Jól

Fréttamynd

Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns

Jólin hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, óperusöngkonu og söngkennara, hafa breyst eftir að eiginmaður hennar, Jón Stefánsson organisti og kórstjóri í Langholtskirkju, féll frá á síðasta ári. Hún reynir engu að síður að halda í hefðirnar og halda gleðileg jól.

Jól
Fréttamynd

Ljúf jólastemning á ströndinni

Frænkurnar Ástrós Hilmarsdóttir og Rebekka Jaferian eyddu jólunum 2016 á Langkawieyjum sem tilheyra Malasíu og liggja við norðvesturhluta landsins.

Jól
Fréttamynd

Sparistellið og kisi með í bústaðinn

Undanfarin ár hafa Elsa Sif Guðmundsdóttir og Birgir Bragason haldið jólin hátíðleg í sumarbústað í Borgarfirðinum. Þau höggva sjálf grenitré úti í skógi, fara í skötuveislu í Baulu og hafa það kósí með börnunum sínum.

Jól
Fréttamynd

Orðið hluti af jólahefðum fólks

Að fara á jólaleikritið Ævintýrið um Augastein er löngu orðið hluti af jólahefðum margra. Aðalhöfundinum, Felix Bergssyni, þykir mjög vænt um verkefnið, sem er í hópi með öðrum skemmtilegum jólahefðum.

Jól
Fréttamynd

Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu

Fjölskylda Ragnheiðar Bjarkar Guðmundsdóttur hefur haldið jólin viku fyrr en aðrir í meira en áratug. Ragnheiður og Kolka Hvönn Ágústsdóttir, stjúpdóttir hennar, pakka alltaf inn einni hurð á heimilinu og við matarborðið yljar fjölskyldan sér við minningar gamalla jólakorta.

Jól
Fréttamynd

Jólabrauðterta með hamborgarhrygg

Guðrún Pétursdóttir matreiðslumeistari er snillingur í smurðu brauði og brauðtertum. Hún hannaði sérstaka jólabrauðtertu fyrir lesendur sem einfalt er að útbúa. Hægt er að nota afgang af hamborgarhrygg í tertuna.

Jólin
Fréttamynd

Skammdegið kallar á aukinn yl

Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi.

Jól
Fréttamynd

Blúndukökur Birgittu slá í gegn

Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, segist hafa gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin. Hún föndrar, gerir aðventukrans og kaupir oft jólaskraut á ferðalögum. Birgitta á uppáhaldssmákökur sem nefnast blúndur.

Jól
Fréttamynd

Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið

Vala Arnardóttir er ein þeirra sem byrjar að jólaskreyta snemma ár hvert og hún er löngu byrjuð að prýða heimilið með jólaskrauti. Jólatréið er í uppáhaldi hjá henni og það er auðvitað komið upp.

Jól
Fréttamynd

Hvernig er hægt að halda umhverfisvænni jól?

Magn heimilis­úrgangs er nátengt neyslu okkar og því er gott að spyrja sig hvað við getum gert til að minnka eigin úrgang. Öll neysla hefur neikvæð umhverfisáhrif og við getum gert ýmislegt til að minnka óþarfa neyslu í kringum jólin.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mikil hætta á mjúkum pökkum í ár

Það verður að teljast afar ólíklegt að Íslendingar fari í jólaköttinn í ár ef marka má söluna sem hefur verið á fatnaði og fylgihlutum síðustu misserin hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Gerði aðventukrans í stíl við bílinn

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, er enn að ákveða hvernig aðventukransinn verður í ár. Eitt árið gerði hann aðventukrans í bílskúrnum sem hann áttaði sig eftir á að var í stíl við bílinn.

Lífið
Fréttamynd

Aðventukransinn alltaf að breytast

Elísa Ólöf Guðmundsdóttir, blómaskreytir og eigandi blómabúðarinnar 4 Árstíðir, hefur starfað við fagið frá því hún var unglingur. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í jólaskreytingum.

Lífið