Borgarstjórn

Fréttamynd

Hver er gráðugur?

Verktakar hafa tekið sig saman og stefnt Reykjavíkurborg vegna svokallaðra innviðagjalda sem borgin hefur innheimt á undanförnum árum í tengslum við uppbyggingu á húsnæðismarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Borgin dreifir límmiðum til borgarbúa

Umhverfis- og samgönguráð Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg standi fyrir dreifingu á límmiðum til borgarbúa til að afþakka fjölpóst og fríblöð.

Innlent
Fréttamynd

Bylting á skólastarfi

Samfélagið er mikið til skipulagt á þann veg að vinna og skóli hefjist um klukkan 8 á morgnana. Það er þó ekkert heilagt við það frekar en annað.

Skoðun
Fréttamynd

Stút­fullir matar­stampar

Mun meiri matarsóun er í íslenskum grunnskólum en í nágrannalöndunum samkvæmt rannsókn sem kynnt var á Menntaviku Háskóla Íslands nýlega.

Skoðun
Fréttamynd

Fleira fólk og tak­markað rými

Stundum er sagt að við vitum ekkert hvað framtíðin beri í skauti sér. Það er hárrétt en samt vitleysa. Við vitum eitt og annað, sem betur fer. Annars gætum við ekkert skipulagt fram í tímann og þyrftum að ganga aftur á bak inn í framtíðina.

Skoðun
Fréttamynd

Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur.

Innlent
Fréttamynd

Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa

Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína.

Innlent
Fréttamynd

Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir

Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn.

Innlent
Fréttamynd

„Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“

Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára.

Innlent