Þráinn Bertelsson Úr vörn í sókn! Aldrei á minni lífsfæddri ævi hefur mér fundist Ísland eiga jafnbágt og núna. Sundrung ríkir og óvissa og kvíði nagar þjóðarsálina. Skoðun 25.9.2009 11:50 „Eigi skal gráta …“ Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. Bakþankar 2.11.2008 22:36 Get ég fengið reikninginn? Ráðvillt ríkisstjórn hefur nú stjáklað fram og aftur í nokkrar vikur eins og kvíga með kálfssótt. Ástæðan er að gullgerðin brást en bullgerð tók við. Gullgerðarmenn eru flúnir úr landi en bullgerðarmennirnir sitja eftir. Bakþankar 26.10.2008 23:00 Nýir tímar Nornaveiðar eru sport sem felst í því að finna rosknar konur sem búa einar og fleygja þeim í dýflissur og pynta þær til að játa að þær hafi mök við makt myrkranna - og brenna þær síðan á báli. Bakþankar 20.10.2008 09:43 Björgunaraðgerðir Björgunarsveitir frá Alþjóðlegu aurasálinni, Evrópusambandinu, Rússlandi, Alþjóðabankanum, Sameinuðu þjóðunum eru nú á leið til Íslands til að bjarga íslensku þjóðinni upp úr þeirri ísköldu fjárhagslegu jökulsprungu sem hún hefur komið sér í undir fararstjórn 20 til 30 manna. Bakþankar 12.10.2008 23:00 Ekki lesa þetta! Krepputal! Eins og allir vita sem fylgjast með fréttatilkynningum frá landlæknisembættinu og heilsuverndarstofnunum getur sannleikurinn valdið bæði kvíða og áhyggjum, einkum meðal sauðsvarts almúgans. Bakþankar 5.10.2008 23:34 Geheime Staatspolizei á Íslandi Manni rennur alltaf kalt vatn milli skinns og hörunds þegar maður heyrir að Alþingi sé að taka til meðferðar frumvörp sem séu „svo leynileg að raunverulegt innihald þeirra megi alls ekki spyrjast út til þjóðarinnar" - í hverrar umboði Alþingi starfar. BB dómsmálaráðherra hefur verið allra manna duglegastur við að leggja fram dularfull drög að dularfullum frumvörpum um dularfullar stofnanir með dularfullan tilgang. Að þessu sinni munu drögin dularfullu vera að frumvarpi um öryggis- og greiningarþjónustu og hafa verið kynnt fyrir fulltrúum þingflokka og því lýst hvernig skipa megi „þessum málum" hér á landi. Þá hefur nefnd á vegum utanríkisráðherra „um hættumat" einnig verið kynnt þessi frumvarpsdrög. Bakþankar 26.9.2008 12:30 Að granda sýslumanni - mannfórn í Keflavík Eitt höfuðeinkenni góðrar stjórnsýslu er að menn staldri stutt við á valdastólum. Enginn ráðherra á að gegna sama ráðherraembætti lengur en fjögur ár né vera ráðherra lengur en átta ár samtals - átta ár eru hryllilega langur tími. Svipað á að gilda um stjórnendastöður hjá Ríkinu. Fjögurra ára ráðningartími og framlengdur um tvö til fjögur ár ef frammistaðan er almennt talin hafa verið frábær - en auðvitað auglýsa embættið eftir fjögur ár. Bakþankar 21.9.2008 21:53 Athyglisvert (vara)forsetaefni Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. Bakþankar 14.9.2008 22:20 Flókin mál og einföld Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? Bakþankar 7.9.2008 22:39 Frumvarp til laga um hæfilega spillingu 1. grein: „Láttu ekki standa þig að verki.“ 2. grein. „Ef þú ert gripinn áttu að biðjast fyrirgefningar án þess að slá til blaðamanna.“ Þér verður fyrirgefið. Það krefst þess enginn að þingmaður hafi óbrenglaða dómgreind. Bakþankar 1.9.2008 10:36 Heimsins stórasta handboltalið! Ef góður hjarta- eða heilaspesíalisti hefði tekið línurit af þjóðinni nokkur síðustu ár – og sömuleiðis undanfarna daga – væru til vísindalegar mælingar á því hvernig heil þjóð hefur sveiflast milli þeirrar bjartsýni, spennu, gleði og vonbrigða sem í öðru tilvikinu skildu eftir sig svartsýni – en bjartsýni í hið seinna skipti. Bakþankar 24.8.2008 19:06 Óaldarflokkar og pólitískir ribbaldar Íslenskir stjórnmálaflokkar sem ugglaust