Frjálsar íþróttir Kolbeinn Höður bætti tæplega sjö ára Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í gær. Sport 1.2.2015 12:00 Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Sport 1.2.2015 11:53 Fagna tíunda Stórmóti ÍR í nýju Laugardalshöllinni með nýju meti Yfir 800 keppendur hafa skráð sig til leiks á nítjánda Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina en þetta er nýtt þáttökumet. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 30.1.2015 14:24 Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50 Borgin byggir nýjan frjálsíþróttavöll Í Mjóddinni Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og Margrét Héðinsdóttir, formaður frjálsíþróttadeildar ÍR skrifuðu í gær undir samning vegna framkvæmda við frjálsíþróttavöll í Suður-Mjódd. Sport 27.1.2015 13:54 Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 26.1.2015 14:32 Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Fjórar íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Sport 21.1.2015 09:45 Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Sport 19.1.2015 10:26 Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki | Stökk 6,47 metra Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr UFA, setti rétt í þessu nýtt Íslandsmet í langstökki á Alþjóðlegum Reykjavíkurleikunum sem standa yfir frá 15. til 25. janúar. Sport 17.1.2015 14:00 Colin Jackson: Einhver þurfti að vera sá besti, af hverju ekki ég? Einn sigursælasti frjálsíþróttamaður sögunnar ræddi við Vísi um fyrirlesturinn sem hann heldur í kvöld og sinn magnaða feril. Sport 15.1.2015 13:42 Colin Jackson verður heiðursgestur á RIG Breska grindarhlaupsgoðsögnin Colin Jackson er á leiðinni til Íslands til að halda fyrirlestur á vegum ÍSÍ en Jackson átti á sínum tíma heimsmetið í 110 metra grindarhlaupi. Sport 12.1.2015 16:48 Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Sport 7.1.2015 11:44 Tæplega 140 met í frjálsum á árinu | Þórdís Eva með 38 137 met innanlands á árinu. Þórdís Eva á flest eða alls 38. Sport 31.12.2014 00:14 Fimmtán ára strákur farinn að stökkva 22 sentímetra yfir eigin hæð Styrmir Dan Steinunnarson er afar efnilegur hástökkvari en þessi fimmtán ára strákur, sem keppir fyrir Þór í Þorlákshöfn, stökk 1,98 metra á Áramóti Fjölnis í gærkvöldi. Sport 30.12.2014 16:32 Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Sport 30.12.2014 14:03 Þjálfarinn sem Gay klagaði úrskurðaður í átta ára bann Jon Drummond fær fjórum sinnum lengra bann en íþróttamaður fyrir svipað brot. Sport 18.12.2014 08:22 Hamilton bestur í Bretlandi Lewis Hamilton valinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en Rory McIlroy varð annar. Sport 14.12.2014 22:37 Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott Sport 12.12.2014 21:37 225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Risavaxið hneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn. Teygir anga sína um allan heim. Sport 11.12.2014 10:39 200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu. Sport 11.12.2014 09:04 Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. Sport 25.11.2014 10:11 Arna Stefanía: Meinti ekkert slæmt Segir ummæli sín í Fréttablaðinu í morgun ekki niðrandi í garð þeldökkra hlaupara. Sport 21.11.2014 12:39 Arna Stefanía: Það er erfitt að vera hvít kona í spretthlaupum Arna Stefanía Guðmundsdóttir ætlar að gerbreyta um stefnu á frjálsíþróttaferlinum. Hún hefur snúið baki við fjölþrautinni í bili og yfirgefið uppeldisfélagið sitt, ÍR. Hún mun nú einbeita sér að hlaupagreinum í FH og stefnir á að keppa á EM 22 ára yngri. Sport 20.11.2014 22:09 Ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins yfirgefur ÍR Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins, hefur ákveðið að skipta úr ÍR yfir í FH en þetta staðfestir hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. Sport 19.11.2014 21:44 Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið Katar heldur áfram að hafa betur í keppni um að fá að halda stórmót í íþróttum en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað í dag að HM í frjálsum árið 2019 fari fram í höfuðborg Katar. Sport 18.11.2014 16:40 Aníta hittir krakkana á Silfurleikum ÍR á morgun Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram og þó að krakkarnir eigi sviðsljósið þá koma flottar fyrirmyndir í heimsókn. Sport 14.11.2014 15:35 Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna. Sport 13.11.2014 14:20 Sex hundruð keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsum Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram. Sport 13.11.2014 14:12 Frjálsíþróttafólk í Reykjavík fær takmarkaðan tíma í Höllinni Frjálsíþróttafólk í Reykjavík fær takmarkaðan aðgang að Laugardalshöllinni. Heimsklassaaðstaða ónotuð svo klukkutímum skiptir á hverjum degi. Borgin þarf að borga fyrir fleiri æfingastundir liðanna. Sport 2.11.2014 20:49 Sjáðu myndasyrpuna úr Laugardalnum í dag Það var mikið um dýrðir í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag þegar tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands stigu á stokk í úrslitum á EM í hópfimleikum. Mótið hefur staðið yfir í Laugardalnum síðan á miðvikudaginn. Sport 18.10.2014 17:05 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 69 ›
Kolbeinn Höður bætti tæplega sjö ára Íslandsmet Kolbeinn Höður Gunnarsson úr UFA setti nýtt Íslandsmet í 200 metra hlaupi innanhúss á Stórmóti ÍR í gær. Sport 1.2.2015 12:00
Hrafnhild Eir náði öðrum besta tíma íslenskrar konu frá upphafi Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, spretthlaupari úr ÍR, hefur byrjað innanhússtímabilið vel og bætti sig verulega í 60 metra hlaupi á Stórmóti ÍR í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Sport 1.2.2015 11:53
Fagna tíunda Stórmóti ÍR í nýju Laugardalshöllinni með nýju meti Yfir 800 keppendur hafa skráð sig til leiks á nítjánda Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina en þetta er nýtt þáttökumet. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 30.1.2015 14:24
Kolbeinn með rafmagnsgítarinn og Guðjón Valur í bakröddunum | Myndband Eyjólfur Kristjánsson fékk nýstárlega og skemmtilega hjálp þegar hann gerði nýja útgáfu af lagi sínu "Ég lifi í draumi" sem varð á sínum tíma í þriðja sæti í Söngvakeppni Sjónvarpsins 1986. Sport 29.1.2015 08:50
Borgin byggir nýjan frjálsíþróttavöll Í Mjóddinni Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og Margrét Héðinsdóttir, formaður frjálsíþróttadeildar ÍR skrifuðu í gær undir samning vegna framkvæmda við frjálsíþróttavöll í Suður-Mjódd. Sport 27.1.2015 13:54
Aníta og Hafdís á stjörnuprýddu Stórmóti ÍR um helgina Nítjánda Stórmót ÍR í frjálsíþróttum sem fer fram um helgina stefnir í að verða það fjölmennasta frá upphafi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá ÍR-ingum. Sport 26.1.2015 14:32
Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Fjórar íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. Sport 21.1.2015 09:45
Þessi stóðu sig best í fyrri hluta Reykjavíkurleikanna Reykjavíkurleikarnir hófust um helgina og þá var keppt í níu íþróttagreinum víðsvegar um borgina en flestar keppnir fóru fram í Laugardalnum. Mótahaldið gekk mjög vel fyrir sig og mikil ánægja með hvernig til tókst. Sport 19.1.2015 10:26
Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki | Stökk 6,47 metra Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr UFA, setti rétt í þessu nýtt Íslandsmet í langstökki á Alþjóðlegum Reykjavíkurleikunum sem standa yfir frá 15. til 25. janúar. Sport 17.1.2015 14:00
Colin Jackson: Einhver þurfti að vera sá besti, af hverju ekki ég? Einn sigursælasti frjálsíþróttamaður sögunnar ræddi við Vísi um fyrirlesturinn sem hann heldur í kvöld og sinn magnaða feril. Sport 15.1.2015 13:42
Colin Jackson verður heiðursgestur á RIG Breska grindarhlaupsgoðsögnin Colin Jackson er á leiðinni til Íslands til að halda fyrirlestur á vegum ÍSÍ en Jackson átti á sínum tíma heimsmetið í 110 metra grindarhlaupi. Sport 12.1.2015 16:48
Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Sport 7.1.2015 11:44
Tæplega 140 met í frjálsum á árinu | Þórdís Eva með 38 137 met innanlands á árinu. Þórdís Eva á flest eða alls 38. Sport 31.12.2014 00:14
Fimmtán ára strákur farinn að stökkva 22 sentímetra yfir eigin hæð Styrmir Dan Steinunnarson er afar efnilegur hástökkvari en þessi fimmtán ára strákur, sem keppir fyrir Þór í Þorlákshöfn, stökk 1,98 metra á Áramóti Fjölnis í gærkvöldi. Sport 30.12.2014 16:32
Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Sport 30.12.2014 14:03
Þjálfarinn sem Gay klagaði úrskurðaður í átta ára bann Jon Drummond fær fjórum sinnum lengra bann en íþróttamaður fyrir svipað brot. Sport 18.12.2014 08:22
Hamilton bestur í Bretlandi Lewis Hamilton valinn íþróttamaður ársins í Bretlandi en Rory McIlroy varð annar. Sport 14.12.2014 22:37
Setti Íslandsmet í þremur ólíkum greinum á einum mánuði FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir heldur áfram að gera það gott Sport 12.12.2014 21:37
225 íþróttamenn frá 39 löndum grunaðir um lyfjamisnotkun Risavaxið hneyksli skekur frjálsíþróttaheiminn. Teygir anga sína um allan heim. Sport 11.12.2014 10:39
200 metra hlaupi, þrístökki og kúluvarpi mögulega hent útaf ÓL Usain Bolt gæti mögulega orðið síðasti Ólympíumeistarinn í 200 metra hlaupi vinni hann Ólympíugullið í Ríó árið 2016. Greininni verður möguleika fórnað og hún er ekki sú eina. Eina af ástsælustu íþróttagreinum Íslendinga á leikunum er einnig í hættu. Sport 11.12.2014 09:04
Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. Sport 25.11.2014 10:11
Arna Stefanía: Meinti ekkert slæmt Segir ummæli sín í Fréttablaðinu í morgun ekki niðrandi í garð þeldökkra hlaupara. Sport 21.11.2014 12:39
Arna Stefanía: Það er erfitt að vera hvít kona í spretthlaupum Arna Stefanía Guðmundsdóttir ætlar að gerbreyta um stefnu á frjálsíþróttaferlinum. Hún hefur snúið baki við fjölþrautinni í bili og yfirgefið uppeldisfélagið sitt, ÍR. Hún mun nú einbeita sér að hlaupagreinum í FH og stefnir á að keppa á EM 22 ára yngri. Sport 20.11.2014 22:09
Ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins yfirgefur ÍR Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ein efnilegasta frjálsíþróttakona landsins, hefur ákveðið að skipta úr ÍR yfir í FH en þetta staðfestir hún á Instagram-síðu sinni í kvöld. Sport 19.11.2014 21:44
Katarbúar fá að halda enn eitt stórmótið Katar heldur áfram að hafa betur í keppni um að fá að halda stórmót í íþróttum en Alþjóðafrjálsíþróttasambandið ákvað í dag að HM í frjálsum árið 2019 fari fram í höfuðborg Katar. Sport 18.11.2014 16:40
Aníta hittir krakkana á Silfurleikum ÍR á morgun Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram og þó að krakkarnir eigi sviðsljósið þá koma flottar fyrirmyndir í heimsókn. Sport 14.11.2014 15:35
Kvennalandsliðið í körfubolta fékk hæsta styrkinn Eitt landsliðsverkefni og þrjár afrekskonur í íþróttum hlutu í dag styrk úr Afrekskvennasjóði Íslandsbanka og ÍSÍ fyrir árið 2014. Afrekskonurnar fá fimm hundruð þúsund krónur hver og Körfuknattleikssamband Íslands hlýtur eina milljón króna. Sport 13.11.2014 14:20
Sex hundruð keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsum Silfurleikar ÍR í frjálsum íþróttum fara fram í Laugardalshöllinni á laugardaginn en þetta er í nítjánda sinn sem þetta skemmtilega mót fer fram. Sport 13.11.2014 14:12
Frjálsíþróttafólk í Reykjavík fær takmarkaðan tíma í Höllinni Frjálsíþróttafólk í Reykjavík fær takmarkaðan aðgang að Laugardalshöllinni. Heimsklassaaðstaða ónotuð svo klukkutímum skiptir á hverjum degi. Borgin þarf að borga fyrir fleiri æfingastundir liðanna. Sport 2.11.2014 20:49
Sjáðu myndasyrpuna úr Laugardalnum í dag Það var mikið um dýrðir í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal í dag þegar tvöfaldir Evrópumeistarar Íslands stigu á stokk í úrslitum á EM í hópfimleikum. Mótið hefur staðið yfir í Laugardalnum síðan á miðvikudaginn. Sport 18.10.2014 17:05
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent