kórónuveirunnar í Bandaríkjunum hafa verið hvað mest, segir víðtækan skort á mikilvægum heilbrigðisvörum vera yfirvofandi í New York-ríki. Erlent 22.3.2020 23:17
Weinstein greindur með kórónuveiruna Weinstein er nú í einangrun í Wende-öryggisfangelsinu í New York-ríki. Erlent 22.3.2020 22:01
Einn af hverjum fimm skikkaður heim í hertum aðgerðum Fjölmörg ríki Bandaríkjanna hafa nú komið á hálfgerðu útgöngubanni vegna kórónuveirunnar. Erlent 21.3.2020 09:02
Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Erlent 21.3.2020 07:50
Starfsmaður á skrifstofu Pence smitaður Einn starfsmanna á skrifstofu varaforseta Bandaríkjanna, Mike Pence, hefur verið greindur með kórónuveirusmit. Erlent 20.3.2020 23:42
Fjórir úr sömu fjölskyldunni dánir og þrír veikir Fjórir meðlimir sömu fjölskyldunnar í New Jersey í Bandaríkjunum eru dánir vegna Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur. Erlent 20.3.2020 14:35
Maðurinn sem opnaði dyrnar fyrir NBA leikmenn inn á Ólympíuleikana er látinn Borislav Stankovic, fyrrum yfirmaður Alþjóða körfuboltasambandsins í marga áratugi og risastór goðsögn í körfubolta, er allur. Körfubolti 20.3.2020 14:32
Þingmenn seldu hlutabréf í aðdraganda faraldurs og lækkana Nokkrir þingmenn í Bandaríkjunum hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni undanfarna daga vegna hlutabréfaviðskipta þeirra í aðdraganda faraldurs nýju kórónuveirunnar í Bandaríkjunum. Erlent 20.3.2020 13:17
Prentútgáfa Playboy líður undir lok Bandaríska karlatímaritið mun hætta að koma út á prenti með vorinu. Útbreiðsla kórónuveiru er sögð hafa flýtt ákvörðuninni. Viðskipti erlent 20.3.2020 07:14
Íbúar í Kaliforníu haldi sig heima Ríkisstjórinn sagði á blaðamannafundi í gærkvöldi að fólk ætti einungis að yfirgefa heimili sín ef brýna nauðsyn beri til. Erlent 20.3.2020 06:26
35 látnir af völdum COVID-19 á sama hjúkrunarheimilinu í Bandaríkjunum 35 íbúar á sama hjúkrunarheimilinu fyrir utan Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna hafa látist af völdum COVID-19. Erlent 19.3.2020 11:07
Tveir þingmenn smitaðir og aðrir í sóttkví Aðrir þingmenn sem hafa verið í samskiptum við þá tvo eru nú á leið í sóttkví. Erlent 19.3.2020 08:37
Trump líkir kórónuveirufaraldrinum við stríðsástand Búið er að loka landamærum Kanada og Bandaríkjanna fyrir allri óþarfa umferð vegna kórónuveirunnar. Þá hefur Donald Trump, Bandaríkjaforseti, virkjað neyðarlög vegna faraldursins. Erlent 18.3.2020 20:23
Trump-liðar reyna að endurskrifa söguna Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans á Fox og víðar vinna nú hörðum höndum að því að endurskrifa söguna og halda því fram að þeir hafi ávallt tekið Covid-19 heimsfaraldrinum alvarlega. Erlent 18.3.2020 15:14
Sanders tekur stöðuna eftir afhroð gærdagsins Eftir að Joe Biden náð afgerandi sigrum í forvali Demókrataflokksins í Flórída, Illinois og Arizona í gær, hefur þrýstingur á Bernie Sanders, mótframbjóðanda hans aukist. Erlent 18.3.2020 13:19
Biden vann stórsigur í þremur ríkjum Forkosningar fóru fram í Flórída, Illinois og Arizona í gær, en upphaflega stóð til að forkosningar færu einnig fram í Ohio, en ákveðið var að fresta þeim vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 18.3.2020 06:28