Evrópudeild UEFA Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 09:28 Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15.4.2016 09:19 Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2016 09:04 Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. Fótbolti 15.4.2016 09:30 Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:22 Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 22:28 Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 16:06 Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 16:09 Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.4.2016 07:54 Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. Fótbolti 8.4.2016 07:51 Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. Fótbolti 7.4.2016 21:49 Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. Fótbolti 7.4.2016 12:19 Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. Fótbolti 7.4.2016 12:23 Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. Fótbolti 7.4.2016 08:20 Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. Fótbolti 6.4.2016 16:01 Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. Fótbolti 5.4.2016 09:52 Coutinho: Hef prófað þetta áður á æfingu og af hverju ekki að reyna þetta Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur sagt frá því hvað hann var að hugsa þegar hann skoraði markið mikilvæga á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Markið var stórglæsilegt einstaklingsframtak hjá Coutinho og það gerði nánast út um viðureignina. Enski boltinn 18.3.2016 10:58 Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18.3.2016 12:15 Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Fótbolti 18.3.2016 11:20 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 18.3.2016 09:11 Dregið bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í dag Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni. Fótbolti 18.3.2016 08:10 Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.3.2016 07:06 Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 17.3.2016 22:24 Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Shakhtar ekki í vandræðum með Anderlecht og Braga vann frábæran sigur á Fenerbache. Fótbolti 17.3.2016 14:04 Birkir og félagar fengu skell gegn meisturunum Sevilla komst auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á heimaveli. Fótbolti 17.3.2016 14:09 Megum ekki missa okkur Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Fótbolti 17.3.2016 13:39 Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. Fótbolti 17.3.2016 09:10 Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. Fótbolti 16.3.2016 17:06 Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun. Fótbolti 16.3.2016 09:19 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 78 ›
Stóðu menn upp úr hjólastólum á Anfield? Endurkoma Liverpool gegn Dortmund í gær var kraftaverk en glöggir menn eru á því að kraftaverkin hafi verið fleiri á Anfield í gær. Enski boltinn 15.4.2016 09:28
Liverpool fer til Spánar Mun spila síðari undanúrslitaleikinn gegn Villarreal í undanúrslitum á Anfield. Fótbolti 15.4.2016 09:19
Klopp sagði leikmönnunum að búa til góða sögu fyrir barnabörnin Belginn Divock Origi skoraði fyrsta mark Liverpool af þeim fjórum sem liðið gerði í seinni hálfleik í endurkomusigri sínum á móti Borussia Dortmund í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Anfield í gærkvöldi. Fótbolti 15.4.2016 09:04
Sjáðu ótrúlegan flutning á You'll Never Walk Alone Gaf tóninn fyrir ótrúlega knattspyrnuviðureign á Anfield í gær. Fótbolti 15.4.2016 09:30
Var þetta Istanbul II á Anfield í gærkvöldi? Liverpool komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta í gær eftir stórkostlegan seinni hálfleik í seinni leik sínum á móti þýska liðinu Borussia Dortmund. Enski boltinn 15.4.2016 07:22
Klopp: Dásamlegt kvöld Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir 4-3 sigur Rauða hersins á Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 22:28
Meistararnir áfram eftir vítaspyrnukeppni | Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Seinni leikirnir í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar fóru fram í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 16:06
Ótrúlegt Evrópukvöld á Anfield og Liverpool áfram eftir frábæra endurkomu | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir ævintýralegan 4-3 endurkomusigur á Borussia Dortmund á Anfield í kvöld. Fótbolti 14.4.2016 16:09
Klopp: Síðustu vikur hafa gefið okkur mikið sjálfstraust Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið sitt ekki ætla að spila upp á markalaust jafntefli í seinni leiknum á móti Borussia Dortmund í kvöld í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14.4.2016 07:54
Mögnuð stund í Dortmund | Myndband Ástríða fyrir fótbolta í sinni tærustu mynd. Gæsahúðarmyndband frá gærkvöldinu. Fótbolti 8.4.2016 07:51
Sjáðu öll mörkin í Evrópudeildinni Ellefu mörk voru skoruð í Evrópudeildinni í kvöld og má sjá þau öll á Vísi. Fótbolti 7.4.2016 21:49
Jafntefli í heimkomu Klopp Jürgen Klopp snéri aftur á sinn gamla heimavöll í Dortmund í kvöld og fer heim til Liverpool með jafntefli í farteskinu. Fótbolti 7.4.2016 12:19
Sevilla með sterkan útisigur | Öll úrslit kvöldsins Evrópudeildarmeistarar Sevilla ætla ekki að sleppa höndinni af bikarnum svo auðveldlega. Fótbolti 7.4.2016 12:23
Klopp: Betra að vera hér en í Norður-Kóreu Gríðarleg athygli á Jürgen Klopp í endkurkomu hans til Dortmund. Fótbolti 7.4.2016 08:20
Tuchel: Klopp fær blíðar móttökur en við ætlum að vinna leikinn Jürgen Klopp snýr aftur á Westfalen á morgun þegar Dortmund og Liverpool mætast í Evrópudeildinni. Fótbolti 6.4.2016 16:01
Hræddur um að Klopp fái stuðningsmenn Dortmund á sitt band Framkvæmdastjóri Dortmund hefur áhyggjur að stemningin á morgun verði eins og á vináttuleik. Fótbolti 5.4.2016 09:52
Coutinho: Hef prófað þetta áður á æfingu og af hverju ekki að reyna þetta Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur sagt frá því hvað hann var að hugsa þegar hann skoraði markið mikilvæga á móti Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Markið var stórglæsilegt einstaklingsframtak hjá Coutinho og það gerði nánast út um viðureignina. Enski boltinn 18.3.2016 10:58
Liverpool mætir Dortmund í átta liða úrslitunum Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool lenti á móti þýska liðinu Borussia Dortmund þegar dregið var í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 18.3.2016 12:15
Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Fótbolti 18.3.2016 11:20
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 18.3.2016 09:11
Dregið bæði í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni í dag Það verður nóg um að vera í höfuðstöðvum UEFA í dag en þá verður dregið í átta liða úrslit í bæði Meistaradeildinni og í Evrópudeildinni en sextán liða úrslitum beggja keppna lauk í vikunni. Fótbolti 18.3.2016 08:10
Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.3.2016 07:06
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. Fótbolti 17.3.2016 22:24
Aybameyang sá um Tottenham og Valencia úr leik | Þessi átta lið komust áfram Shakhtar ekki í vandræðum með Anderlecht og Braga vann frábæran sigur á Fenerbache. Fótbolti 17.3.2016 14:04
Birkir og félagar fengu skell gegn meisturunum Sevilla komst auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á heimaveli. Fótbolti 17.3.2016 14:09
Megum ekki missa okkur Miðjumaður Man. Utd, Ander Herrera, segir að Man. Utd verði að hafa þolinmæðina að leiðarljósi í leiknum gegn Liverpool í kvöld. Fótbolti 17.3.2016 13:39
Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. Fótbolti 17.3.2016 09:10
Van Gaal: Getum skorað fjögur mörk á móti Liverpool Manchester United hefur verk að vinna í Evrópudeildinni gegn erkifjendunum frá Liverpool annað kvöld. Fótbolti 16.3.2016 17:06
Fowler: Liverpool á að sækja til sigurs á Old Trafford Robbie Fowler segir að Liverpool eigi að spila sóknarleik gegn Manchester United í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á Old Trafford á morgun. Fótbolti 16.3.2016 09:19
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent