Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Skúli tryggt sér milljarða króna

Fjárfestar fá kauprétt að hlutafé í WOW air á 20 prósenta afslætti þegar félagið fer á markað. Nokkrir erlendir fjárfestar hafa skráð sig fyrir stórum hluta skuldabréfaútboðsins. Vextir á bréfunum í kringum 9 prósent.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Óþarfa afskipti

Það varð okkur til happs að íslenska ríkið gekkst ekki í ábyrgð fyrir bankana þegar þeir hrundu fyrir hartnær tíu árum.

Skoðun
Fréttamynd

Dýr olía þyngir róður evrópskra félaga

Afkoma evrópskra flugfélaga fer versnandi vegna hækkunar á olíuverði og launum. Greinandi segir mörg flugfélög þurfa nauðsynlega á því að halda að flugfargjöld hækki. Fjárfestar og stjórnendur flugfélaga telja sameiningar á evrópskum flugmarkaði óumflýjanlegar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

„Ekki ólíklegt“ að lánaskilmálar brotni

Forstjóri Icelandair Group segir að félagið sé fjárhagslega sterkt og geti auðveldlega unnið úr stöðunni komi hún upp. Stjórn Icelandair Group mun ræða hver ábyrgð hennar sé en félagið hefur birt þrjár afkomuviðvaranir í ár. Forst

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Vildi láta reka fulltrúann

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn.

Innlent