Stangveiði

Fréttamynd

Frábær veiði á ION svæðinu

Veiðin fór vel af stað á ION svæðinu en núna var byrjað 1. apríl í fyrsta skipti og þrátt fyrir að byrja fyrr var fiskurinn löngu mættur.

Veiði
Fréttamynd

Fín veiði í Þingvallavatni

Sú breyting varð á veiðum við Þingvallavatn á þessu tímabili að heimilt er að veiða á urriðasvæðunum frá og með 1. apríl og það er greinilegt að það er bara af hinu góða.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Leirá

Veiðisumarið 2021 hófst 1. apríl og eru fréttir farnar að berast af veiðisvæðum víða um land en mest er veitt af sjóbirting þessa fyrstu daga.

Veiði
Fréttamynd

Veiðin hefst á fimmtudaginn

Stangveiðitímabilið 2021 hefst næsta fimmtudag og það eru margir veiðimenn og veiðikonur komin út á brún í spennunni.

Veiði
Fréttamynd

Mega byrja 1. apríl í Þingvallavatni

Nú ber svo til tíðinda fyrir þá sem hreinlega elska að veiða stóru urriðana við Þingvallavatn að veiði verður heimil á minnsta kosti tveimur svæðum frá og með 1. apríl.

Veiði
Fréttamynd

Vorveiði leyndarmálið

Það er nú einu sinni þannig að þeir sem eru að byrja í fluguveiði eyða oft miklum tíma í að klóra sig áfram og læra af reynslunni og það er mjög mikilvæg í ferlinu í fluguveiði.

Veiði
Fréttamynd

Styttist í að veiðin hefjist

Nú styttist hratt í að stangveiðitímabilið hefjist á nýjan leik en að venju er fyrsti veiðidagurinn á hverju ári 1. apríl.

Veiði
Fréttamynd

Framboð til stjórnar SVFR

Aðalfundur SVFR verður haldinn 25. febrúar næstkomandi og þar verður kosið um þrjú laus sæti í stjórn félagsins.

Veiði
Fréttamynd

Spennandi námskeið í veiðileiðsögn

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 2 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og vötnum landsins.

Veiði
Fréttamynd

Nýr veiðiklúbbur hjá Fish Partner

Fish Partner hefur verið einn af þeim veiðileyfasölum sem hefur vaxið mikið síðustu ár og nú var félagið að auka við þjónustu sína enn frekar.

Veiði
Fréttamynd

Veiðileyfasala komin á fullt

Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar.

Veiði
Fréttamynd

Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum

Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana.

Innlent