FIFA

Fréttamynd

Vill að lönd Evrópu sniðgangi næsta HM

Fyrrum formaður enska knattspyrnusambandsins, David Bernstein, vill að lönd í Evrópu taki höndum saman svo hægt verði að þvinga fram breytingar hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA.

Fótbolti
Fréttamynd

Síle vill halda HM árið 2030

Sergio Jadue, formaður knattspyrnusambands Síle, gaf það út fljótlega eftir endurkjör sitt að Síle myndi sækja um að halda HM í fótbolta árið 2030.

Fótbolti
Fréttamynd

Geir: Held að menn ofmeti áhrif mín hjá UEFA

Það virðist ekkert geta komið í veg fyrir að hinn 78 ára gamli Sepp Blatter stýri FIFA til ársins 2019. UEFA mun ekki senda frambjóðanda gegn Blatter á næsta ári. Þó að Blatter sé umdeildur hefur hann hreðjatak á hreyfingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Kólumbískur lögmaður kærir FIFA

Aurelio Jimenez, kólumbískur lögmaður hefur höfðað mál á hendur alþjóða knattspyrnusambandinu vegna slakrar dómgæslu á Heimsmeistaramótinu og krefst hann 800 milljóna punda í skaðabætur.

Fótbolti