Brauðtertur

Fréttamynd

Íslandsmeistarinn í brauðtertugerð er Ísfirðingur

Hún er ekki lengi að hrista brauðtertur fram úr erminni, hvort sem þær eru með rækjum, túnfiski, skinku, laxi eða einhverju allt öðru. Hér erum við að tala um Íslandsmeistarann í brauðtertugerð, sem býr á Ísafirði en skrapp örstutt til Reykjavíkur til að ná í titilinn.

Innlent
Fréttamynd

Gómsæt brauðterta

Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti.

Matur
Fréttamynd

Villt brauðterta

Matvælafræðingurinn Þóra Dögg Jörundsdóttir, sem starfar við hugbúnaðarprófanir hjá Betware, tók þátt í kökukeppni í vinnunni á dögunum og gerði sér lítið fyrir og hreppti annað sætið.

Matur