Mið-Austurlönd Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. Erlent 31.8.2015 22:52 Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. Erlent 31.8.2015 19:13 Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. Erlent 31.8.2015 13:57 Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. Erlent 31.8.2015 07:26 Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. Erlent 31.8.2015 07:24 Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. Erlent 29.8.2015 23:16 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. Erlent 25.8.2015 13:22 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. Erlent 25.8.2015 10:22 Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Erlent 24.8.2015 07:11 Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Sextán ára stelpa frá London hafði í fórum sínum fjölda áróðursmyndbanda Íslamska ríkisins. Erlent 21.8.2015 23:49 ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Erlent 21.8.2015 14:47 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. Erlent 19.8.2015 07:38 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. Erlent 18.8.2015 11:26 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. Erlent 16.8.2015 22:56 Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. Erlent 15.8.2015 15:06 Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. Erlent 14.8.2015 21:55 Beittu efnavopnum gegn kúrdískum hermönnum Um sextíu kúrdískra Peshmerga-hermanna hafa fengið brunasár í öndunarvegi. Erlent 13.8.2015 11:44 Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. Erlent 12.8.2015 22:16 Óttast um gísl í haldi ISIS Hluti hryðjuverkasamtakana í Egyptalandi birtu í dag myndir af líki Króata sem var í haldi þeirra. Erlent 12.8.2015 17:46 Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. Erlent 11.8.2015 23:25 Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. Erlent 10.8.2015 19:31 Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. Erlent 7.8.2015 10:29 Þrettán manns fórust í sprengjuárás í Sádi-Arabíu Sjálfsvígssprengjuárásin varð í mosku í borginni Abha. Erlent 6.8.2015 14:36 Allt að 1.247 almennir borgarar féllu í loftárásum Bandalagið gegn Íslamska ríkinu hefur varpað 17.000 sprengjum úr lofti. Erlent 3.8.2015 20:54 Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. Erlent 30.7.2015 16:36 Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. Erlent 29.7.2015 22:01 Þungar loftárásir Tyrkja Birgðastöðvar í eigu Kúrda og ISIS skotmörkin Erlent 29.7.2015 15:30 Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. Erlent 28.7.2015 07:05 Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. Erlent 27.7.2015 21:29 Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. Erlent 27.7.2015 11:17 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 36 ›
Gervihnattamyndir staðfesta eyðileggingu Belhofsins í Palmyra Hryðjuverkasamtökin ISIS náðu Palmyra á sitt vald í maí síðastliðinn og hafa síðan skemmt nokkur forn hof. Erlent 31.8.2015 22:52
Breskir fréttamenn úrskurðaðir í gæsluvarðhald í Tyrklandi Jake Hanrahan og Philip Pendlebury starfa hjá bandarísku stöðinni Vice News. Erlent 31.8.2015 19:13
Fjórir menn brenndir lifandi af ISIS Þetta er enn eitt myndbandið sem samtökin birta af grimmilegum aftökum á föngum. Erlent 31.8.2015 13:57
Sprengdu annað hof í Palmyra Eitt mikilvægasta hof þessara tvö þúsund ára gömlu rústa hefur verið stórskemmt. Erlent 31.8.2015 07:26
Boko Haram drápu 56 á föstudag 500 dagar liðnir frá því að samtökin námu á brott 219 skólastúlkur. Erlent 31.8.2015 07:24
Tyrkir ganga í lið með Bandaríkjunum eftir gífurlegan þrýsting Tyrkir réðust á ISIS í Sýrlandi úr lofti í dag. Erlent 29.8.2015 23:16
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. Erlent 25.8.2015 13:22
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. Erlent 25.8.2015 10:22
Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. Erlent 24.8.2015 07:11
Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Sextán ára stelpa frá London hafði í fórum sínum fjölda áróðursmyndbanda Íslamska ríkisins. Erlent 21.8.2015 23:49
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Erlent 21.8.2015 14:47
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. Erlent 19.8.2015 07:38
Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. Erlent 18.8.2015 11:26
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. Erlent 16.8.2015 22:56
Al-Baghdadi „átti“ Kayla Mueller „Þeir sögðu okkur að hann hefði gifst henni og við vitum öll hvað það þýðir,“ segir faðir Mueller. Erlent 15.8.2015 15:06
Leiðtogi ISIS nauðgaði bandarískum gísl samtakanna Abu Bakr Baghdadi er sagður hafa nauðgað Kayla Mueller margsinnis á meðan hún var í haldi Íslamska ríkisins. Erlent 14.8.2015 21:55
Beittu efnavopnum gegn kúrdískum hermönnum Um sextíu kúrdískra Peshmerga-hermanna hafa fengið brunasár í öndunarvegi. Erlent 13.8.2015 11:44
Gera árásir á ISIS frá Tyrklandi Bandaríkin gerðu í dag fyrstu loftárásirnar frá Incirlik herstöðinni í Tyrklandi. Erlent 12.8.2015 22:16
Óttast um gísl í haldi ISIS Hluti hryðjuverkasamtakana í Egyptalandi birtu í dag myndir af líki Króata sem var í haldi þeirra. Erlent 12.8.2015 17:46
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. Erlent 11.8.2015 23:25
Ólétt sænsk stúlka í haldi ISIS Stúlkan sem er 15 ára flúði með kærasta sínum sem ætlaði að ganga til liðs við Al-Qaeda. Erlent 10.8.2015 19:31
Myndbönd af hápunktum kappræðna Repúblikana Tíu af frambjóðendum Repúblikanaflokksins tókust á í kappræðum í gærkvöldi. Erlent 7.8.2015 10:29
Þrettán manns fórust í sprengjuárás í Sádi-Arabíu Sjálfsvígssprengjuárásin varð í mosku í borginni Abha. Erlent 6.8.2015 14:36
Allt að 1.247 almennir borgarar féllu í loftárásum Bandalagið gegn Íslamska ríkinu hefur varpað 17.000 sprengjum úr lofti. Erlent 3.8.2015 20:54
Kostnaðarsamt að berjast gegn ISIS Bandarískir skattgreiðendur punga út gríðarlegum upphæðum. Erlent 30.7.2015 16:36
Formaður segir Tyrki ætla að ráðast á Kúrda í Sýrlandi Formaður flokks Kúrda á Tyrkjaþingi gagnrýnir áform um að bola ISIS burt frá landamærunum við Sýrland. Tyrkir sagðir nota stríðið gegn ISIS til að fela árásir á Kúrda. Kúrdar stýra núna stórum hluta landamæranna. Erlent 29.7.2015 22:01
Hernaðaaðgerðir gegn ISIS ræddar á neyðarfundi NATO Sendiherrar allra 28 aðildarríkja NATO munu hittast á neyðarfundi í Brussel í dag til að ræða hernaðaraðgerðir Tyrkja gegn Íslamska ríkinu og Verkamannaflokki Kúrda PKK. Erlent 28.7.2015 07:05
Kúrdar segja tyrkneska herinn skjóta á sig Bandamenn í stríðinu gegn Íslamska ríkinu í norðurhluta Sýrlands taldir snúast hverjir gegn öðrum. Erlent 27.7.2015 21:29
Tyrkir virkja 4. grein Atlantshafssáttmálans Aðeins í fimmta sinn í sögu NATO sem 4. greinin er virkjuð. Erlent 27.7.2015 11:17