Samgöngur Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55 Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39 Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 02:02 Nýja brúin yfir Eldvatn hjá Ásum senn opnuð umferð Smíði nýrrar glæsibrúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi er núna á lokametrunum og vonast Vegagerðin til að hún verði opnuð umferð í október. Innlent 25.8.2019 20:56 Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46 Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Innlent 24.8.2019 15:38 Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26 Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31 Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53 Sitja pikkföst í umferð vegna malbikunar Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi hafa sett svip á umferðina úr Mosfellsbæ þennan morguninn. Innlent 21.8.2019 08:37 Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06 Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Innlent 19.8.2019 18:48 Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33 Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Innlent 18.8.2019 13:10 Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22 Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45 Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04 Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37 Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30 Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03 Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15 Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55 Samvinna og uppbygging innviða Við stöndum á tímamótum. Skoðun 14.8.2019 02:00 Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07 Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57 Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05 Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36 Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 101 ›
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Ást og friður ef fólk sækir bílana Flensborgarskólinn í Hafnarfirði biðlar til þeirra sem kunni að eiga númerslausa bíla á bílastæðinu við skólann að fjarlægja þá, ella verði bílarnir fjarlægðir næstkomandi mánudag. Innlent 26.8.2019 11:55
Vara við vatnavöxtum á leið inn í Þórsmörk Vegna mikillar úrkomu undanfarna sólarhringa hafa ár á leiðinni inn í Þórsmörk og Bása vaxið talsvert og eru þær einungis taldar færar stórum hópferðabílum og mikið breyttum bifreiðum. Innlent 26.8.2019 11:39
Skoða flutning MAX-vélanna Það er nú til skoðunar hjá Icelandair að flytja Boeing 737 MAX-vélar sínar úr landi. Viðskipti innlent 26.8.2019 02:02
Nýja brúin yfir Eldvatn hjá Ásum senn opnuð umferð Smíði nýrrar glæsibrúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi er núna á lokametrunum og vonast Vegagerðin til að hún verði opnuð umferð í október. Innlent 25.8.2019 20:56
Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar Ófært er orðið til Landeyjahafnar frá Vestmannaeyjum og verða því breytingar á ferjusiglingum til og frá Eyjum. Innlent 25.8.2019 15:46
Fleiri vagnar settir í umferð vegna mikillar aðsóknar í Strætó Þeir borgarbúar sem ætla sér að nýta frítt í Strætó í dag þurfa ekki að örvænta þó fullt sé í vagna. Innlent 24.8.2019 15:38
Ræsa þurfti gamla Herjólfi vegna bilunar í þeim nýja Bilun varð á búnaði sem stýrir hlera skipsins. Innlent 21.8.2019 21:26
Borgarfulltrúar vilja lækka hámarkshraða á Reykjavegi Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, bar þessa tillögu upp í Facebook-hópi sem ætlaður er íbúum Laugarneshverfis. Innlent 21.8.2019 19:31
Fjögur ungmenni á vespu óku gegn rauðu gönguljósi Þegar vespan nálgast Njarðargötu logar rautt ljós fyrir gangandi umferð en þrátt yfir það er henni ekið viðstöðulaust yfir götuna gegn rauðu ljósi. Innlent 21.8.2019 17:53
Sitja pikkföst í umferð vegna malbikunar Malbikunarframkvæmdir á Vesturlandsvegi hafa sett svip á umferðina úr Mosfellsbæ þennan morguninn. Innlent 21.8.2019 08:37
Fleygðu kaffibolla og kókflösku milli bíla Tveimur ökumönnum lenti saman á Reykjanesbraut í gær, ef marka má dagbók lögreglu. Innlent 21.8.2019 08:06
Lögreglan varar við umferðartöfum í dag og á morgun vegna heimsókna Fjöldi þjóðarleiðtoga streyma nú til landsins í tilefni af sumarfundi leiðtoga Norðurlandanna sem fram fer á morgun. Innlent 19.8.2019 18:48
Stafræn biðskýli að spretta upp Vinna er hafin við að skipta út biðskýlum í Reykjavík og eru fyrstu tvö komin upp við Kringlumýrarbraut og Faxafen. Hin nýju biðskýli eru stafræn og verður hægt að nálgast rauntímaupplýsingar um komutíma næstu strætisvagna á að minnsta kosti 50 staðsetningum í borginni. Innlent 19.8.2019 09:33
Ný strætóleið milli BSÍ og HR Strætó hefur tekið upp nýja strætisvagnaleið milli Háskólans í Reykjavík og BSÍ. Innlent 19.8.2019 02:00
Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. Innlent 18.8.2019 13:10
Lokað fyrir umferð um Þrengslin Malbikun stendur yfir á vegamótum Þrengslavegar og Hellisheiðar í dag. Innlent 16.8.2019 16:22
Gjaldskylda yfir nýja Ölfusárbrú Ráðgert er að ný brú yfir Ölfusá verði samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila, í anda Hvalfjarðarganga. Innlent 16.8.2019 09:45
Vilja að þrenn jarðgöng eystra verði öll boðin út á sama tíma Hringtenging á Austurlandi myndi gerbreyta samskiptum íbúa á svæðinu og gera það að einu þjónustu- og atvinnusóknarsvæði. Bæjarráð Fjarðabyggðar leggur áherslu á að þrenn göng verði boðin út samtímis til að tryggja framgang þeirra. Innlent 16.8.2019 02:04
Hellisheiði lokuð til miðnættis vegna malbikunar Í dag, fimmtudaginn 15. ágúst, er áfram unnið að malbikun á Hellisheiði milli Hveragerðis og Hellisheiðarvirkjunar. Innlent 15.8.2019 13:37
Íbúar í Skerjafirði ósáttir við að yngstu nemendur ferðist með strætó Reykjavíkurborg hyggst spara sextán milljónir króna með því að hætta skólaakstri við þrjá af grunnskólum borgarinnar. Innlent 14.8.2019 19:30
Klippti loksins á borðann í Berufirði Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra. Innlent 14.8.2019 18:03
Leggja til 33 milljarða króna göng sem verða þau lengstu á Íslandi Verkefnishópur sem skipaður var af samgönguráðherra leggur til að gerð verði jarðgöng undir Fjarðarheiði til að rjúfa einangrun Seyðisfjarðar og styrkja samfélagið á Austurlandi öllu með tvennum göngum. Innlent 14.8.2019 14:15
Þrír á sviptingarhraða á Suðurlandi Lögreglan á Suðurlandi segist hafa kært 45 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gær. Innlent 14.8.2019 07:55
Hvað með 80 km hraða? Ég er ennþá á bensínbíl því miður en mun skipta í umhverfisvænni bíl um leið og ég hef ráð á því Skoðun 13.8.2019 12:07
Ekki verið tilkynnt um tillögu um Fjarðarheiðargöng RÚV segist hafa heimildir fyrir því að nefnd samgönguráðherra leggi til að grafin verði langlengstu veggöng landsins á milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða. Innlent 9.8.2019 17:57
Fjármunir til að niðurgreiða innanlandsflug eru til "Miðað við þá vinnu sem hefur verið unnin að þá hefur verið bent á að einhverjar 700-800 milljónir myndu geta snúið við, talsvert þessari þróun, og veita fólki þennan möguleika á að fá niðurgreiddan flugmiða upp að tilteknum fjölda flugferða og þá fjármuni höfum við í dag," segir samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Innlent 9.8.2019 11:05
Skilur ekki af hverju það er ekki búið að tryggja innanlandsflug eins og fyrirheit voru um Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar skilur ekki afhverju stjórnvöld séu ekki búin að tryggja innanlandsflug með niðurgreiðslu flugfargjalda sem fyrirheit voru um fyrir síðustu alþingiskosningar. Innlent 8.8.2019 16:36
Hellisheiði lokuð í austurátt í kvöld og nótt Hellisheiði verður lokuð til austurs í kvöld og nótt á meðan unnið er að malbiksviðgerðum. Innlent 7.8.2019 13:37