Flóttamenn

Fréttamynd

Má senda hælisleitendur til Ítalíu

Lagt er til að meginreglan verði sú að hælisleitendur verði endursendir til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar en hins vegar skuli áfram ávallt skoða hvert tilvik fyrir sig og meta aðstæður viðkomandi einstaklings áður en ákvörðun er tekin.

Innlent
Fréttamynd

Allt að smella fyrir komu flóttafólksins

Rauði krossinn vinnur nú að því að búa flóttafjölskyldunum heimili. Fólkið kemur hingað allslaust úr flóttamannabúðum og vantar því allt frá hnífapörum til húsgagna.

Innlent
Fréttamynd

Hjálparsamtök að gera klárt fyrir jólin

Forsvarsmenn hjálparsamtaka eiga ekki von á minni eftirspurn eftir jólaúthlutunum í ár. Einstæðar mæður og öryrkjar eru þeir hópar sem helst leita aðstoðar kirkjunnar. Fjölskylduhjálpin vísar hælisleitendum, flóttamönnum og fólki me

Innlent
Fréttamynd

M.I.A. tæklar flóttamannavandann í nýju myndbandi

Söngkonan Mathangi "Maya" Arulpragasam, sem er betur þekkt sem M.I.A., hefur gefið út nýtt myndband við nýjasta lag hennar Borders. Lagið fjallar um flóttamannavandann í heiminum og er myndbandið sérstaklega vel heppnað.

Tónlist
Fréttamynd

Flóttamenn sváfu utandyra í Malmö

Hælisleitendur í Malmö í Svíþjóð þurftu í fyrrinótt að sofa utandyra. Þegar fréttamenn TT-fréttaveitunnar komu að móttöku sænsku útlendingastofnunarinnar í borginni lágu 30 manns sofandi þar fyrir utan. Ekki hafði verið hægt að bjóða öllum þak yfir höfuðið.

Erlent