Innlent

Ríkið leysi kennaradeilu

Stjórnarandstæðingar brugðust ókvæða við gagnrýni forsætisráðherra í stefnuræðu hans á Alþingi á ummæli þeirra um kennaradeiluna. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði að ríkið bæri ábyrgð í málinu, sveitarfélög hefðu verið svipt fjármunum sem nota hefði mátt til að hækka laun kennara. Þeir vildu sömu hækkanir og ríkið hefði samið um við "sína" kennara. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, sagði engu líkara en Halldór Ásgrímsson héldi að stjórnarandstaðan bæri ábyrgð á kennaradeilunni en þar kæmi sú "fjárhagslega spennitreyja" sem sveitarfélögin væru í í veg fyrir lausn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×