Tónlistargagnrýni

Dökkur Mozart er betri
Kvintettinn var nokkra stund að komast í gang, en svo héldu þeim engin bönd.

Diet-sinfónía og makt myrkranna
Hljómsveitin var mistæk, en einleikurinn framúrskarandi.

Alltaf betri og betri
Glæsilegir tónleikar með söngverkum Áskels Mássonar.

Fallegur samruni óperu og leikrits
Áhrifamikil sýning, spennandi leikgerð, flottur leikur, glæstur söngur og píanóleikur.

Kvinnan fróma, klædd með sóma
Misjöfn dagskrá en flutningurinn var góður.

Digurt en innihaldslaust
Ómerkilegir tónleikar þar sem fátt var um innblástur.

Andsetni klarinettuleikarinn
Dásamlegur einleikskonsert með tilkomumikilli sjónrænni vídd og grípandi sinfónía gerðu þetta að sérlega ánægjulegum tónleikum.

Í tímavél aftur um 2000 ár
Heildarútkoman er ójöfn, sumt er framúrskarandi, en annað alls ekki.

Einhæf túlkun olli vonbrigðum
Einhæf túlkun, misjafn einsöngur og léleg styrkleikahlutföll.

Spennandi andstæður sembalsins
Ákaflega vandaður geisladiskur, ólíkar en eftirtektarverðar tónsmíðar, frábær spilamennska.

Dauðinn skammt undan í síðustu sónötum
Oftast sérlega mögnuð túlkun á Beethoven og Schubert.
Einfaldleikinn er stundum bestur
Fínn en nokkuð tilgerðarlegur einsöngur, kórinn söng hins vegar prýðilega og organistinn var góður.

Englaher úr himnaríki
Bach var slæmur, Mozart misjafn og Händel snilld.

Sá sem ekki varð eldinum að bráð
Magnaðir tónleikar með frábærri tónlist og spilamennsku á heimsmælikvarða.

Þegar allt var svo gott
Mjög ójöfn dagskrá, en frábær þegar best lét.

Meira ruglið, eða hvað?
Að mestu flottir tónleikar með góðri tónlist og vönduðum flutningi.

Upp í hæstu hæðir
Algerlega framúrskarandi tónleikar með einstökum sellóleikara og yfirburða hljómsveitarstjórn.

Öllu ægði saman
Góð verk, en ekkert passaði saman á illa ígrundaðri dagskránni.

Kraftaverkin í Hallgrímskirkju
Líflegir afmælistónleikar þar sem nánast allt var fullkomið.

Magnaður Évgení Ónegín slær í gegn
Ein besta uppfærsla Íslensku óperunnar í langan tíma.

Beethoven hljómaði nýr
Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg.

Snilld og nístandi óskapnaður
Mjög ójöfn dagskrá, sumt var nánast fullkomið en annað beinlínis hræðilegt.

Starfsárið byrjar vel
Fantagóðir tónleikar með fínum hljóðfæraleik og skemmtilegri tónlist.

Ekki alltaf í fókus
Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni.

Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn
Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum.

Byrjaði með látum
tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda.

Djass, Björk og Beyoncé
Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg.

Þunnur þrettándi á opnunartónleikum Jazzhátíðar í Reykjavík
Svæfandi tónleikar sem liðu fyrir einhæfar útsetningar og slappan söng.

Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi
Frábær hljóðfæraleikur, hugmyndaríkar útsetningar, magnaðar tónsmíðar.

Hrár söngur þurfti fágun
Olga er efnilegur sönghópur sem hefði mátt undirbúa tónleika sína betur.