Evrópudeild UEFA

Fréttamynd

Robinho ekki með City á morgun

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, greindi frá því í dag að Robinho gæti ekki leikið með liðinu á morgun er það mætir Schalke í UEFA-bikarkeppninni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bent minnti á sig

Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt.

Fótbolti
Fréttamynd

Hughes hrósaði Robinho

Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá Tottenham

Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham tapaði fyrir Udinese

Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Hermann og félagar fengu AC Milan

Dregið var í riðlakepppni UEFA-bikarkeppninnar í dag og lentu Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth í riðli með ítölsku risunum í AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

Crouch bjargaði Portsmouth

Tvö mörk frá Peter Crouch í framlengingu leiks Guimares og Portsmouth í Portúgal kom síðarnefnda liðinu í riðlakeppni UEFA-bikarkeppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Everton úr leik

Belgíska liðið Standard Liege sló í dag Everton úr leik í UEFA-bikarkeppninni með því að vinna síðari leik liðanna, 2-1, á heimavelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham skreið í riðlakeppnina

Tottenham hafði heppnina með sér í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við pólska liðið Wisla Krakow á útivelli í síðari leik liðanna í Evrópukeppni félagsliða.

Fótbolti
Fréttamynd

Wisla ætlar að auka á ógæfu Tottenham

Marcin Baszczynski, fyrirliði Wisla Krakow, segir pólska liðið staðráðið í að auka á ógæfu enska liðsins Tottenham með því að slá það út úr Evrópukeppni félagsliða í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikbannið sett á réttan mann

Knattspyrnusamband Evrópu hefur tekið kvörtun danska liðsins Álaborgar til greina og fellt niður leikbann sem Michael Beauchamp átti að fá fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik sinna manna gegn Celtic í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Tottenham vann en jafnt hjá Everton

Tottenham vann 2-1 sigur á Wisla Krakow frá Póllandi í UEFA-bikarkeppninni en Everton gerði 2-2 jafntefli við Standard Liege. Báðir leikirnir fóru fram í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

City og Portsmouth unnu

Manchester City, og Portsmouth unnu sína leiki í fyrri viðureignum liðanna í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Everton mætir Standard Liege

Í dag var dregið í fyrstu umferð UEFA-bikarkeppninnar en meðal annars drógst Everton gegn Standard Liege frá Belgíu sem gerði Liverpool erfitt fyrir í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndir frá Villa Park

FH náði frábærum úrslitum í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Aston Villa á útivelli í seinni leik liðanna í UEFA bikarnum. Villa vann fyrri leikinn hér á Ísland 4-1 og kemst því áfram 5-2 samtals.

Íslenski boltinn