Serena vann Wimbledon-mótið í fimmta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2012 15:42 Serena fagnar eftir sigurinn í dag. Nordic Photos / Getty Images Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams. Tennis Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Serena Williams vann sitt fyrsta stórmót í tvö ár þegar hún bar sigur úr býtum á Wimbledon-mótinu í tennis í dag eftir sigur á Agnieszku Radwönsku frá Póllandi í úrslitum. Þetta var hennar fimmti sigur í einliðaleik kvenna á Wimbledon-mótinu frá upphafi. Williams, sem er þrítug, var að vinna sitt fjórtánda stórmót á ferlinum en það fyrsta eftir að hún var lengi frá vegna veikinda á síðasta ári. Hún hefur átt ótrúlegan feril og hefur alls unnið 28 stórmótstitla í öllum flokkum - einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik. Er það meira en nokkur annar sem er enn að spila í dag. Radwanska var að spila í fyrsta sinn til úrslita á stórmóti og hafði þar að auki verið að glíma við veikindi síðustu daga. Hún var langt frá sínu besta í upphafi viðureignarinnar og Serena vann fyrsta settið örugglega, 6-1. En öllum að óvörum náði Radwanska að koma sér inn viðureignina á nú með því að vinna annað settið, 7-5, með glæsilegri spilamennsku. Hún virtist hafa slegið Serenu af laginu en sú bandaríska sýndi hversu öflug hún er þegar mest á reyndi og vann að lokum öruggan sigur í þriðja settinu, 6-2, og þar með viðureignina 2-1. Williams getur bætt öðrum titli í safnið í dag en hún mun þá keppa til úrslita í tvíliðaleik ásamt systur sinni, Venus Williams.
Tennis Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira