Tennis Bretar lifa í voninni eftir sigur Murray Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Sport 4.7.2012 20:46 Federer og Djokovic mætast í undanúrslitum Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Sport 4.7.2012 15:35 Serena sló út ríkjandi meistara Serena Williams varð fyrsti keppandinn í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Sport 3.7.2012 15:41 Murray í fjórðungsúrslitin Skotinn Andy Murray komst loksins áfram í fjórðungsúrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir að leik hafði verið frestað tvívegis vegna veðurs. Sport 3.7.2012 13:21 Djokovic áfram en leik frestað hjá Murray Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Sport 3.7.2012 09:58 Sharapova og Clijsters úr leik | Federer áfram Efsta kona heimslistans í tennis, Maria Sharapova, er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa tapað óvænt fyrir Sabine Lisicki frá Þýskalandi, 6-4 og 6-3. Sport 2.7.2012 15:21 Cilic hafði betur í næstlengsta leik í sögu Wimbledon Marin Cilic lagði Bandaríkjamanninn Sam Querrey í langloku fimm setta leik í 3. umferð einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon í gær. Leikurinn tók fimm og hálfa klukkustund sem er næst lengsti leikur í sögu mótsins. Sport 30.6.2012 21:55 Shvedova skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon með gullsetti Yaroslava Shvedova frá Kasakstan varð fyrsti tenniskappinn í sögu Wimbledon-mótsins til þess að vinna sett án þess að tapa stigi í dag. Sport 30.6.2012 14:53 Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Sport 30.6.2012 14:20 Ótrúleg endurkoma Federer og tennisáhugafólk andar léttar Roger Federer þurfti að taka á honum stóra sínum gegn Frakkanum Julien Benneteau í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gærkvöldi. Federer lenti tveimur settum undir en knúði fram sigur í ótrúlegum fimm setta leik. Sport 30.6.2012 01:27 Djokovic sneri við blaðinu og komst áfram á Wimbledon Novak Djokovic komst í hann krappann gegn Tékkanum Radek Stepanek í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon í dag. Sport 29.6.2012 17:23 Nadal úr leik á Wimbledon eftir tap gegn óþekktum Tékka Spánverjinn Rafael Nadal féll í kvöld úr keppni í 2. umferð í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í fimm setta leik gegn Tékkanum Lukas Rosol. Sport 28.6.2012 21:26 Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 20:01 Caroline Wozniacki fær nýjan risasamning hjá Adidas Það hefur ekki gengið vel hjá dönsku tenniskonunni Caroline Wozniacki það sem af er árinu en þeir hjá Adidas hafa það mikla trú á henni að þeir hafa boðið henni nýjan risasamning. Sport 26.6.2012 13:07 Sharapova auðveldlega í aðra umferð Maria Sharapova, efsta kona heimslistans í tennis, var ekki í miklum erfiðleikum með hina áströlsku Anastasiu Rodionovu í fyrstu umferð einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. Sport 25.6.2012 20:59 Auðvelt hjá Djokovic Serbinn Novak Djokovic hóf titilvörn sína í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu með þægilegum sigri á Spánverjanum Juan Carlos Ferrero 6-3, 6-3 og 6-1. Sport 25.6.2012 17:17 Venus úr leik við fyrstu hindrun Venus Williams heltist úr lestinni í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu sem hófst í London í dag. Williams tapaði í tveimur settum 6-1 og 6-3 gegn hinni rússnesku Elena Vesninu. Sport 25.6.2012 16:34 Murray svarar gagnrýnisröddum um að hann sé að gera