Jól

Fréttamynd

Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði

Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed.

Lífið
Fréttamynd

Áhorfendur verða hlaðnir gjöfum í jólaþætti Gumma og Sóla

Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Svona eru jólin

Nú styttist í jólin og spennandi að sjá hvort mamma kyssir jólasveininn að þessu sinni. Jólin eru hátíð samverustunda með fjölskyldu og vinum en desember er einnig stærsti útgjaldamánuður allflestra.

Skoðun
Fréttamynd

Gleðileg jól eða hvað...

Jólafriður, jólakósý, jólakakó, jólalög, jólasmákökur og jólagleði. Krafan er einföld og skýr, allir eiga að gefa sér tíma til að njóta aðventunnar, hafa það notalegt um jólin og umfram allt vera glaðir...alltaf.

Skoðun
Fréttamynd

Eins og að sofa undir skýi

Sængur og koddar eru nú á sérstöku jólatilboði í versluninni Dún og fiður. Dún og fiður er fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt og selt dúnsængur í sextíu ár. Anna Bára Ólafsdóttir er þriðji ættliður sem stýrir fyrirtækinu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Bjóða sjötíu manns í mat á aðfangadagskvöld

"Ég hef alltaf fyrir jólin reynt að gera eitthvað gott, en hef ekki gert það svona opinberlega eins og núna,“ segir Einar Karl Birgisson sem ætlar að bjóða sjötíu manns í mat á Gumma Ben bar á aðfangadagskvöld. Matarboðið er ætlað þeim sem hafa ekki tök á því að halda jól eða sjá fyrir að eyða kvöldinu ein.

Lífið
Fréttamynd

Af hverju viltu eyðileggja jólin?

Síðastliðið ár hefur viðhorf mitt gagnvart umhverfinu gjörbreyst og hegðun mín líka. Ég er meðvitaðri um afleiðingar sem hegðun okkar hefur á jörðina og umhverfismál eru mér ofarlega í huga.

Skoðun