Bárðarbunga Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. Innlent 3.1.2016 21:30 Tveir skjálftar yfir 3 í Bárðarbungu Bárðarbunga vöktuð allan sólarhringinn. Innlent 26.12.2015 09:06 Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. Innlent 22.12.2015 20:07 Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. Innlent 21.12.2015 20:54 Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. Innlent 15.12.2015 12:07 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. Innlent 5.11.2015 19:45 Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 20.9.2015 20:50 Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. Innlent 16.3.2015 11:21 Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. Innlent 9.3.2015 23:17 Dregur úr skjálftavirkni við Bárðarbungu Enn gasmengun við eldstöðvarnar. Innlent 3.3.2015 12:13 Sigmundur Davíð um goslokin: „Við náttúruógn þjappar þjóðin sér saman“ Eldgosinu í Holuhrauni er nú lokið, eftir að hafa staðið í 180 daga. Innlent 3.3.2015 10:21 Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. Innlent 28.2.2015 11:54 Engin virkni sást í gígnum Of snemmt er að segja til um hvort gosinu í Holuhrauni sé lokið. Innlent 27.2.2015 23:01 Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. Innlent 25.2.2015 09:42 Á annan tug skjálfta í Bárðarbungu Síðan í gærmorgun hafa mælst á annan tug skjálfta í Bárðarbungu og voru þeir allir minni en 2 af stærð. Innlent 24.2.2015 10:03 Rúmlega tíu skjálftar mældust í Bárðarbungu Frá því um hádegi í gær mældust rúmlega tíu jarðskjálftar í Bárðarbungu og voru þeir stærstu um 2 af stærð. Innlent 23.2.2015 10:01 Sjáðu breytingarnar á gosinu í Holuhrauni: Haraldur ansi sannspár Myndband þyrluflugmanns sýnir breytingarnar á gosinu Innlent 19.2.2015 16:16 Goslok ekki endilega góðar fréttir Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á Innlent 17.2.2015 21:42 „Bárðarbunga er mamman og börnin eru byrjuð að leika sér“ Fullt var út úr dyrum á fyrirlestri Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings, um eldgosið í Holuhrauni í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Innlent 17.2.2015 16:33 Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. Innlent 15.2.2015 18:57 Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. Innlent 13.2.2015 12:24 Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. Innlent 13.2.2015 10:38 Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. Innlent 11.2.2015 20:32 Á þriðja tug skjálfta Tveir voru yfir fjögur stig. Innlent 10.2.2015 10:31 Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 5.2.2015 09:51 Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. Innlent 4.2.2015 14:25 „Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 11:40 Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. Innlent 3.2.2015 10:58 Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 07:28 Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Innlent 2.2.2015 22:28 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 21 ›
Hrina gæti verið hafin í Bárðarbungu Jarðskjálftar og mælingar benda ótvírætt til að kvika safnist nú fyrir í eldstöðvarkerfi Bárðarbungu. Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur segir ekki ólíklegt að umbrotahrina sé hafin, en saga fjallsins kennir að nokkur eldgos gætu orðið uppi á næstu áratugum. Innlent 3.1.2016 21:30
Tveir skjálftar yfir 3 í Bárðarbungu Bárðarbunga vöktuð allan sólarhringinn. Innlent 26.12.2015 09:06
Hrinu eldgosa spáð næsta áratuginn úr Bárðarbungu Líkindi með goshrinum í Bárðarbungu og Öskju á nítjándu öld. Gæti lokið með miklu sprengigosi. Innlent 22.12.2015 20:07
Skjálftar í Bárðarbungu merki um kvikustreymi Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur telur víst að fjallið sé að búa sig undir eldgos. Innlent 21.12.2015 20:54
Holuhraun fékk heitið Holuhraun Sveitarstjórn Skútustaðahrepps ákvað á fundi, sem var að ljúka, að nafn á nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu norðan Vatnajökuls í fyrra. Innlent 15.12.2015 12:07
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. Innlent 5.11.2015 19:45
Einn stærsti heiti pottur í heimi Risavaxinn pottur í Holuhrauni dregur að sér ferðamenn sem vilja baða sig í heitu jökulvatninu sem rennur undan hraunjaðrinum. Þeir þurfa þó að varast hitasveiflur í vatninu sem hefur farið upp í 50 gráður. Innlent 20.9.2015 20:50