sér upp meiðsli Tenniskappinn Andy Murray hefur nú stigið fram og svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur þurft að finna fyrir að undanförnu. Sport 24.6.2012 14:12 Djokovic og Sharapovu raðað númer eitt á Wimbledon Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Sport 20.6.2012 14:05 Enn syrtir í álinn hjá sparkvissa tenniskappanum Ekki er ólíklegt að Argentínumaðurinn David Nalbandian hugsi sig tvisvar um næst þegar hann reiðist á tennisvellinum. Nalbandian sparkaði sem kunnugt er í auglýsingaskilti í úrslitaleik Aegon mótsins í London á sunnudag með þeim afleiðingum að línudómari meiddist á fæti. Sport 19.6.2012 12:24 Strik í reikninginn hjá Wimbledon-meistaranum Tenniskonan Petra Kvitova féll úr leik í fyrstu umferð á Eastbourne-mótinu í tennis í Englandi í dag. Mótið er iðulega hugsað sem upphitunarmót fyrir Wimbledon-mótið sem hefst í næstu viku. Sport 19.6.2012 14:02 Dæmdur úr leik fyrir að slasa dómara Tenniskappinn David Nalbandian vill örugglega gleyma deginum í dag sem fyrst. Setti yfir í úrslitaleiknum á Queens-mótinu í Wimbledon í Englandi var honum vikið úr keppni fyrir að slasa línudómara. Sport 17.6.2012 22:06 Vladimir Ristic í stuði í Danmörku Tenniskappinn Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði í flokki 16 ára og yngri á móti í Slagelse í Danmörku um helgina. Sport 13.6.2012 12:05 Nadal í sögubækurnar | Stöðvaði Djokovic Rafael Nadal fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaviðureigninni sem kláraðist í dag. Sport 11.6.2012 13:06 Nadal og Djokovic klára ekki fyrr en á morgun | Frestað vegna rigningar Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. Sport 10.6.2012 21:29 Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Sport 9.6.2012 23:51 Maria Sharapova vann úrslitaleikinn létt - risamótafernan í húsi Rússneska tenniskonan Maria Sharapova tryggði sér sigur á opna franska meistaramótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Sara Errani frá Ítalíu í tveimur hrinum í úrslitaleiknum, 6-3 og 6-2. Það tók Sharapovu aðeins 89 mínútur að tryggja sér sigur í úrslitaleiknum. Sport 9.6.2012 15:10 Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sport 9.6.2012 11:42 Djokovic mætir Nadal í úrslitum opna franska - vann Federer Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitin á opna franska meistaramótinu í tennis í fyrsta sinn á ferlinum eftir 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitunum í dag. Djokovic mætir Spánverjanum Rafael Nadal í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 8.6.2012 18:06 Nadal í úrslit eftir auðveldan sigur Spánverjinn Rafael Nadal lenti í engum vandræðum með landa sinn David Ferrer í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis. Nadal hefur ekki enn tapað setti á mótinu. Sport 8.6.2012 14:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Bretar lifa í voninni eftir sigur Murray Skotinn Andy Murray tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis. Murray lagði Spánverjann David Ferrer að velli í fjögurra setta leik. Sport 4.7.2012 20:46
Federer og Djokovic mætast í undanúrslitum Tveir af bestu tennisleikurum heims, Roger Federer og Novak Djokovic, munu eigast við í undanúrslitum Wimbledon-mótsins þetta árið. Sport 4.7.2012 15:35
Serena sló út ríkjandi meistara Serena Williams varð fyrsti keppandinn í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu í tennis til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Sport 3.7.2012 15:41
