Listahátíð í Reykjavík Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. Menning 14.5.2015 14:42 Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. Menning 13.5.2015 20:22 Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. Menning 13.5.2015 22:43 Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. Menning 13.5.2015 10:44 Bandaloop fínpússar atriðið á lokæfingu Æfingin fer fram í Aðalstræti 6 klukkan 17:30 Innlent 12.5.2015 17:10 BANDALOOP dansar á Aðalstræti 6 Myndband af æfingu BANDALOOP hópsins sem opnar Listahátíð í Reykjavík næstkomandi miðvikudag. Menning 11.5.2015 16:44 Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof. Menning 10.5.2015 17:40 Heljartak tómsins Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi. Gagnrýni 7.5.2015 09:26 „Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. Menning 29.4.2015 15:14 Hildur Yeoman sér um Svartar fjaðrir Davíðs Dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður opnunarsviðsverk 29. Listahátíðar í Reykjavík. Menning 29.4.2015 13:13 Megas að stæla Þorvald að stæla sig Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk. Menning 17.4.2015 08:38 Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Innlent 14.4.2015 14:41 Ekkert verður af komu Terfel á Listahátíð Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mætir ekki til landsins í sumar. Menning 13.4.2015 18:28 Svartar fjaðrir Davíðs Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu. Lífið 13.4.2015 09:37 Ég verð kona í vor Menning og listir eru mannbætandi. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Hvort sem um er að ræða bók, kvikmynd, mynd, tónlist, leikhús eða eitthvað annað sem er skapað þannig að hreyfi við mér, þeim lurk sem ég er, þá gerir það mig vonandi að ögn skárri manni. Skoðun 12.4.2015 15:53 Górillustelpur og klifurdans Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Menning 9.4.2015 09:59 Konur í aðalhlutverki Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970. Menning 9.4.2015 09:59 Þetta er ekki stimpilklukkustarf Daníel Bjarnason tónlistarmaður er orðinn staðarlistamaður Sinfóníunnar. Menning 20.2.2015 09:09 Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu. Menning 19.2.2015 12:29 Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg. Menning 5.2.2015 09:57 Cirque segir söguna af Gústa trúð Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar. Menning 13.10.2005 19:17 Miðasala á listahátíð hafin Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. Menning 13.10.2005 18:59 « ‹ 1 2 3 ›
Ólafur og Dorrit mættu á opnun Listahátíðar Reykjavíkur Tugir sýninga og atriða verða í boði, en í þetta sinn er hátíðin innblásin af verkum listakvenna á öllum sviðum. Menning 14.5.2015 14:42
Listahátíðin breytir Reykjavíkurborg Listhátíðin í Reykjavík var sett í gær og Hanna Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi hátíðarinnar, segir hana leitast við að vera fjölbreytta og spennandi fyrir alla. Menning 13.5.2015 20:22
Dönsuðu lóðrétt í miðbænum Fjölmargir Íslendingar fylgdust með dönsurunum í Bandaloop leika listir sínar í dag. Menning 13.5.2015 22:43
Á lóðréttu danssviði Listahátíðin í Reykjavík, fyrri hluti, hefst í dag með magnaðri opnunarhátíð kl. 17.30 á Ingólfstorgi þar sem framhlið byggingarinnar í Aðalstræti 6 myndar sviðið fyrir Ameliu Rudolph og dansarana hennar í Bandaloop. Menning 13.5.2015 10:44
Bandaloop fínpússar atriðið á lokæfingu Æfingin fer fram í Aðalstræti 6 klukkan 17:30 Innlent 12.5.2015 17:10
BANDALOOP dansar á Aðalstræti 6 Myndband af æfingu BANDALOOP hópsins sem opnar Listahátíð í Reykjavík næstkomandi miðvikudag. Menning 11.5.2015 16:44
Óskar eftir ófrjóum einhleypum hojurum Opnunaratriði Listahátíðar í Reykjavík í sérstöku uppnámi eftir að dúfurnar sem leika áttu í sýningunni Svörtum fjöðrum stimpluðu sig út og í fæðingarorlof. Menning 10.5.2015 17:40
Heljartak tómsins Algjörlega ómissandi hágæðaleikhús. Göldróttur Þór Tulinius fremstur á meðal jafningja í gríðarsterkum leikhópi. Gagnrýni 7.5.2015 09:26
„Stærsta og flottasta sýning okkar í vetur“ Stikla úr sýningu Íslenska dansflokksins sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík. Menning 29.4.2015 15:14
Hildur Yeoman sér um Svartar fjaðrir Davíðs Dansverkið Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur verður opnunarsviðsverk 29. Listahátíðar í Reykjavík. Menning 29.4.2015 13:13
Megas að stæla Þorvald að stæla sig Megas og Skúli Sverrisson ætla að flytja Ósómaljóð Þorvaldar Þorsteinssonar ásamt hljómsveit á Listahátíðinni í Reykjavík og stefna á upptökur með vorinu. Þorvaldur lést langt fyrir aldur fram árið 2013 en skildi eftir sig einstaklega fjölbreytt og fallegt höfundaverk. Menning 17.4.2015 08:38
Kópavogsbær veitir menningarstyrki uppá 14,5 milljónir Menningarstyrkir í Kópavogi voru afhentir við hátíðlega athöfn í Salnum í hádeginu í dag en þetta kemur fram í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Innlent 14.4.2015 14:41
Ekkert verður af komu Terfel á Listahátíð Velski bass-barítónsöngvarinn Bryn Terfel mætir ekki til landsins í sumar. Menning 13.4.2015 18:28
Svartar fjaðrir Davíðs Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu. Lífið 13.4.2015 09:37
Ég verð kona í vor Menning og listir eru mannbætandi. Það er að minnsta kosti mín reynsla. Hvort sem um er að ræða bók, kvikmynd, mynd, tónlist, leikhús eða eitthvað annað sem er skapað þannig að hreyfi við mér, þeim lurk sem ég er, þá gerir það mig vonandi að ögn skárri manni. Skoðun 12.4.2015 15:53
Górillustelpur og klifurdans Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Menning 9.4.2015 09:59
Konur í aðalhlutverki Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970. Menning 9.4.2015 09:59
Þetta er ekki stimpilklukkustarf Daníel Bjarnason tónlistarmaður er orðinn staðarlistamaður Sinfóníunnar. Menning 20.2.2015 09:09
Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu. Menning 19.2.2015 12:29
Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg. Menning 5.2.2015 09:57
Cirque segir söguna af Gústa trúð Í tilefni af lokahelgi Listahátíðar í Reykjavík ætlar frægur franskur sirkus að segja okkur söguna um Gústa trúð sem vill ekki lengur vera trúður og leitar hamingjunnar annars staðar. Menning 13.10.2005 19:17
Miðasala á listahátíð hafin Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. Menning 13.10.2005 18:59
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent