Tíska og hönnun

Fréttamynd

Leitin að íslenska postulíninu

Vöruhönnuðurinn Brynhildur Pálsdóttir og Ólöf Erla Bjarnadóttir keramiker ætla í rannsóknarleiðangur um Ísland í leit að kaolíni, feldspati og kvarts, efnunum sem þarf til að búa til postulín. Þær hlutu styrk frá Hönnunarsjóði til verkefnisins en tilraunir til þess að búa til nothæft íslenskt postulín hafa ekki verið stundaðar markvisst áður.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa

Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira

Lífið
Fréttamynd

Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA

Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Trópískur flótti frá skammdeginu

"Þessi lína er raunveruleikaflótti frá hinum dimma, kalda hversdagsleika sem við Íslendingar upplifum á veturna,“ segir fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý um fatalínuna Sýnódísk trópík sem sýnd verður á Eiðistorgi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Sturla Atlas hellir sér í vatnið

Sigurbjartur söngvari Sturlu Atlas er með sýningu á Hönnunarmars sem ber nafnið Sturla Aqua. Hann segir það óráðið hvað það verði og útilokar ekki að hella sér í framleiðslu vatnsflaska.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Bættu bara við hita og vatni

Úr viðjum víðis er verkefni eftir nemendur á þriðja ári í vöruhönnun við Listaháskóla Íslands. Nemendurnir sjö umbreyttu víði á margs konar máta og sýna afraksturinn á sýningu sem verður opnuð á morgun.

Lífið
Fréttamynd

Heiður að mynda herferð fyrir kók

Ljósmyndarinn Anna Pálma myndaði herferð fyrir drykkjarisann ásamt eiginmanni sínum. Hún segir stemninguna á settinu hafa verið góða og mikið teygað af hinum nafntogaða gosdrykk.

Lífið