Bárðarbunga Veita allt að 687 milljónir vegna eldsumbrota Á fundi ríkisstjórnarinnar í dag voru rædd viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls. Innlent 4.11.2014 13:57 Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. Innlent 4.11.2014 13:48 Mikil mengun á Húsavík Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun. Innlent 4.11.2014 11:52 Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.11.2014 11:27 Hundrað skjálftar á sólarhring Um tugur skjálfta af stærð á milli 4 til 5 stig og álíka fjöldi milli 3 til 4. Innlent 4.11.2014 09:59 Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. Innlent 4.11.2014 09:50 Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. Innlent 4.11.2014 06:59 Ekkert lát á skjálftavirkni í Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu er enn mikil og sig öskjunnar heldur áfram eins og verið hefur. Innlent 3.11.2014 13:29 Flugfarþegar horfa beint ofan í eldspúandi gíginn Þær eru sennilega ekki margar áætlunarflugleiðir í heiminum þar sem flugfarþegar geta átt von á að sjá eldgos út um gluggana. Innlent 1.11.2014 19:14 Eldgosið einstakt á heimsvísu Hraunrennslið frá eldstöðinni í Holuhrauni jafngildir enn rennsli Skjálfandafljóts. Hraunið er það mesta sem komið hefur upp á Íslandi í 230 ár. Eldfjallafræðingur segir að eldarnir séu einstakir á heimsmælikvarða. Innlent 30.10.2014 21:56 Rúmlega 80 skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Stærsti skjálftinn varð í nótt um klukkan hálf eitt og var hann 5,3 af stærð. Innlent 31.10.2014 09:59 Töluverð mengun víðsvegar um landið Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíðs að mælast á norðanverðu Snæfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mæld með færanlegum handheldum mæli í Ólafsvík nú eftir hádegið. Innlent 30.10.2014 16:30 Hraunið myndi þekja rúmlega hálfa París Bárðarbunga þekur stóran hluta Reykjavíkur og Álftaness. Innlent 30.10.2014 12:01 40 þúsund SMS til landsmanna Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun. Innlent 30.10.2014 11:32 Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Innlent 30.10.2014 10:47 Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Innlent 30.10.2014 10:04 Gasmengun víða á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan býst í dag við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni allt frá Reykjanesskaga í suðri til Barðastrandar og Húnaflóa í norðri. Innlent 30.10.2014 07:12 Gosmengun í byggð gæti versnað í vetur Veðuraðstæður í vetur geta valdið enn hærri mengunartoppum en hafa sést hingað til frá gosinu í Holuhrauni. Mengun er þó miklu meiri en búist var við í upphafi. Gosmengun þar sem svifryk er landlægt gæti skapað sérstakt vandamál. Innlent 29.10.2014 22:11 Líklega mengun í höfuðborginni í dag og á morgun Líklegt er að gasmengun muni berast til höfuðborgarsvæðisins frá eldgosinu í Holuhrauni síðdegis í dag og á morgun. Innlent 29.10.2014 16:40 160 skjálftar síðustu tvo sólahringa Um 80 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og er það svipuð virkni og sólarhring þar á undan. Fjórir skjálftar voru stærri en fjögur stig. Innlent 29.10.2014 10:01 Fátt annað að gera en halda sig heima Lækni á Höfn í Hornafirði kemur á óvart hversu lítil áhrif mengun frá eldgosinu í Holuhrauni hefur á fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Ráðum lítið við móður náttúru og tökum því sem að höndum ber. Gott hljóð í fólki á Höfn. Innlent 28.10.2014 22:00 80 skjálftar við Bárðarbungu Um 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 28.10.2014 11:25 Búist við mengun austur á Mýrar Í dag má búast ákveðinni norðanátt og er gert ráð fyrir gasmengun frá Eldhrauni í vestri, og austur á Mýrar. Innlent 28.10.2014 07:47 Sigið nú 40 metrar Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag. Innlent 27.10.2014 21:49 Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. Innlent 27.10.2014 14:36 Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. Innlent 27.10.2014 14:31 Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. Innlent 27.10.2014 11:32 Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 27.10.2014 10:08 Mikil gasmengun á Höfn Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 26.10.2014 17:56 Um 80 skjálftar í Bárðarbungu Sá stærsti var í morgun og mældist 5,3 að stærð. Gosið heldur áfram líkt og áður. Innlent 26.10.2014 13:23 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 21 ›
Veita allt að 687 milljónir vegna eldsumbrota Á fundi ríkisstjórnarinnar í dag voru rædd viðbrögð og aðgerðir vegna eldgossins og jarðhræringanna norðan Vatnajökuls. Innlent 4.11.2014 13:57
Gosið mengar meira en allir reykháfar Evrópu Norðmenn furða sig á mikilli mengun frá Íslandi. Innlent 4.11.2014 13:48
Mikil mengun á Húsavík Almannavarnir hvetja íbúa til að kynna sér viðbrögð við SO2 mengun. Innlent 4.11.2014 11:52
Ekki mælt með að ungmenni æfi íþróttir utandyra Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að krakkar á leikskólum ættu ekki að vera úti, en gosmengun mælist nú mikil á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 4.11.2014 11:27
Hundrað skjálftar á sólarhring Um tugur skjálfta af stærð á milli 4 til 5 stig og álíka fjöldi milli 3 til 4. Innlent 4.11.2014 09:59
Slæm loftgæði víða á Suðvesturlandi Samkvæmt vef Umhverfisstofnunar eru loftgæði „slæm fyrir viðkvæma“ allt frá Grundartanga að Hveragerði. Innlent 4.11.2014 09:50
Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi. Innlent 4.11.2014 06:59
Ekkert lát á skjálftavirkni í Bárðarbungu Jarðskjálftavirkni í Bárðarbungu er enn mikil og sig öskjunnar heldur áfram eins og verið hefur. Innlent 3.11.2014 13:29
Flugfarþegar horfa beint ofan í eldspúandi gíginn Þær eru sennilega ekki margar áætlunarflugleiðir í heiminum þar sem flugfarþegar geta átt von á að sjá eldgos út um gluggana. Innlent 1.11.2014 19:14
Eldgosið einstakt á heimsvísu Hraunrennslið frá eldstöðinni í Holuhrauni jafngildir enn rennsli Skjálfandafljóts. Hraunið er það mesta sem komið hefur upp á Íslandi í 230 ár. Eldfjallafræðingur segir að eldarnir séu einstakir á heimsmælikvarða. Innlent 30.10.2014 21:56
Rúmlega 80 skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. Stærsti skjálftinn varð í nótt um klukkan hálf eitt og var hann 5,3 af stærð. Innlent 31.10.2014 09:59
Töluverð mengun víðsvegar um landið Enn eru há gildi brennisteinsdíoxíðs að mælast á norðanverðu Snæfellsnesi. Alls voru 3700 míkrógrömm mæld með færanlegum handheldum mæli í Ólafsvík nú eftir hádegið. Innlent 30.10.2014 16:30
Hraunið myndi þekja rúmlega hálfa París Bárðarbunga þekur stóran hluta Reykjavíkur og Álftaness. Innlent 30.10.2014 12:01
40 þúsund SMS til landsmanna Almannavarnir hafa sent út SMS skilaboð vegna brennisteinsdíoxíðs mengunar á vestur- og norðurlandi nú í morgun. Innlent 30.10.2014 11:32
Mengun á Akureyri: Rúta send eftir krökkum í vettvangsferð „Við erum með flotta nemendur sem bregðast vel við þessu. Margir þeirra fengu SMS frá Almannavörnum. Það eru allir að fylgjast með,“ segir Maríanna Ragnarsdóttir, aðstoðarskólastjóri í Lundarskóla á Akureyri. Innlent 30.10.2014 10:47
Mikil mengun á Akureyri Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu. Innlent 30.10.2014 10:04
Gasmengun víða á vestanverðu landinu í dag Veðurstofan býst í dag við gasmengun frá eldgosinu í Holuhrauni allt frá Reykjanesskaga í suðri til Barðastrandar og Húnaflóa í norðri. Innlent 30.10.2014 07:12
Gosmengun í byggð gæti versnað í vetur Veðuraðstæður í vetur geta valdið enn hærri mengunartoppum en hafa sést hingað til frá gosinu í Holuhrauni. Mengun er þó miklu meiri en búist var við í upphafi. Gosmengun þar sem svifryk er landlægt gæti skapað sérstakt vandamál. Innlent 29.10.2014 22:11
Líklega mengun í höfuðborginni í dag og á morgun Líklegt er að gasmengun muni berast til höfuðborgarsvæðisins frá eldgosinu í Holuhrauni síðdegis í dag og á morgun. Innlent 29.10.2014 16:40
160 skjálftar síðustu tvo sólahringa Um 80 jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn og er það svipuð virkni og sólarhring þar á undan. Fjórir skjálftar voru stærri en fjögur stig. Innlent 29.10.2014 10:01
Fátt annað að gera en halda sig heima Lækni á Höfn í Hornafirði kemur á óvart hversu lítil áhrif mengun frá eldgosinu í Holuhrauni hefur á fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Ráðum lítið við móður náttúru og tökum því sem að höndum ber. Gott hljóð í fólki á Höfn. Innlent 28.10.2014 22:00
80 skjálftar við Bárðarbungu Um 80 skjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 28.10.2014 11:25
Búist við mengun austur á Mýrar Í dag má búast ákveðinni norðanátt og er gert ráð fyrir gasmengun frá Eldhrauni í vestri, og austur á Mýrar. Innlent 28.10.2014 07:47
Sigið nú 40 metrar Mælir í öskju Bárðarbungu sýnir að sigið í fjallinu heldur áfram með svipuðum hraða og verið hefur undanfarnar vikur. Mælingar úr lofti sýna að heildarsigið var orðið 40 metrar á föstudag. Innlent 27.10.2014 21:49
Mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO2) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk. Innlent 27.10.2014 14:36
Læknir á Höfn hringdi rúntinn á lungnasjúklinga Gosmengun frá Holuhrauni hefur strítt íbúum á Suðurlandi undanfarna daga og hafa íbúar á Höfn á Hornafirði sérstaklega fundið fyrir menguninni. Innlent 27.10.2014 14:31
Töluverð mengun á Höfn og í Skaftafelli Mengunarmælar sýnda að styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) er 1.800 míkrógrömm á rúmmetra á Höfn í Hornafirði og í Skaftafelli. Búast má við því að svipuð eða hærri gildi séu á svæðinu þar á milli. Innlent 27.10.2014 11:32
Sextíu skjálftar við Bárðarbungu Rúmlega sextíu jarðskjálftar hafa mælst við Bárðarbungu síðasta sólarhringinn en þetta kemur fram í stöðuskýrslu frá Veðurstofu Íslands. Innlent 27.10.2014 10:08
Mikil gasmengun á Höfn Samkvæmt Almannavörnum sýndu mengunarmælar þar að styrkur SO2 væri á bilinu 9 – 21 þúsund míkrógrömm á rúmmetra. Innlent 26.10.2014 17:56
Um 80 skjálftar í Bárðarbungu Sá stærsti var í morgun og mældist 5,3 að stærð. Gosið heldur áfram líkt og áður. Innlent 26.10.2014 13:23