Breytingar gerðar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun Nýja lokunarsvæðið nær nú um tuttugu metra út fá jaðri nýja hraunsins, Dyngjujökli í suðri, farvegi Jökulsár á Fjöllum í austri og vestustu kvíslar Jökulsár á Fjöllum í vestri. Innlent 16.3.2015 11:21
Askja Bárðarbungu byrjuð að rísa á ný? Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, sem reyndist ótrúlega sannspár um goslok í Holuhrauni, vekur athygli á því á bloggsíðu sinni að merki kunni nú að vera farin að sjást um að askja Bárðarbungu sé byrjuð að rísa aftur. Innlent 9.3.2015 23:17
Sigmundur Davíð um goslokin: „Við náttúruógn þjappar þjóðin sér saman“ Eldgosinu í Holuhrauni er nú lokið, eftir að hafa staðið í 180 daga. Innlent 3.3.2015 10:21
Eldgosinu í Holuhrauni er lokið Vísindamannaráð almannavarna fundaði í morgun vegna umbrotanna í Bárðarbungu og var niðurstaða fundarins að eldgosinu, sem hófst 31. ágúst 2014 í Holuhrauni væri lokið. Innlent 28.2.2015 11:54
Engin virkni sást í gígnum Of snemmt er að segja til um hvort gosinu í Holuhrauni sé lokið. Innlent 27.2.2015 23:01
Á þriðja tug skjálfta síðasta sólarhringinn Stærstu skjálftarnir við Bárðarbungu voru um 1,7 að stærð. Innlent 25.2.2015 09:42
Á annan tug skjálfta í Bárðarbungu Síðan í gærmorgun hafa mælst á annan tug skjálfta í Bárðarbungu og voru þeir allir minni en 2 af stærð. Innlent 24.2.2015 10:03
Rúmlega tíu skjálftar mældust í Bárðarbungu Frá því um hádegi í gær mældust rúmlega tíu jarðskjálftar í Bárðarbungu og voru þeir stærstu um 2 af stærð. Innlent 23.2.2015 10:01
Sjáðu breytingarnar á gosinu í Holuhrauni: Haraldur ansi sannspár Myndband þyrluflugmanns sýnir breytingarnar á gosinu Innlent 19.2.2015 16:16
Goslok ekki endilega góðar fréttir Eldstöðin í Holuhrauni hefur skilað 40% af því hrauni sem frá íslenskum eldfjöllum kemur að jafnaði á hverjum 100 árum. Mjög dregur úr krafti eldgossins, sem Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekkert endilega góðar fréttir, heldur frekar ávísun á Innlent 17.2.2015 21:42
„Bárðarbunga er mamman og börnin eru byrjuð að leika sér“ Fullt var út úr dyrum á fyrirlestri Ármanns Höskuldssonar, eldfjallafræðings, um eldgosið í Holuhrauni í Hátíðarsal Háskóla Íslands í dag. Innlent 17.2.2015 16:33
Sjáðu hvernig eldgosið í Holuhrauni þróaðist á tveimur mánuðum Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra hefur sett myndband inn á Facebook-síðu sína sem sýnir eldgosið í Holuhrauni í október og nóvember á síðasta ári. Innlent 15.2.2015 18:57
Breyta lokunarsvæði vegna eldgoss í Holuhrauni Umfangi aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hefur nú verið breytt. Innlent 13.2.2015 12:24
Um tuttugu skjálftar síðasta sólarhringinn Enginn skjálfti náði þremur stigum. Innlent 13.2.2015 10:38
Kvika frá Krýsuvík gæti gosið upp í Reykjavík Eldgos gæti komið upp í jaðri Reykjavíkur, í sprungukerfi frá Krýsuvíkureldstöðinni. Innlent 11.2.2015 20:32
Stærsti skjálftinn 4,5 af stærð Um 25 skjálftar mældust við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Innlent 5.2.2015 09:51
Bárujárnsþök ryðga fyrir austan út af súru regni Niðurstöður mælinga sem Veðurstofa Íslands og Jarðvísindastofnun hafa gert á efnasamsetningu úrkomu eftir að eldgosið í Holuhrauni hófst leiða í ljós að 40% regnvatns sýna einkenni gosmengunar. Innlent 4.2.2015 14:25
„Ætla með ykkur inn í virkt eldfjall“ Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður með innslög í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 11:40
Aukin skjálftavirkni við Bárðarbungu Aðeins fleiri skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en sólarhringana á undan eða um 45. Innlent 3.2.2015 10:58
Good Morning America í beinni útsendingu frá Holuhrauni Hinn vinsæli morgunþáttur Good Morning America verður í beinni útsendingu frá Holuhrauni í dag og hefst útsending klukkan tólf að Íslenskum tíma. Innlent 3.2.2015 07:28
Engar reglur brotnar við leyfið Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir engar reglur hafa verið brotnar þegar bandarísku fréttastofunni ABC var veitt leyfi til að senda út morgunþátt sinn frá lokuðu svæði við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Innlent 2.2.2015 22:28