Alþingi Um 5 þúsund fyrirmæli frá Brussel Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að EES-samningurinn tók gildi hafa hátt á fimmta þúsund lög og reglugerðir Evrópusambandsins öðlast gildi á Íslandi. "Ólýðræðislegasti alþjóðasamningur sem um getur," segir Eiríkur Bergmann Einarsson, sérfræðingur í Evrópumálum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50 Áttu von á deilum um varnarmál Framtíðarhópur Samfylkingarinnar bjóst við því að tekist yrði um tillögur vinnuhóps um varnarmál þegar áfangaskýrsla var kynnt á flokksstjórnarfundi um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:50 Gáfu skotum egg heiðargæsarinnar Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, afhenti forseta skoska þingsins, George Reid, nýlega gjöf frá Alþingi í tilefni af opnun nýs skosks þinghúss, sem tekið var í notkun við hátíðlega athöfn í Edinborg 9. októktóber. Gjöfin er egg heiðargæsarinnar, mótað úr graníti sem hvílir á hraunhellu frá Þingvöllum. Innlent 13.10.2005 14:49 Gaf Skotum granítegg Halldór Blöndal, forseti Alþingis, afhenti forseta skoska þingsins nýlega gjöf frá Alþingi í tilefni af opnun nýs skosks þinghúss. Gjöfin er egg heiðargæsarinnar, mótað úr graníti sem hvílir á hraunhellu frá Þingvöllum. Innlent 13.10.2005 14:49 Frammíköll, skvaldur og fliss Geir H. Haarde fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um málefnaskort þegar hann var gagnrýndur fyrir það í upphafi þingfundar að skipa einungis karlmenn í nýja framkvæmdanefnd um stofnanakerfi og rekstur verkefna ríkisins. Innlent 13.10.2005 14:48 Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47 Stríð og friður í Írak Utanríkisráðherra segir barist í fimm byggðalögum í Írak en frið ríkja í hinum 795 byggðalögum landsins. Þingmönnum ber ekki saman um nákvæmni þessara talna né heldur hvaða mynd þær gefa af ástandinu í landinu. Erlent 13.10.2005 14:46 Vill leggja forsetaembættið niður Pétur H. Blöndal, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að embætti forseta Íslands verði lagt niður. Innlent 13.10.2005 14:45 Kennarar á þingpöllum Aðeins 30 kennurum var hleypt á þingpalla á meðan utandagskrárumræður stóðu yfir um kennaradeiluna. Meinuðu þingverðir nokkrum fjölda kennara inngöngu í Alþingishúsið. Innlent 13.10.2005 14:45 Ekki ósamstíga Helgi Hjörvar, alþingismaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi R-listans vísar ummælum forsætisráðherra þess efnis að Samfylkingin á þingi væri ósamstíga R-listanum í borgarstjórn á bug. "Ég bendi á að borgarstjórinn gekk á fund fjárlaganefndar á mánudag og fór yfir íþyngjandi ákvarðanir sem ríkið hefur tekið fyrir sveitarfélögin." Innlent 13.10.2005 14:45 Óvænt stefna umræðu Utandagskrárumræður tóku óvænta stefnu á Alþingi í gær. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sakaði Samfylkinguna um að tala tungum tveimur og sitt með hvorri um kennarverkfallið á Alþingi og í borgarstjórn. Össur Skarphéðinsson segir ríkisstjórnina ekki geta verið stikkfrí í deilunni. Innlent 13.10.2005 14:45 Enga símasölu Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna talaði í gær fyrir frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að hlutur ríkisins í Símanum verði ekki seldur, að minnsta kosti ekki fyrir árslok 2008. Steingrímur sagði í ræðu sinni að vinstri-grænir teldu engin haldbær rök fyrir einkavæðingu Símans. Innlent 13.10.2005 14:45 Kristinn mætti í frystinn Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sat sinn fyrsta þingflokksfund hjá Framsóknarflokknum í gær eftir að ákveðið var að hann sæti í engum þingnefndum fyrir flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:45 Stefnuræða gagnrýnd Stjórnarandstæðingar gagnrýndu þögn Halldórs Ásgrímssonar um Írak, ráðherraræði og viðskiptahalla í umræðum á Alþingi í gær. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44 Endurbæturnar langt fram úr áætlun Endurbætur á Alþingi eru komnar langt fram úr áætlun. Forseti þingsins óttast að þær séu komnar yfir hundrað milljónir en áætlun gerði ráð fyrir sjötíu og fimm milljóna kostnaði við framkvæmdirnar. Innlent 13.10.2005 14:44 Símasölu frestað Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja forsætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Samkvæmt heimildum DV verður sölu Símans frestað enn einu sinni og 90 prósent húsnæðislán sett á dagskrá. Innlent 13.10.2005 14:44 Ekki leiðinlegt að eiga við Davíð Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stól forsætisráðherra setti nokkurn svip á umræður um fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra í gærkvöld. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44 Kostnaðurinn enn á huldu Enn er ekki ljóst hvað síðustu framkvæmdir við Alþingishúsið munu kosta en ljóst er að þær fara í það minnsta þriðjung fram úr áætlunum. Með endurbótunum er horfið aftur til upprunalegs útlits hússins Innlent 13.10.2005 14:44 Lekinn algerlega óþolandi Guðmundur Árni Stefánsson, fyrsti varaforseti Alþingis, segir það algerlega óþolandi að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa lekið til fjölmiðla, áður en hún er flutt, annað árið í röð. Hann segir að í raun sé fátt hægt að gera til að stöðva slíkan leka og hann er þeirrar trúar að sami þingmaður hafi lekið ræðunni í fyrra og núna. Innlent 13.10.2005 14:44 Lekinn óþolandi með öllu Forseti Alþingis og fyrsti varaforseti segja óþolandi með öllu að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa ratað inn á borð fjölmiðla. DV greindi í dag frá efni fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem flutt verður í kvöld. Allir þingmennirnir, sextíu og þrír, liggi undir grun. Innlent 13.10.2005 14:44 Fyrsta stefnuræða Halldórs Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra flutti jómfrúarræðu sína sem forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöld. Hafi einhver búist við stórpólítiskum tíðindum úr stefnuræðunni eða að nýji forsætisráðherrann opinberaði nýja hugmyndafræðilega sýn á Ísland og umheiminn, hefur viðkomandi orðið fyrir vonbrigðum. Innlent 13.10.2005 14:44 Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44 Karpað um skatta, öryrkja og Írak Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flutti fyrstu stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld. Í ræðu sinni sagði hann að stjórnarflokkunum hefði tekist að koma á stöðugleika í efnahagsmálum, minnka atvinnuleysi og auka kaupmátt launþega verulega. Innlent 13.10.2005 14:44 Forsætisráðherra harmar ræðufrétt Forsætisráðuneytið segist harma að annað árið í röð skuli brotinn trúnaður um stefnuræðu forsætisráðherra. Tilefnið er frétt DV í dag um innihald ræðunnar sem Halldór Ásgrímsson flytur á Alþingi í kvöld. Ráðuneytið segir ljóst að brotin hafi verið trúnaðarskylda sem kveðið sé á um í lögum. Ráðherrann óski eftir ræða málið við forseta Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:44 Nýtt hlutskipti Davíðs Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun flytja sína fyrstu stefnuræðu í kvöld og hefst þingfundur klukkan 19:50. Davíð Oddsson sagðist ætla að taka þátt í umræðunum þegar hann tók við embætti utanríkisráðherra en það er í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í þessum umræðum án þess að flytja stefnuræðuna sjálfur. Innlent 13.10.2005 14:44 Vörslumaður vængbrotins Alþingis Halldór Blöndal, forseti Alþingis, segir að þingsetningarræðu sinni hafi ekki verið beint gegn forseta Íslands. Hann hafi eingöngu snúist til varnar þinginu eftir að ráðist var að rótum þess í sumar. Innlent 13.10.2005 14:44 Stjórnarandstaðan vinnur saman Stjórnarandstaðan ætlar að vinna nánar saman í vetur en dæmi eru um áður og veita ríkisstjórninni harða andstöðu. Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin sé orðin spillt og fótumtroði lýðræðið í landinu. Innlent 13.10.2005 14:43 Davíðs skipar virðingarsess Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lauk lofsorði á störf þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytunum sem þeir yfirgáfu um miðjan síðasta mánuð. Sagði forsetinn að Davíð Oddsson myndi skipa "sérstakan virðingarsess í annálum þings og þjóðar." </font /> Innlent 17.10.2005 23:41 Ágreiningur um virðisaukaskatt Ágreiningur er á milli stjórnarflokkanna um framkvæmd lækkunar virðisaukaskatts. Nýtt skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar lítur dagsins ljós á næstu vikum. Innlent 13.10.2005 14:43 Samstarf stjórnarandstöðu Stjórnarandstæðingar boða aukna samvinnu á þingi í vetur og ætla flokksformenn að hittast á reglubundnum samráðsfundum. Innlent 13.10.2005 14:43 « ‹ 299 300 301 302 303 ›
Um 5 þúsund fyrirmæli frá Brussel Á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að EES-samningurinn tók gildi hafa hátt á fimmta þúsund lög og reglugerðir Evrópusambandsins öðlast gildi á Íslandi. "Ólýðræðislegasti alþjóðasamningur sem um getur," segir Eiríkur Bergmann Einarsson, sérfræðingur í Evrópumálum. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:50
Áttu von á deilum um varnarmál Framtíðarhópur Samfylkingarinnar bjóst við því að tekist yrði um tillögur vinnuhóps um varnarmál þegar áfangaskýrsla var kynnt á flokksstjórnarfundi um síðustu helgi. Innlent 13.10.2005 14:50
Gáfu skotum egg heiðargæsarinnar Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, afhenti forseta skoska þingsins, George Reid, nýlega gjöf frá Alþingi í tilefni af opnun nýs skosks þinghúss, sem tekið var í notkun við hátíðlega athöfn í Edinborg 9. októktóber. Gjöfin er egg heiðargæsarinnar, mótað úr graníti sem hvílir á hraunhellu frá Þingvöllum. Innlent 13.10.2005 14:49
Gaf Skotum granítegg Halldór Blöndal, forseti Alþingis, afhenti forseta skoska þingsins nýlega gjöf frá Alþingi í tilefni af opnun nýs skosks þinghúss. Gjöfin er egg heiðargæsarinnar, mótað úr graníti sem hvílir á hraunhellu frá Þingvöllum. Innlent 13.10.2005 14:49
Frammíköll, skvaldur og fliss Geir H. Haarde fjármálaráðherra sakaði Samfylkinguna um málefnaskort þegar hann var gagnrýndur fyrir það í upphafi þingfundar að skipa einungis karlmenn í nýja framkvæmdanefnd um stofnanakerfi og rekstur verkefna ríkisins. Innlent 13.10.2005 14:48
Samskráning í virðisaukaskattsskrá Geir H. Haarde fjármálaráðherra lagði fram frumvarp á Alþingi í gær um breytingu á lögum um virðisaukaskatt. Frumvarpið heimilar skattstjóra að samskrá tvö eða fleiri skráningarskyld hlutafélög og einkahlutafélög á virðisaukaskattsskrá. Innlent 13.10.2005 14:47
Stríð og friður í Írak Utanríkisráðherra segir barist í fimm byggðalögum í Írak en frið ríkja í hinum 795 byggðalögum landsins. Þingmönnum ber ekki saman um nákvæmni þessara talna né heldur hvaða mynd þær gefa af ástandinu í landinu. Erlent 13.10.2005 14:46
Vill leggja forsetaembættið niður Pétur H. Blöndal, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að embætti forseta Íslands verði lagt niður. Innlent 13.10.2005 14:45
Kennarar á þingpöllum Aðeins 30 kennurum var hleypt á þingpalla á meðan utandagskrárumræður stóðu yfir um kennaradeiluna. Meinuðu þingverðir nokkrum fjölda kennara inngöngu í Alþingishúsið. Innlent 13.10.2005 14:45
Ekki ósamstíga Helgi Hjörvar, alþingismaður Samfylkingarinnar og borgarfulltrúi R-listans vísar ummælum forsætisráðherra þess efnis að Samfylkingin á þingi væri ósamstíga R-listanum í borgarstjórn á bug. "Ég bendi á að borgarstjórinn gekk á fund fjárlaganefndar á mánudag og fór yfir íþyngjandi ákvarðanir sem ríkið hefur tekið fyrir sveitarfélögin." Innlent 13.10.2005 14:45
Óvænt stefna umræðu Utandagskrárumræður tóku óvænta stefnu á Alþingi í gær. Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra sakaði Samfylkinguna um að tala tungum tveimur og sitt með hvorri um kennarverkfallið á Alþingi og í borgarstjórn. Össur Skarphéðinsson segir ríkisstjórnina ekki geta verið stikkfrí í deilunni. Innlent 13.10.2005 14:45
Enga símasölu Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri-grænna talaði í gær fyrir frumvarpi til laga sem gerir ráð fyrir að hlutur ríkisins í Símanum verði ekki seldur, að minnsta kosti ekki fyrir árslok 2008. Steingrímur sagði í ræðu sinni að vinstri-grænir teldu engin haldbær rök fyrir einkavæðingu Símans. Innlent 13.10.2005 14:45
Kristinn mætti í frystinn Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður sat sinn fyrsta þingflokksfund hjá Framsóknarflokknum í gær eftir að ákveðið var að hann sæti í engum þingnefndum fyrir flokkinn. Innlent 13.10.2005 14:45
Stefnuræða gagnrýnd Stjórnarandstæðingar gagnrýndu þögn Halldórs Ásgrímssonar um Írak, ráðherraræði og viðskiptahalla í umræðum á Alþingi í gær. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44
Endurbæturnar langt fram úr áætlun Endurbætur á Alþingi eru komnar langt fram úr áætlun. Forseti þingsins óttast að þær séu komnar yfir hundrað milljónir en áætlun gerði ráð fyrir sjötíu og fimm milljóna kostnaði við framkvæmdirnar. Innlent 13.10.2005 14:44
Símasölu frestað Halldór Ásgrímsson segir engar stefnubreytingar fylgja forsætisráðherraskiptunum í stefnuræðu sinni sem flutt verður í kvöld. Samkvæmt heimildum DV verður sölu Símans frestað enn einu sinni og 90 prósent húsnæðislán sett á dagskrá. Innlent 13.10.2005 14:44
Ekki leiðinlegt að eiga við Davíð Brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stól forsætisráðherra setti nokkurn svip á umræður um fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra í gærkvöld. </font /> Innlent 13.10.2005 14:44
Kostnaðurinn enn á huldu Enn er ekki ljóst hvað síðustu framkvæmdir við Alþingishúsið munu kosta en ljóst er að þær fara í það minnsta þriðjung fram úr áætlunum. Með endurbótunum er horfið aftur til upprunalegs útlits hússins Innlent 13.10.2005 14:44
Lekinn algerlega óþolandi Guðmundur Árni Stefánsson, fyrsti varaforseti Alþingis, segir það algerlega óþolandi að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa lekið til fjölmiðla, áður en hún er flutt, annað árið í röð. Hann segir að í raun sé fátt hægt að gera til að stöðva slíkan leka og hann er þeirrar trúar að sami þingmaður hafi lekið ræðunni í fyrra og núna. Innlent 13.10.2005 14:44
Lekinn óþolandi með öllu Forseti Alþingis og fyrsti varaforseti segja óþolandi með öllu að stefnuræða forsætisráðherra skuli hafa ratað inn á borð fjölmiðla. DV greindi í dag frá efni fyrstu stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar sem flutt verður í kvöld. Allir þingmennirnir, sextíu og þrír, liggi undir grun. Innlent 13.10.2005 14:44
Fyrsta stefnuræða Halldórs Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra flutti jómfrúarræðu sína sem forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöld. Hafi einhver búist við stórpólítiskum tíðindum úr stefnuræðunni eða að nýji forsætisráðherrann opinberaði nýja hugmyndafræðilega sýn á Ísland og umheiminn, hefur viðkomandi orðið fyrir vonbrigðum. Innlent 13.10.2005 14:44
Ríkið leysi kennaradeilu Stjórnarandstæðingar hvöttu til þess að ríkið greiddi fyrir lausn kennaradeilunnar í umræðum um stefnuræðu Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra á Alþingi í gær. Innlent 13.10.2005 14:44
Karpað um skatta, öryrkja og Írak Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra flutti fyrstu stefnuræðu sína á Alþingi í gærkvöld. Í ræðu sinni sagði hann að stjórnarflokkunum hefði tekist að koma á stöðugleika í efnahagsmálum, minnka atvinnuleysi og auka kaupmátt launþega verulega. Innlent 13.10.2005 14:44
Forsætisráðherra harmar ræðufrétt Forsætisráðuneytið segist harma að annað árið í röð skuli brotinn trúnaður um stefnuræðu forsætisráðherra. Tilefnið er frétt DV í dag um innihald ræðunnar sem Halldór Ásgrímsson flytur á Alþingi í kvöld. Ráðuneytið segir ljóst að brotin hafi verið trúnaðarskylda sem kveðið sé á um í lögum. Ráðherrann óski eftir ræða málið við forseta Alþingis. Innlent 13.10.2005 14:44
Nýtt hlutskipti Davíðs Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra mun flytja sína fyrstu stefnuræðu í kvöld og hefst þingfundur klukkan 19:50. Davíð Oddsson sagðist ætla að taka þátt í umræðunum þegar hann tók við embætti utanríkisráðherra en það er í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í þessum umræðum án þess að flytja stefnuræðuna sjálfur. Innlent 13.10.2005 14:44
Vörslumaður vængbrotins Alþingis Halldór Blöndal, forseti Alþingis, segir að þingsetningarræðu sinni hafi ekki verið beint gegn forseta Íslands. Hann hafi eingöngu snúist til varnar þinginu eftir að ráðist var að rótum þess í sumar. Innlent 13.10.2005 14:44
Stjórnarandstaðan vinnur saman Stjórnarandstaðan ætlar að vinna nánar saman í vetur en dæmi eru um áður og veita ríkisstjórninni harða andstöðu. Formaður Samfylkingarinnar segir að ríkisstjórnin sé orðin spillt og fótumtroði lýðræðið í landinu. Innlent 13.10.2005 14:43
Davíðs skipar virðingarsess Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands lauk lofsorði á störf þeirra Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar í ráðuneytunum sem þeir yfirgáfu um miðjan síðasta mánuð. Sagði forsetinn að Davíð Oddsson myndi skipa "sérstakan virðingarsess í annálum þings og þjóðar." </font /> Innlent 17.10.2005 23:41
Ágreiningur um virðisaukaskatt Ágreiningur er á milli stjórnarflokkanna um framkvæmd lækkunar virðisaukaskatts. Nýtt skattafrumvarp ríkisstjórnarinnar lítur dagsins ljós á næstu vikum. Innlent 13.10.2005 14:43
Samstarf stjórnarandstöðu Stjórnarandstæðingar boða aukna samvinnu á þingi í vetur og ætla flokksformenn að hittast á reglubundnum samráðsfundum. Innlent 13.10.2005 14:43