Samgöngur

Fréttamynd

Segist hafa fengið rangar upplýsingar

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll.

Innlent
Fréttamynd

Bifhjólamenn þurfa að forskrá sig á Ljósanótt

Hertar öryggisreglur verða á Ljósanótt í Reykjanesbæ sem fram fer seinni hluta næstu viku. Meðal annars verður umferð takmörkuð á hátíðarsvæðinu. Krafist þess að þátttakendur í hópakstri skrái sig fyrir fram.

Innlent
Fréttamynd

Umferðarslys síðustu tíu ár kostað 500 milljarða

Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum nemur um 50 milljörðum árlega. Aukning var á síðasta ári í helstu flokkum slysa. 127 einstaklingar hafa látist síðustu tíu ár. Vegagerðin fengið 144 milljarða til nýframkvæmda á tímabilinu.

Innlent
Fréttamynd

Bæjarstjórar undrast útboð um breikkun Suðurlandsvegar

Bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar undrast að útboð um breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Árborgar verði opnuð í þessum mánuði og að hugsanlega geti framkvæmdir hafist á þessu ári. Enn er óljóst hvenær tvöföldun Reykjanesbrautar verður lokið.

Innlent
Fréttamynd

Hellisheiði lokuð á morgun

Hellisheiði verður lokuð frá klukkan sjö í fyrramálið og til miðnættis en til stendur að malbika um tveggja kílómetra kafla á báðum akreinum í vestur upp Kambana.

Innlent
Fréttamynd

Búið að loka Ölfusárbrú

Starfsmenn Vegagerðarinnar hafa nú lokað Ölfusárbrú við Selfoss og er reiknað með að hún verði lokuð til 20. ágúst.

Innlent