Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Rúnar úr leik og Ísland færist enn neðar

Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru úr leik í Evrópudeildinni í fótbolta eftir tap á heimavelli gegn Buducnost frá Svartfjallalandi, 1-0. Tapið gerir íslenskum félagsliðum erfitt fyrir.

Fótbolti