
Samskipti Trump og Úkraínuforseta

Pompeo sagður hafa látið ríkisstarfsmann ganga með hundinn og útrétta fyrir sig
Innri endurskoðandi bandaríska utanríkisráðuneytisins var byrjaður að kanna ásakanir um að Mike Pompeo, utanríkisráðherra, hafi látið pólitískt skipaðan starfsmann sinna persónulegum viðvikum eins og fara út að ganga með hundinn sinn, sækja föt í hreinsun og fleira þegar Donald Trump forseti rak endurskoðandann skyndilega á föstudag. Pompeo er sagður hafa hvatt Trump til að reka eftirlitsmanninn.

Telur að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna skyldu sinni
Innri endurskoðandi bandarísku leyniþjónustunnar sem vísaði kvörtun uppljóstrara um framferði Donalds Trump forseta gagnvart Úkraínu til Bandaríkjaþings segir erfitt að álykta ekki að Trump hafi rekið sig fyrir að sinna starfi sínu. Trump hefur ekki gefið neina aðra skýringu á brottrekstrinum en að endurskoðandinn njóti ekki lengur „fyllsta trausts“ hans.

Trump rekur endurskoðanda sem lét þingið vita af kvörtun uppljóstrara
Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að reka eftirlitsaðilann sem lét Bandaríkjaþing vita af því að uppljóstrari innan leyniþjónustunnar hefði kvartað undan samskiptum Trump við forseta Úkraínu. Kvörtunin varð upphafið að atburðarás sem leiddi til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot.

Ráðstjórn sem er Erni Bárði að skapi
Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, er tekinn til við að uppnefna tillögur Mannréttindaráðs Reykjavíkur um afnám trúboðs í skólum og kennir við ráðstjórnarform. Þetta er Erni Bárði, að eigin sögn, ekki að skapi. Hann kvartar undan miðstýrðu valdi sem hefti frelsi borgaranna.

Beina leið í ræktina
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Bloggóð þjóð
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Réttarhöld aldarinnar?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Valdið eða fræðin?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Eigum við að vita þetta?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Er R-listinn Samfylkingar
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Er okrað á okkur?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Ráðningar stjórnmálamanna
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Eftirlaunin umdeildu
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Enn hamlað gegn hagræðingu
<em><strong>Brynjólfur Þór Guðmundsson</strong></em>

Hvort sigrar Bush eða Kerry?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>

Samleið með Bush og Kerry?
<strong><em>Brynjólfur Þór Guðmundsson</em></strong>