Tíska og hönnun

Fréttamynd

Átök innan tískubransans

Linda Björg Árnadóttir segir að nám í fatahönnun sé fyrst og fremst listnám, ekki nám í vöruhönnun. Hún segir að fólk innan tískubransans sé ósammála um hvernig eigi að koma íslenskri fatahönnun á framfæri.

Lífið
Fréttamynd

Jólaleg hönnun

Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi

Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni.

Jól
Fréttamynd

Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur

Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni.

Jól
Fréttamynd

Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn

Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni.

Jól
Fréttamynd

Sportlegur glæsifatnaður

Belgíski hönnuðurinn Dries Van Noten er snillingur í að blanda formlegum og fínum stíl við hinn hversdagslega. Í sumarlínu sinni fyrir 2007 kynnti hann eins konar sportklæðnað sem var þó ekki ætlaður til íþróttaiðkunar heldur var um að ræða íþróttafatnað úr einstaklega fínum og gerðarlegum efnum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Smáralind og Hallgrímskirkja reffileg reðurtákn

Vefútgáfa menningartímaritsins Cabinet Magazine stóð nýlega fyrir heldur sérstakri keppni á heimasíðu sinni. Lesendur voru beðnir um að koma með ábendingar um bygginar sem væru í laginu eins og limur og ekki stóð á viðbrögðunum.

Lífið
Fréttamynd

Tuskulegur kjóll

"Konur segjast svo oft bara vera í einhverjum gömlum tuskum þegar þeim er hrósað fyrir klæðaburðinn," segir myndlistarkonan Tinna Kvaran en hún hefur saumað kjól úr ýmiss konar tuskum.

Menning