komu í heiminn syndlausir eins og hverjir aðrir hvítvoðungar sýna nú um stundir skuggalega tilhneigingu til að hegða sér eins og hópar misyndismanna, óaldarflokkar, jafnvel mafíur svo að maður nefni þekktasta félagsform frjálshyggjutímans - sem eins og kalda stríðið ætlar að endast lengur á Íslandi en í löndum sem þróast með eðlilegum hætti. Bakþankar 17.8.2008 17:11 Peningakvótinn Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings og Sigurður Einarsson stjórnarformaður hafa samkvæmt kaupréttarsamningum keypt hluti í félaginu fyrir samtals 492 milljónir króna á meira en helmingi lægra gengi en skráð er í Kauphöllinni. Bakþankar 10.8.2008 14:33 Kulnun í starfi Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú bráðlega staðið stýrisvaktina í heilan mannsaldur svo að engan þarf að undra þótt fæturnir gerist fúnir. Eftir því sem valdatímabil Flokksins lengist fara fleiri og fleiri að efast um að samfélaginu sé hollt að því síðara sé stýrt öllu lengur af hinu fyrra. Bakþankar 27.7.2008 22:07 Íslensk siðfágun Í upphafi sólarlandaferða fór miklum sögum af heimóttarhætti Íslendinga. Þá hófust öll ferðalög í keflvískum bárujárnsskúr þar sem ferðafólk tók til við að sturta í sig brenndum drykkjum klukkan sex á morgnana þótt penar dömur og bindindismenn létu sér nægja að kneifa sterkan bjór. Bakþankar 18.7.2008 19:33 Forvirkar rannsóknir Sumar ríkisstjórnir fylgjast vel með þegnum sínum. Í bók sinni um "Sögu Bretlands frá stríðslokum", segir Andrew Marr (bls. 580), að eftir því sem næst verði komist sé nú um fjórum komma tveimur milljónum eftirlitsmyndavéla beint að íbúum landsins. Bakþankar 14.7.2008 14:26 Skuggi Skuggason í Skuggasundi Ég hélt að sá tími myndi aldrei koma að ég þyrfti að fara á mótmælafund til að biðja íslensk yfirvöld að stilla sig um að ata hendur sínar saklausu blóði - en það átti fyrir mér að liggja að fara í mótmælastöðu upp í Skuggasund, þar sem dómsmálaráðherra hefur skrifstofu. Ég er ekki að grínast. Bakþankar 6.7.2008 22:13 Útrás skattgreiðenda Um daginn hitti ég stjórnmálamann. Við fórum að tala um bankana. “Það er ekki von að þú skiljir þetta,” sagði stjórnmálamaðurinn. „Bankarnir borga svo rosalegar fjárhæðir í skatta svo að við verðum einfaldlega að bjarga þeim eða missa þá úr landi.“ Bakþankar 27.6.2008 17:33 Vér alvörukapítalistar! Alvörukapítalisti lítur á samkeppni sem óhjákvæmilegan hlut. Ekki sérlega geðslegan en óumflýjanlegan. Ef maður stendur sig betur en keppinautarnir þá er það gott. Bakþankar 22.6.2008 22:42 Þægilegasti ferðamátinn Dr. Gunni segir frá því í sunnudagsblaði Fréttablaðsins að þriggja daga ferðalag til Íslands fyrir bandarískt par mundi kosta 300 þúsund krónur, eða fyrir þá sem eru góðir í deilingu, 100 þúsund kall á dag. Bakþankar 15.6.2008 21:40 Nauðsynlegar „viðbragðsáætlanir“ Nú er í mörg horn að líta hjá yfirvöldum. Meðal annars þarf að setja upp „viðbragðsáætlun“ við innrás hungraðra hvítabjarna, heimskautarefa, rostunga og jafnvel vaxtahækkana og verðbólgu í landið. Bakþankar 8.6.2008 21:27 Um hollan og óhollan félagsskap Í Bandaríkjunum er sagt að ekkert vandamál sé svo stórt að stjórnmálamenn í Washington geti ekki fundið leið til að slá því á frest. Þar vestra er líka sagt að maður geti séð hvenær stjórnmálamaður sé að segja ósatt, því að þá hreyfi hann/hún varirnar. Bakþankar 1.6.2008 22:16 Verðlagskönnun Þeir sem segja að ekki sé hægt að kaupa allt fyrir peninga eru að vanmeta mátt peninganna gróflega. Það er lafhægt að kaupa dauða yfir bæði einstaklinga og þjóðir. Bakþankar 26.5.2008 10:37 Góði Geir, gerðu það, vertu memm! Fyrir helgi kvað Geir H. Haarde formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands upp úr með skoðanir sínar á aðild Íslands að Evrópusambandinu. Bakþankar 19.5.2008 10:01 Einkunnir í tossabekk Miðað við að það sé hlutverk ráðherra að vinna sér inn virðingu hjá þjóð sinni fyrir vinnusemi, hugmyndaauðgi, manngæsku, verklagni, heiðarleika og fleiri kosti er það fræðandi hjá fyrirtæki eins og Capacent að birta vorprófseinkunnir úr Skóla lífsins fyrir þá sem nú stjórna landinu, um sama leyti og próflestrarhrina brestur á hjá skólafólki. Bakþankar 3.5.2008 21:54 Ofbeldi og fasismi Árið 1209 höfðu „rétttrúaðir" kaþólikkar nógu að sinna í krossferð gegn „villutrú" Kaþara í Suður-Frakklandi. Þar kom að krossfaraherinn sat um Beziersborg, eitt höfuðvirkja Kaþara. Bakþankar 27.4.2008 21:22 Óheppileg umræða! Mikil opinber umræða getur verið óheppileg, skapað óraunhæfar væntingar og þar með haft neikvæð áhrif.“ Geir H. Haarde, formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands, á fundi með Samtökum atvinnulífsins 18. apríl 2008. Bakþankar 20.4.2008 22:47 Leyfið bönkunum að koma til mín Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. Bakþankar 13.4.2008 21:54 Breytingaskeið Trúlega er ég að ganga í gegnum einhvers konar breytingaskeið enn einu sinni - en þau eru orðin fleiri en hægt er að telja upp í stuttum bakþanka. Líkamlega eru þau svipuð hjá mér og flestum öðrum. Það eru hin andlegu breytingaskeið sem ég er smeykur um að séu fleiri en gengur og gerist. Bakþankar 7.4.2008 09:19 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Úr vörn í sókn! Aldrei á minni lífsfæddri ævi hefur mér fundist Ísland eiga jafnbágt og núna. Sundrung ríkir og óvissa og kvíði nagar þjóðarsálina. Skoðun 25.9.2009 11:50
„Eigi skal gráta …“ Árið 1467 tóku Englendingar upp á því að drepa Björn Þorleifsson hirðstjóra og brytja niður lík hans í smábita svo að það er ekki eins og við Íslendingar höfum ekki áður fengið að smakka á enskri ofbeldishneigð. Bakþankar 2.11.2008 22:36
Get ég fengið reikninginn? Ráðvillt ríkisstjórn hefur nú stjáklað fram og aftur í nokkrar vikur eins og kvíga með kálfssótt. Ástæðan er að gullgerðin brást en bullgerð tók við. Gullgerðarmenn eru flúnir úr landi en bullgerðarmennirnir sitja eftir. Bakþankar 26.10.2008 23:00
Nýir tímar Nornaveiðar eru sport sem felst í því að finna rosknar konur sem búa einar og fleygja þeim í dýflissur og pynta þær til að játa að þær hafi mök við makt myrkranna - og brenna þær síðan á báli. Bakþankar 20.10.2008 09:43
Björgunaraðgerðir Björgunarsveitir frá Alþjóðlegu aurasálinni, Evrópusambandinu, Rússlandi, Alþjóðabankanum, Sameinuðu þjóðunum eru nú á leið til Íslands til að bjarga íslensku þjóðinni upp úr þeirri ísköldu fjárhagslegu jökulsprungu sem hún hefur komið sér í undir fararstjórn 20 til 30 manna. Bakþankar 12.10.2008 23:00
Ekki lesa þetta! Krepputal! Eins og allir vita sem fylgjast með fréttatilkynningum frá landlæknisembættinu og heilsuverndarstofnunum getur sannleikurinn valdið bæði kvíða og áhyggjum, einkum meðal sauðsvarts almúgans. Bakþankar 5.10.2008 23:34
Geheime Staatspolizei á Íslandi Manni rennur alltaf kalt vatn milli skinns og hörunds þegar maður heyrir að Alþingi sé að taka til meðferðar frumvörp sem séu „svo leynileg að raunverulegt innihald þeirra megi alls ekki spyrjast út til þjóðarinnar" - í hverrar umboði Alþingi starfar. BB dómsmálaráðherra hefur verið allra manna duglegastur við að leggja fram dularfull drög að dularfullum frumvörpum um dularfullar stofnanir með dularfullan tilgang. Að þessu sinni munu drögin dularfullu vera að frumvarpi um öryggis- og greiningarþjónustu og hafa verið kynnt fyrir fulltrúum þingflokka og því lýst hvernig skipa megi „þessum málum" hér á landi. Þá hefur nefnd á vegum utanríkisráðherra „um hættumat" einnig verið kynnt þessi frumvarpsdrög. Bakþankar 26.9.2008 12:30
