Samgöngur

Fréttamynd

Slysið hefði getað orðið hvar sem er á landinu

Fyrrverandi samgönguráðherra segir að rútuslysið á Suðurlandsvegi í gær hefði getað orðið hvar sem er á landinu. Ekki sé hægt að taka þennan tiltekna vegarkafla út fyrir sviga þegar talað er um umbætur í vegakerfinu.

Innlent
Fréttamynd

HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu

Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans.

Innlent
Fréttamynd

Aukið fé í Skriðdal og Grindavíkurveg

Alþingi samþykkti í gærkvöldi að bæta 755 milljónum króna til samgöngumála í atkvæðagreiðslu eftir 2. umræðu um fjárlagafrumvarpið, samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar.

Innlent
Fréttamynd

Bodö mun leysa af Herjólf

Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð.

Innlent
Fréttamynd

Blint í hryðjum

Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land.

Innlent
Fréttamynd

Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð

Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði

Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi.

Innlent
Fréttamynd

Framlögin sýnishorn af samgöngustefnu

Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það skýrist fljótlega hvert ríkisstjórnin hyggist stefna í samgöngumálum. Hann segir ljóst að ekki sé hægt að byggja upp allar stofnæðarnar í kring um höfuðborgarsvæðið samtímis.

Innlent
Fréttamynd

Strætó hefur næturakstur í janúar

Almennt staðgreiðslugjald og stakt fargjald verður einnig hækkað upp í 460 kr. Sérstakur næturakstur Strætó úr miðbænum hefst aðfaranótt laugardags 13. janúar.

Innlent