Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Gæti unnið til BAFTA á sunnudaginn

BAFTA-verðlaunahátíðin verður haldin í London í 68. sinn á sunnudagskvöld. Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlistina í The Theory Of Everything. Leikarinn Stephen Fry verður kynnir í tíunda sinn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Þjóðargersemin Óli

Ólafur Stefánsson er þjóðargersemi. Íslenska þjóðin elskar þennan farsæla handboltamann. Í heimildarmyndinni Óli Prik fær maður að skyggnast inn í líf mannsins bak við boltann.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Kristen vill prófa hasar

Kristen Stewart getur ekki beðið eftir því að hrista upp í ferli sínum og segist vera tilbúin að leika í ofurhetjumynd á borð við Captain America.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar

Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin.

Bíó og sjónvarp