Að granda sýslumanni - mannfórn í Keflavík Eitt höfuðeinkenni góðrar stjórnsýslu er að menn staldri stutt við á valdastólum. Enginn ráðherra á að gegna sama ráðherraembætti lengur en fjögur ár né vera ráðherra lengur en átta ár samtals - átta ár eru hryllilega langur tími. Svipað á að gilda um stjórnendastöður hjá Ríkinu. Fjögurra ára ráðningartími og framlengdur um tvö til fjögur ár ef frammistaðan er almennt talin hafa verið frábær - en auðvitað auglýsa embættið eftir fjögur ár. Bakþankar 21.9.2008 21:53
Athyglisvert (vara)forsetaefni Frú Sarah Palin, varaforsetaefni ellibelgsins McCains, hefur ekki gert víðreist um veröldina. Bakþankar 14.9.2008 22:20
Flókin mál og einföld Þegar ég ligg ekki undir feldi kvalinn af áhyggjum af efnahagsmálum, menntamálum, stjórnmálum og framtíð þjóðarinnar er ég stundum að velta því fyrir mér af hverju eitthvað sé eins og það er. Dæmi: Af hverju eru svona margar og mismunandi mælieiningar í gangi? Bakþankar 7.9.2008 22:39
Frumvarp til laga um hæfilega spillingu 1. grein: „Láttu ekki standa þig að verki.“ 2. grein. „Ef þú ert gripinn áttu að biðjast fyrirgefningar án þess að slá til blaðamanna.“ Þér verður fyrirgefið. Það krefst þess enginn að þingmaður hafi óbrenglaða dómgreind. Bakþankar 1.9.2008 10:36
Heimsins stórasta handboltalið! Ef góður hjarta- eða heilaspesíalisti hefði tekið línurit af þjóðinni nokkur síðustu ár – og sömuleiðis undanfarna daga – væru til vísindalegar mælingar á því hvernig heil þjóð hefur sveiflast milli þeirrar bjartsýni, spennu, gleði og vonbrigða sem í öðru tilvikinu skildu eftir sig svartsýni – en bjartsýni í hið seinna skipti. Bakþankar 24.8.2008 19:06
Óaldarflokkar og pólitískir ribbaldar Íslenskir stjórnmálaflokkar sem ugglaust komu í heiminn syndlausir eins og hverjir aðrir hvítvoðungar sýna nú um stundir skuggalega tilhneigingu til að hegða sér eins og hópar misyndismanna, óaldarflokkar, jafnvel mafíur svo að maður nefni þekktasta félagsform frjálshyggjutímans - sem eins og kalda stríðið ætlar að endast lengur á Íslandi en í löndum sem þróast með eðlilegum hætti. Bakþankar 17.8.2008 17:11
Peningakvótinn Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings og Sigurður Einarsson stjórnarformaður hafa samkvæmt kaupréttarsamningum keypt hluti í félaginu fyrir samtals 492 milljónir króna á meira en helmingi lægra gengi en skráð er í Kauphöllinni. Bakþankar 10.8.2008 14:33
Kulnun í starfi Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú bráðlega staðið stýrisvaktina í heilan mannsaldur svo að engan þarf að undra þótt fæturnir gerist fúnir. Eftir því sem valdatímabil Flokksins lengist fara fleiri og fleiri að efast um að samfélaginu sé hollt að því síðara sé stýrt öllu lengur af hinu fyrra. Bakþankar 27.7.2008 22:07
Íslensk siðfágun Í upphafi sólarlandaferða fór miklum sögum af heimóttarhætti Íslendinga. Þá hófust öll ferðalög í keflvískum bárujárnsskúr þar sem ferðafólk tók til við að sturta í sig brenndum drykkjum klukkan sex á morgnana þótt penar dömur og bindindismenn létu sér nægja að kneifa sterkan bjór. Bakþankar 18.7.2008 19:33
Forvirkar rannsóknir Sumar ríkisstjórnir fylgjast vel með þegnum sínum. Í bók sinni um "Sögu Bretlands frá stríðslokum", segir Andrew Marr (bls. 580), að eftir því sem næst verði komist sé nú um fjórum komma tveimur milljónum eftirlitsmyndavéla beint að íbúum landsins. Bakþankar 14.7.2008 14:26
