Teitur Guðmundsson

Fréttamynd

Hamingjan sanna!

Flest erum við að leita að hamingju, vellíðan og jákvæðu hugarfari og hafa ýmsar rannsóknir verið gerðar í gegnum tíðina til að reyna að varpa ljósi á það hvernig við öðlumst hana. Við sem erum eldri en tvævetur vitum að það kemur margt til og engin töfralausn fyrir þá sem ekki njóta lífsins.

Fastir pennar
Fréttamynd

Misskilin motta!?

Nú fögnum við á nýju ári aftur Mottumars svokölluðum sem hefur að markmiði að ýta undir árvekni karla gegn krabbameini og einkennum þess. Þetta er frábært framtak og hefur lukkast í alla staði mjög vel undanfarin ár og hafa karlmenn látið sér vaxa skegg og þannig sýnt stuðning sinn í verki og aukinheldur safnað áheitum til stuðnings Krabbameinsfélaginu í rannsóknir, fræðslu og forvarnir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Brjóstumkennanlegt

Það virðist engan enda ætla að taka sú kvöl sem brjóstapúðar af PIP gerð hafa valdið konum um víða veröld. Nú berast fregnir af því að fleiri tegundir brjóstapúða hafi verið með sama innihaldi en seldir undir öðru vörumerki. Hingað til hafa nöfnin TiBREEZE og Rofil-M verið nefnd til viðbótar og Þjóðverjar hafa gefið leiðbeiningar um að allar fyllingar af þessum gerðum skuli einnig fjarlægðar með sama fyrirkomulagi og PIP brjóstapúðarnir. Óljóst er hvort slíkir púðar voru notaðir hér.

Fastir pennar
Fréttamynd

Okkur blæðir!

Ég ætla að vekja máls að nýju á þeirri staðreynd að samtengd rafræn sjúkraskrá á landsvísu hefur ekki enn litið dagsins ljós þrátt fyrir áralangar umræður um nauðsyn og gagnsemi slíks fyrirkomulags.

Skoðun
Fréttamynd

Kynhvöt karla og kvenna

Kynhvötin er ein af grunnhvötum beggja kynja og einn af drifkröftunum í samskiptum þeirra. Væntanlega munu flestir vera því sammála að hún sé nauðsynleg, á stundum óáreiðanleg og ekki til staðar, en á hjá sumum jafnvel yfirdrifin.

Skoðun
Fréttamynd

Appelsínuhúð

Það er vel þekkt að konur hafa frekari tilhneigingu en karlar til að mynda appelsínuhúð. Fitufrumur og samsafn þeirra er haldið saman af kollagen þráðum sem eru bundnir við vöðvalög undir þeim. Þegar fitumagn eykst eða ef kollagen þræðirinir dragast saman, til dæmis við hrörnun og aukinn aldur, veldur það útbungun fituvefs með "holumyndun" á milli sem í daglegu tali nefnist appelsínuhúð.

Skoðun
Fréttamynd

Segjum upp 157 læknum!

Nýverið var birt skýrsla Boston Consulting Group og úttekt þeirra á heilbrigðiskerfi okkar Íslendinga sem er aðgengileg á vef Velferðarráðuneytisins. Þar koma fram ýmsar gagnlegar upplýsingar og er vert að hrósa þeim fyrir sín störf sem fóru fram á tiltölulega stuttum tíma en gefa engu að síður ágæta mynd af aðstæðum, vandamálum og tækifærum varðandi heilbrigðisþjónustu þvert yfir landið.

Skoðun
Fréttamynd

Sala fíkniefna í apótekum

Það er nánast algalið þykir mér að ætla að selja hið löglega fíkniefni tóbak í apótekum landsins. Það kemur fram í ýmsum greinum úr virtum erlendum fagtímaritum að lyfsalar, almenningur og ekki síst læknar hafa verið á móti slíkri uppstillingu og jafnvel barist árum saman fyrir því að slíkri sölu yrði hætt. Það hafa meira að segja hafa verið sett lög í Bandaríkjunum sem banna slíka sölu í apótekum og ekki að ástæðulausu.

Skoðun
Fréttamynd

Ristilkrabbamein og forvarnir

Mánuðurinn mars var í fyrra tengdur við "mottuna“ og var kallaður Mottumars. Þar var áherslan lögð á krabbamein karla og forvarnir gegn þeim. Það skapaðist frábær stemmning og voru sendar inn myndir af mottum einstaklinga og jafnvel heilu liðunum, enda keppni í gangi og Íslendingar mikið keppnisfólk. Krabbameinsfélagið og styrktaraðilar eiga lof skilið fyrir þá vitundarvakningu og nú verður leikurinn endurtekinn í næsta mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Framtíð Heilbrigðisþjónustu

Það er tíðrætt um niðurskurð í heilbrigðis og velferðarkerfi okkar, boðaða byggðaröskun honum samfara ásamt öryggisleysi sjúklinga og starfsmanna í tengslum við þá umræðu sem fram fer.

Skoðun