Murray í fjórðungsúrslitin Skotinn Andy Murray komst loksins áfram í fjórðungsúrslit Wimbledon-mótsins í tennis eftir að leik hafði verið frestað tvívegis vegna veðurs. Sport 3.7.2012 13:21
Djokovic áfram en leik frestað hjá Murray Ekki náðist að klára tvær viðureignir á Wimbledon-mótinu í tennis í gær vegna veðurs. Ríkjandi meistari, Novak Djokovic, komst þó auðveldlega áfram. Sport 3.7.2012 09:58
Sharapova og Clijsters úr leik | Federer áfram Efsta kona heimslistans í tennis, Maria Sharapova, er úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis eftir að hafa tapað óvænt fyrir Sabine Lisicki frá Þýskalandi, 6-4 og 6-3. Sport 2.7.2012 15:21
Cilic hafði betur í næstlengsta leik í sögu Wimbledon Marin Cilic lagði Bandaríkjamanninn Sam Querrey í langloku fimm setta leik í 3. umferð einliðaleiks karla í tennis á Wimbledon í gær. Leikurinn tók fimm og hálfa klukkustund sem er næst lengsti leikur í sögu mótsins. Sport 30.6.2012 21:55
Shvedova skráði sig í sögubækurnar á Wimbledon með gullsetti Yaroslava Shvedova frá Kasakstan varð fyrsti tenniskappinn í sögu Wimbledon-mótsins til þess að vinna sett án þess að tapa stigi í dag. Sport 30.6.2012 14:53
Karlovic krefst afsökunar frá mótshöldurum á Wimbledon Ivo Karlovic, sem féll úr leik í 3. umferð Wimbledon-mótsins í tennis gegn Skotanum Andy Murray, krefst þess að fá afsökunarbeiðni frá mótshöldurum. Sport 30.6.2012 14:20
Ótrúleg endurkoma Federer og tennisáhugafólk andar léttar Roger Federer þurfti að taka á honum stóra sínum gegn Frakkanum Julien Benneteau í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í gærkvöldi. Federer lenti tveimur settum undir en knúði fram sigur í ótrúlegum fimm setta leik. Sport 30.6.2012 01:27
Djokovic sneri við blaðinu og komst áfram á Wimbledon Novak Djokovic komst í hann krappann gegn Tékkanum Radek Stepanek í 3. umferð einliðaleiks karla á Wimbledon í dag. Sport 29.6.2012 17:23
Nadal úr leik á Wimbledon eftir tap gegn óþekktum Tékka Spánverjinn Rafael Nadal féll í kvöld úr keppni í 2. umferð í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu í tennis í fimm setta leik gegn Tékkanum Lukas Rosol. Sport 28.6.2012 21:26
Wozniacki úr leik við fyrstu hindrun | Biðin eftir titli lengist Caroline Wozniacki féll í dag úr leik í fyrstu umferð í einliðaleik á Wimbledon-mótinu í tennis. Sú danska beið lægri hlut í stórkostlegum þriggja setta leik gegn hinni austurrísku Tamiru Paszek. Fótbolti 27.6.2012 20:01
Caroline Wozniacki fær nýjan risasamning hjá Adidas Það hefur ekki gengið vel hjá dönsku tenniskonunni Caroline Wozniacki það sem af er árinu en þeir hjá Adidas hafa það mikla trú á henni að þeir hafa boðið henni nýjan risasamning. Sport 26.6.2012 13:07
Sharapova auðveldlega í aðra umferð Maria Sharapova, efsta kona heimslistans í tennis, var ekki í miklum erfiðleikum með hina áströlsku Anastasiu Rodionovu í fyrstu umferð einliðaleiks kvenna á Wimbledon-mótinu í dag. Sport 25.6.2012 20:59
Auðvelt hjá Djokovic Serbinn Novak Djokovic hóf titilvörn sína í einliðaleik karla á Wimbledon-mótinu með þægilegum sigri á Spánverjanum Juan Carlos Ferrero 6-3, 6-3 og 6-1. Sport 25.6.2012 17:17
Venus úr leik við fyrstu hindrun Venus Williams heltist úr lestinni í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu sem hófst í London í dag. Williams tapaði í tveimur settum 6-1 og 6-3 gegn hinni rússnesku Elena Vesninu. Sport 25.6.2012 16:34
Murray svarar gagnrýnisröddum um að hann sé að gera sér upp meiðsli Tenniskappinn Andy Murray hefur nú stigið fram og svarað þeirri gagnrýni sem hann hefur þurft að finna fyrir að undanförnu. Sport 24.6.2012 14:12
Djokovic og Sharapovu raðað númer eitt á Wimbledon Novak Djokovic frá Serbíu og hin rússneska Maria Sharapova er raðað númer eitt í karla- og kvennaflokki á Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst í London á mánudaginn. Sport 20.6.2012 14:05
Enn syrtir í álinn hjá sparkvissa tenniskappanum Ekki er ólíklegt að Argentínumaðurinn David Nalbandian hugsi sig tvisvar um næst þegar hann reiðist á tennisvellinum. Nalbandian sparkaði sem kunnugt er í auglýsingaskilti í úrslitaleik Aegon mótsins í London á sunnudag með þeim afleiðingum að línudómari meiddist á fæti. Sport 19.6.2012 12:24
Strik í reikninginn hjá Wimbledon-meistaranum Tenniskonan Petra Kvitova féll úr leik í fyrstu umferð á Eastbourne-mótinu í tennis í Englandi í dag. Mótið er iðulega hugsað sem upphitunarmót fyrir Wimbledon-mótið sem hefst í næstu viku. Sport 19.6.2012 14:02
Dæmdur úr leik fyrir að slasa dómara Tenniskappinn David Nalbandian vill örugglega gleyma deginum í dag sem fyrst. Setti yfir í úrslitaleiknum á Queens-mótinu í Wimbledon í Englandi var honum vikið úr keppni fyrir að slasa línudómara. Sport 17.6.2012 22:06
Vladimir Ristic í stuði í Danmörku Tenniskappinn Vladimir Ristic úr Tennisfélagi Kópavogs sigraði í flokki 16 ára og yngri á móti í Slagelse í Danmörku um helgina. Sport 13.6.2012 12:05
Nadal í sögubækurnar | Stöðvaði Djokovic Rafael Nadal fagnaði sigri á Opna franska meistaramótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum eftir sigur á Serbanum Novak Djokovic í úrslitaviðureigninni sem kláraðist í dag. Sport 11.6.2012 13:06
Nadal og Djokovic klára ekki fyrr en á morgun | Frestað vegna rigningar Rafael Nadal og Novak Djokovic náðu ekki að klára úrslitaleik sinn á opna franska meistaramótinu í dag því það varð að fresta leik vegna rigningar. Leik verður framhaldið klukkan 11 í fyrramálið. Sport 10.6.2012 21:29
Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Sport 9.6.2012 23:51
Maria Sharapova vann úrslitaleikinn létt - risamótafernan í húsi Rússneska tenniskonan Maria Sharapova tryggði sér sigur á opna franska meistaramótinu í tennis með því að vinna öruggan sigur á Sara Errani frá Ítalíu í tveimur hrinum í úrslitaleiknum, 6-3 og 6-2. Það tók Sharapovu aðeins 89 mínútur að tryggja sér sigur í úrslitaleiknum. Sport 9.6.2012 15:10
Sharapova getur komist í fámennan hóp í dag Rússneska tenniskonan Maria Sharapova á möguleika að komast í í fámennan hóp vinni hún opna franska mótið í kvöld. Með sigri hefur henni tekist að vinna öll fjögur risamótin og það hefur aðeins níu öðrum tenniskonum tekist í sögunni. Sport 9.6.2012 11:42
Djokovic mætir Nadal í úrslitum opna franska - vann Federer Serbinn Novak Djokovic er kominn í úrslitin á opna franska meistaramótinu í tennis í fyrsta sinn á ferlinum eftir 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í undanúrslitunum í dag. Djokovic mætir Spánverjanum Rafael Nadal í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Sport 8.6.2012 18:06
Nadal í úrslit eftir auðveldan sigur Spánverjinn Rafael Nadal lenti í engum vandræðum með landa sinn David Ferrer í undanúrslitum Opna franska meistaramótsins í tennis. Nadal hefur ekki enn tapað setti á mótinu. Sport 8.6.2012 14:01