Skuggi Skuggason í Skuggasundi Ég hélt að sá tími myndi aldrei koma að ég þyrfti að fara á mótmælafund til að biðja íslensk yfirvöld að stilla sig um að ata hendur sínar saklausu blóði - en það átti fyrir mér að liggja að fara í mótmælastöðu upp í Skuggasund, þar sem dómsmálaráðherra hefur skrifstofu. Ég er ekki að grínast. Bakþankar 6.7.2008 22:13
Útrás skattgreiðenda Um daginn hitti ég stjórnmálamann. Við fórum að tala um bankana. “Það er ekki von að þú skiljir þetta,” sagði stjórnmálamaðurinn. „Bankarnir borga svo rosalegar fjárhæðir í skatta svo að við verðum einfaldlega að bjarga þeim eða missa þá úr landi.“ Bakþankar 27.6.2008 17:33
Vér alvörukapítalistar! Alvörukapítalisti lítur á samkeppni sem óhjákvæmilegan hlut. Ekki sérlega geðslegan en óumflýjanlegan. Ef maður stendur sig betur en keppinautarnir þá er það gott. Bakþankar 22.6.2008 22:42
Þægilegasti ferðamátinn Dr. Gunni segir frá því í sunnudagsblaði Fréttablaðsins að þriggja daga ferðalag til Íslands fyrir bandarískt par mundi kosta 300 þúsund krónur, eða fyrir þá sem eru góðir í deilingu, 100 þúsund kall á dag. Bakþankar 15.6.2008 21:40
Nauðsynlegar „viðbragðsáætlanir“ Nú er í mörg horn að líta hjá yfirvöldum. Meðal annars þarf að setja upp „viðbragðsáætlun“ við innrás hungraðra hvítabjarna, heimskautarefa, rostunga og jafnvel vaxtahækkana og verðbólgu í landið. Bakþankar 8.6.2008 21:27
Um hollan og óhollan félagsskap Í Bandaríkjunum er sagt að ekkert vandamál sé svo stórt að stjórnmálamenn í Washington geti ekki fundið leið til að slá því á frest. Þar vestra er líka sagt að maður geti séð hvenær stjórnmálamaður sé að segja ósatt, því að þá hreyfi hann/hún varirnar. Bakþankar 1.6.2008 22:16
Verðlagskönnun Þeir sem segja að ekki sé hægt að kaupa allt fyrir peninga eru að vanmeta mátt peninganna gróflega. Það er lafhægt að kaupa dauða yfir bæði einstaklinga og þjóðir. Bakþankar 26.5.2008 10:37
Góði Geir, gerðu það, vertu memm! Fyrir helgi kvað Geir H. Haarde formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands upp úr með skoðanir sínar á aðild Íslands að Evrópusambandinu. Bakþankar 19.5.2008 10:01
Einkunnir í tossabekk Miðað við að það sé hlutverk ráðherra að vinna sér inn virðingu hjá þjóð sinni fyrir vinnusemi, hugmyndaauðgi, manngæsku, verklagni, heiðarleika og fleiri kosti er það fræðandi hjá fyrirtæki eins og Capacent að birta vorprófseinkunnir úr Skóla lífsins fyrir þá sem nú stjórna landinu, um sama leyti og próflestrarhrina brestur á hjá skólafólki. Bakþankar 3.5.2008 21:54
Ofbeldi og fasismi Árið 1209 höfðu „rétttrúaðir" kaþólikkar nógu að sinna í krossferð gegn „villutrú" Kaþara í Suður-Frakklandi. Þar kom að krossfaraherinn sat um Beziersborg, eitt höfuðvirkja Kaþara. Bakþankar 27.4.2008 21:22
Óheppileg umræða! Mikil opinber umræða getur verið óheppileg, skapað óraunhæfar væntingar og þar með haft neikvæð áhrif.“ Geir H. Haarde, formaður Flokksins og forsætisráðherra Íslands, á fundi með Samtökum atvinnulífsins 18. apríl 2008. Bakþankar 20.4.2008 22:47
Leyfið bönkunum að koma til mín Leyfið bönkunum að koma til mín og bannið þeim það ekki! Að vandlega athuguðu máli og hafandi ráðgast við fjölskyldu mína hef ég ákveðið að bjóðast til að losa þjóðina á einu bretti við vandamálið sem hangir yfir okkur öllum. Bakþankar 13.4.2008 21:54
Breytingaskeið Trúlega er ég að ganga í gegnum einhvers konar breytingaskeið enn einu sinni - en þau eru orðin fleiri en hægt er að telja upp í stuttum bakþanka. Líkamlega eru þau svipuð hjá mér og flestum öðrum. Það eru hin andlegu breytingaskeið sem ég er smeykur um að séu fleiri en gengur og gerist. Bakþankar 7.4.2008 09:19
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent