Ferðamennska á Íslandi

Fréttamynd

Skelfilega sorglegur atburður

Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða.

Innlent
Fréttamynd

Ísland að verða uppselt

Ómögulegt er fyrir ferðamenn að fá gistingu víða um land. Framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda segir sérlega erfitt að koma fólki fyrir á Suðurströndinni.

Innlent
Fréttamynd

Tekjur af auðlindum í velferð

Við Íslendingar erum rík af auðlindum en ekki góð í að semja um verð fyrir nýtingu þeirra. Útgerðarfyrirtæki greiða veiðigjald sem er langt undir markaðsverði, ferðamenn fá afslátt af neysluskatti á bæði gistingu og afþreyingu og

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbær Kerlingarfjöll

Á heimasíðu fréttamiðilsins Visir.is birtist frétt þann 4. maí þar sem fjallað er um að Landvernd hafi ekki nýtt tækifæri til að mótmæla byggingu 120 herbergja hótels í Kerlingarfjöllum. Reiknað er með að þegar hótelið er fullbyggt muni

Skoðun
Fréttamynd

Vilja auka frið fólks í fríinu

Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh

Lífið
Fréttamynd

Vilja ekki fólk í gámum

Húsnæðisskortur er í Vík í Mýrdal vegna mikillar fjölgunar ferðamanna og bæjarbúa. Sveitarfélagið hafnar beiðni rekstraraðila í Vík um að reisa gáma fyrir starfsfólk sitt. Þá hefur verið ákveðið að stöðva útgáfu Airbnb-leyf

Innlent
Fréttamynd

Bæta við bátum og fjölga skoðunarferðum

Norðursigling á Húsavík tekur tvo nýja hvalaskoðunarbáta í gagnið í sumar. Þess utan er ferðum fjölgað til að mæta fjölgun gesta, sem voru 60.000 í fyrra. Lenging ferðamannatímans skapar heilsársstörf og nýja möguleika.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kostakjör við höndina

Appið á neytendasíðu Fréttablaðsins: Smáforrit Hotels.com er hentug leið til þess að finna og bóka gistingu, heima og erlendis. Í boði eru sértilboð, nákvæm lýsing á þeim kostum sem eru í boði og umsagnir notenda.

Viðskipti innlent